Morgunblaðið - 26.10.1980, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.10.1980, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1980 15 fiskurinn bíður ekki eftir því að hann sé veiddur. Kenningar um auðlindaskatt eru fæddar and- vana. Þær verða aldrei að veru- leika. Það eru allir sammála um það, að það verði að vera stjórn á fiskveiðum og vinnslu, en sú stjórn verður að vera í höndum manna, sem hafa þekkingu á atvinnuveginum. Verdtryggdu lánin Það er alveg ljóst, að sú vaxta- pólitík, sem hefur verið rekin undanfarin ár hérlendis, kemur ekki heim og saman við veruleik- ann. Til fiskvinnslu og útgerðar hafa útlán verið verðtryggð í vaxandi mæli frá 1973 og fylgt byggingarvísitölu að hluta til. Nú er að koma á daginn, að þessi verðtryggingardella er ófram- kvæmanleg. Við seljum fiskafurðir okkar í Bandaríkjadölum, og frá 1973 til síðustu áramóta hefur bygg- ingarvísitalan stigið um 322% umfram dollar. Það er því augljóst mál, að sjávarútvegurinn stendur ekki undir þessum verðtryggðu lánum. Við ráðum nefnilega ekki verðinu, sem við fáum fyrir afurð- ir okkar á erlendum mörkuðum. Keppinautar okkar, Kanada- menn, fá hins vegar hagkvæm lán með lágum vöxtum, meðan ís- lenskir útgerðaraðilar og fisk- vinnslutæki eru neydd til þess að skrifa undir óborganleg okurlán. Þetta, hvernig búið er að sjávar- útvegnum hér á landi er það sem veikir samkeppnisaðstöðu okkar mest. „Afurðalánin eru hneyksli“ Allt er reyndar á eina bókina lært í þessum efnum. Afurðalána- kerfið, sem Seðlabanki íslands býður uppá í verkun blautverkaðs saltfisks, er hreint hneyksli. A- lánið er 1 dollar og 3 cent á hvert kíló framleidds saltfisks, síðan kemur B-lán frá viðskiptabönkun- um, og það er 44% ofaná A-lánið. Þessi lán eru veitt burtséð frá því, hvort framleiddur er fyrsta flokks fiskur eða fjórða flokks. Afurðalánin eiga að vera um 70% af útflutningsverðmæti, en eftir núgildandi reglum er útkom- an sú, að framleiði maður saltfisk nær eingöngu í fyrsta flokk, eins og við á Bakkafirði, þá er afurða- lánið til okkar ekki nema 50—60% af útflutningsverðmætinu. En framleiðendur lakari fisks, þeir geta fengið afurðalán sem svarar til alls útflutningsverðmætisins og jafnvel haft afgang. Þetta er auðvitað hlutur sem þarf að breyta. Ég skrifaði Seðla- bankanum og sendi þeim línurit sem ég hafði gert og gaf ljósa mynd af afurðalánum í reynd, en svarið sem ég fékk var þetta: Ég ætti að vita það manna best sjálfur, að það væri ekki fram- kvæmanlegt að hafa þetta öðru- vísi. Snyrtilegur lödrungur — í lokin Kristinn, hvað seg- irðu um oliugjaldið og fiskverðs- ákvörðunina? — Olíugjald utan skipta er snyrtilegasti löðrungur, sem ís- lensk stjórnvöld hafa rétt sjó- mannastéttinni. íslenskir sjómenn hafa ekki unnið til þess, að vera látnir taka einir á sínar herðar þann vanda sem skapast hefur vegna olíuverðshækkunar. Þetta er vandi sem þjóðfélagið allt á að glíma við, ekki einstakar stéttir þess. Annars vil ég sem minnst segja um þessi mál, þetta er svo spaugi- legt allt saman. Og það er eins og að pissa í skó sinn, að fella sífellt gengið. - J.F.Á. Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870,20998 Viö Vesturberg 2)a herb. 65 ferm. íbúð á 7. hæð. Viö Gautland 3ja herb. 85—90 ferm. íbúð á 1. hæð. Viö Hamrahlíö 3ja herb. 90 ferm. íbúð á jarðhæö. Viö Flókagötu 3ja herb. 96 ferm. íbúð á jaröhæð. Sér inngangur. Viö Eskihlíö 3ja herb. 95 ferm. íbúö á 2. hæö. Aukaherb. í risi. Viö Vesturberg 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 3. hæð. Viö Blikahóla 110 ferm. 4ra herb. íbúð á 6. hæö meö bílskúr. Viö Spóahóla 4ra—5 herb. 130 ferm. íbúð á 2. hæð meö bílskúr. Viö Kvistaland Glæsilegt einbýlishús, 170 ferm. ásamt góöum bftskúr. Skipti á sérhæö eöa stórri íbúð koma til greina. Sandgeröi Viölagasjóðshús, 140 ferm. Hllmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnarson hrl. Brynjar Fransson sölustj. Heimaslmi 53803. