Morgunblaðið - 19.10.1980, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 19.10.1980, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1980 73 Opið í kvöld Gestir kvöldsins eru Magnús og Jóhann ásamt Graham Smith (rafmagnsfiöla) og Jónasi Björnssyni (ásláttarhljóöfæri). Orðsending frá Hótel Loftleiðum til viðskiptavina: Sundlaugin verður framvegis opin virka daga frá kl. 07.00 að morgni. Höfum einnig lausa tíma í hina vinsælu Solarium lampa á morgnana. Sundlaugavörður veitir nánari upplýsingar í síma 22322. Við kappkostum að veita ykkur góða þjónustu. HÓTEL LOFTLEIÐIR GISTIÐ ÓDÝRT MIÐSVÆÐIS & Bergstaöastræti 37, Simi 21011 AKiLVSINf.ASIMINN KK: 22480 Jllorijunblntiií) btetan Hjaitested, ytirmatreiðslumaðurinn snjalli, mun eldsteikja rétt kvöldsins í salnum ásamt veiðimönnum, sem vinna undir stjórn „Custers hershöfðingja.“ Verö meö lystauka og 2ja rétta máltíö aöeins kr. 12.000.- Húsiö opnar kl. 19.00. Komið og kíkið á nýjan kabarett. Ath.: Boröapantanlr miövlkudaga , kl. 4—7. Ferðaskrifstofan Utsýn og Klúbbur 25 - hpönsk « Initló Grillveizla í Súlnasal Hótel Sögu, r, sunnudaginn 19. október. Hinir snjöllu kokkar Hótel Sögu grilla steikurnar fyrir augum gesta á dansgólfinu og þið fáið matinn glóöheitan og ilmandi beint á diskana. POLLO I PIERNA DE CERDO BARBACOA Verö aðeins kr. 7.600.- Einnig veröur boöiö upp á Sögu Súper-borgara fyrir aöeins kr. 3.800.- # , rrTrPlá! Gestur kvöldsins John é Enska barnum í Torremolinos, og mun hann L I LltlAj jafnframt aðstoða viö framreiösluna. III Ol fCA Kl. 19.00. Húsiö opnað. lltOLtiWH Afhending bingóspjalda og ókeypis happdrættismiöa, þar sem m.a. glæsileg Utsýnarferó í vinning. Kl. 19.30. Grillveizlan hefst stundvíslega undir léttri og fjörugri suörænni| tónlist. SKEMMTIATRIÐI: Á risa sjónvarpsskermi veröa nýjar kvikmyndir frá sumrinu í gangi alltl kvöldiö. ítalía — Júgóslavía — Torremolinos — Marbella — Mexíkó. Ingibjörg Jónasdóttir sem vann 3 hæfileikakeppnir á Costa del Sol íj sumar skemmtir meö gítarleik og söng. Tízkusýning: Módelsamtökin sýna nýju línuna í mokkafatnaði hannaö- an af Eggerti feldskera, einnig ítalskar prjónavörur frá Moons og herrafatnað frá Herraríki. Bingó glæsilegt feröabingó, þar sem sþilaö_verður um 3 Útsýnarferöir aö verömæti 1,2 millj. kr. Danssýning. „gakeppw „, me0 ■\á\ „**£ pyrsiu verö- SSSSS—* Ungfrú Útsýn — Forkeppni keppnin fyrir 1981, er hafin. Fegurðardrottning kvöldsins valin úr hópi gesta. Dans: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar endurnýjuó af krafti og fjöri eftir sumarleyfið ásamt hinum sívinsæla Þorgeiri Astvaldssyni með diskótekið, heldur uppi geysifjöri til kl. 1.0CL Munið að panta borð hjá yfirþjóni í dag. Sími 20221 og 25017 eftir kl. 4. Uuhhur *5 Ferðaskrifstofan ÚTSYN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.