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Öldutún 5 herb. íbúö í góöu ástandi á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Verð kr. 42 millj. Skipti á minni íbúö koma til greina. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttindi. Parket á gólfum. Flísaiagt baö. Verö aöeins kr. 36 millj. Móabarö 5 herb. einnar hæöar einbýlis- hús. Mikiö útsýni. Verð um kr. 60 millj. Hringbraut Hæð og ris, 6 herb. íbúð á góöum staö á hornlóð við Hamarinn. Gott útsýni. Verö kr. 50—55 millj. Ölduslóö 7 herb. íbúö á aöalhæö og í rishæö. Bílskúr fylgir. Gott út- sýni. Verö 60—65 millj. Norðurbraut 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Fallegur garöur. Verö kr. 30 millj. Sléttahraun 3ja herb. endaíbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verö kr. 35 millj. Brekkugata 2ja herb. nýstandsett íbúö á efri hæö í timburhúsi. Kjallarapláss. Gott útsýni. Verð kr. 21 millj. Hefi kaupanda aö 2ja herb. íbúö í Noröurbæn- um. Háar útb. fyrir ára- mótin. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirði slmi 50764 Kjöreign? Ármúli 21, R. Dan V.S. Wiium lögfr. Hólahverfi 3ja herb. vönduö íbúð á 2. hæö. Suðursvalir. Bílskúr. Njörvasund Hæö og ris. Mikiö endurnýjaö. Bftskúr. Háaleitisbraut 2ja herb. íbúð á jaröhæö. Sólheimar 3ja herb. rúmgóö íbúð í lyftu- húsi. Suöursvalir. Hamrahlíð Sérhæö, talsvert endurnýjuö, um 120 ferm. Bílskúrsréttur. Snæland 4ra herb. glæsileg íbúö á 3. hæö. Suöursvaiir. Álfheimar 4ra herb. íbúö í sambýlishúsi. Gott útsýni. Hagstætt verö. Álftamýri Rúmgóö 3ja herb. íbúð á jarö- hæö. Endaíbúö. Kópavogur Einbýlishús á góöum staö í Vesturbæ. Selás Einbýlishúsaplata tilbúin. Furugrund 4ra—5 herb. íbúö í nýlegu húsi. Einstaklingsíbúö í kjallara fylgir. Eyjabakki 3ja herb. vönduö íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús. Seljahverfi Einbýlishús, hæö og ris. Skemmtileg teikning. Afhendist rúmlega fokhelt. 85988 • 85009 X16688 Opiö 1—3 í dag Hraunbær 3ja til 4ra herb. góö íbúö á 3. hæö (efstu). Suöursvalir. Hjallabraut Hf. 3ja herb. 96 fm. mjög góð íbúð á 2. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Dvergabakki 3ja herb. 87 fm. góö íbúö á 2. hæö. Seltjarnarnes Endaraöhús á tveimur hæöum. Samtals um 200 fm. Innbyggð- ur bftskúr. Rúmlega fokhelt. Bergstaóastræti 3ja herb. góð íbúð á jaröhæö. Sér inngangur. Sér hiti. Góöur bftskúr. Miövangur Hf. 2ja herb. 65 fm. íbúð á 4. hæð. Sér þvottahús. Suöursvalir. Seláshverfi Fokhelt einbýlishús á góöum staö. Innbyggöur bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Sumarbústaóur 75 fm. góöur panelklæddur sumarbústaöur í Eilífsdal i Kjós. 3300 fm. lóö. LAUGAVEGI 87, S: 13837 1CCQO Heimir Lánjsson s. 10399 'OOOO Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Ufil.VSINGA SIMINN ER: 22480 28611 Langholtsvegur Einbýlishús, kjallari, hæð, ris og bílskúr. Grunnflötur 75 fm. Góö lóö. Verð -um 80 millj. Verzlunarhúsnæöi nálægt Laugavegi, um 140 fm. Nýstandsett. Hverageröi Lóö undir raöhús á tveim hæð- um. Sökklar komnir. Allar teikn- ingar fylgja. Hagstæö kjör. Bugðutangi Fokhelt einbýlishús á tveim hæöum. Grunnflötur 157 fm. Innbyggöur bílskúr. Mjög hag- stætt verö. Bollagaróar Raöhús á byggingarstigi, tvær hæðir og ris. Grunnflötur 90 fm. Kaplaskjólsvegur 140 fm. hæö og ris á 4. hæð í blokk. Falleg og vönduð eign. Verö 55 millj. Barmahlíö 120 fm. sérhæö ásamt bílskúrs- rétti. Verö 55 millj. Háaleitisbraut 5 herb. 110 fm. 2. hæö í fjórbýlishúsi. Laus strax. Rauóalækur 4ra herb. 110 ferm. 2. hæö í fjórbýlishúsi. Laus strax. Ljósheimar 4ra herb. 116 fm. íbúö á 1. hæð + bftskúr. Falieg íbúð. Hvassaleiti 4ra—5 herb. 120 fm. íbúð á 1. hæö í blokk. Álfaskeiö 4ra herb. 100 fm. íbúö + bftskúrssökklar. Melabraut Seltjarnarnesi 4ra—5 herb. 110 fm. efri hæö. Allt sér. Allar innréttingar nýjar. Laus strax. Hverfisgata 3ja herb. 75 fm. risfbúö í steinhúsi. Verö 26 millj. Skipti á eign úti á landi æskileg. írabakki 3ja herb. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara meö snyrtingu. Óvenju- vönduö íbúö. Dvergabakki Lítil 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. Prjónavélar Höfum til sölu 2 sjálfvirkar prjónavélar, gufupressu, hand- prjónavél og upprakningarvél. Uppl. á skrifstofunni. Fasteignasalan ,Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 7677 P31800 - 31801Q FASTEIGNAMKHJUN Sverrir Kristjánsson heimasimi 42822 HREYFILSHÚSINU -FELlSMÚLA 26, 6.HÆp| Til sölu: Vió Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Vió Bröttukinn 3ja herb. íbúö í kjallara. útb. 17—18 millj. Á Stóragerðissvæöi 75 fm. 2ja—3ja herb. íbúð. Vió Lyngmóa í Garðabæ 60 fm. 2ja herb. íbúð ásamt bílskúr. Viö Sléttahraun 65 fm. 2ja herb. íbúö. Laus fljótt. Viö Nönnugötu Ca. 80 fm. 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Viö Freyjugötu Ca. 118 fm. 5 herb. íbúð á efri hæö. Laus fljótt. Verð kr. 38— 40 millj. Viö Holtsgötu Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Bftskýli. Vió Álftahóla Góö 5 herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt fokheldum bfl- skúr. Laus fljótt. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Háaleitisbraut Ca. 140 tm. 6 herb. endaíbúö á 1. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö í Háaleitishverfi eöa Hlíðum. Viö Háaleitisbraut 137 fm. 5—6 herb. endaíbúö á 4. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Möguleiki á aö taka 2ja—3ja herb. íbúö upp í. Viö Kársnesbraut — Sérhæö Ca. 150 fm. efri hæð ásamt bftskúr. Viö Miövang — Raöhús Ca. 170—180 fm. Stofur og fl. á 1. hæö. Á efri hæð 4 svefnherb. Stór bílskúr. Möguleiki er á aö taka góða 2ja—4ra herb. íbúö upp í. í Vesturbæ — Sérhæð Efri hæð, ca. 100 fm. ásamt 2 herb. í risi. Góð íbúð. Laus strax. í Mosfellssveit Einbýlishús viö Arkarholt Ca. 140 fm. ásamt bftskúr. Ekki fullgert, en vel íbúðarhæft. Verð 65—68 millj. Einbýlishús á góöum staö í austur- og vestur- bæ. Uppl. og teikningar aðeins á skrifstofunni. Verzlunarhæó og skrif- stofuhæö í Síðumúla 2x400 fm. Losun samkomulag. Raöhús Byrjunarframkvæmdir við 4 raöhús á mjög góöum staó í Kópavogi. (Hornlóð.) MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRIDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl 1 Einbýlishús í Bolungarvík Til sölu er einbýlishús á tveimur hæöum samtals 135 fm., ásamt 32 fm. bílskúr. Stór lóö. Rafmagnshitun (hitaveita í undirbúningi). Skipti á íbúö á ísafiröi eöa í Reykjavík koma til greina. Upplýsingar í símum 91-43681 og 94-3836. Til sölu í Árbæjarhverfi Til sölu 4. herb. íbúö viö Rofabæ. Suöursvalir. Gott útsýni. Frekari upplýsingar gegnum tilboö. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Árbær — 3336“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.