Morgunblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Hressingar- skálinn óskar eftir vönum starfskrafti í grill. Upplýsingar hjá yfirmatreiöslumanni, ekki í síma. Hressingarskálinn, Austurstræti 20. Prjónamenn Okkur vantar vana gæzlumenn viö prjónavél- ar. Vélarnar eru elektrónískar. Upplýsingar eru veittar í síma 99-1779. Björg hf., Gagnheiði 21, Selfossi. Fjölbrautaskól- inn á Akranesi óskar aö ráöa kennara í viöskiptagreinum frá og meö 1. janúar 1981. Upplýsingar veita Inga Jóna Þórðardóttir deildarstjóri og skrifstofa skólans sími: 93-2544. Skólameistari. Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609. wgtsiililfltfrifeí Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa röskan afgreiðslumann sem fyrst í verzlun vora. Framtíöarstarf fyrir góðan mann. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. Bílanaust hf.' Síðumúla 7—9. Atvinna Reglusaman og duglegan mann vantar nú þegar til starfa í plastvettlingaframleiöslu. Þarf aö geta hafið störf strax. Framtíðarstarf. Sjóklæðagerðin h.f. Skúlagötu 51. Sími 11520. 66°N Starfskraftur óskast viö uppfestingar og léttan iðnað. (Bílpróf.) Einnig óskast kona hálfan daglnn Uppl. ekki í síma. gluggatjold Skúlagötu 51. (húsi Sjóklæöageröarinnar). Fóstra/ Starfsstúlka óskast aö Leikskólanum Höfn, Hornafiröi, frá 1. desember 1980. Upplýsingar í síma 97-8315 og 97-8222. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa í heilsdagsstarf starfsmann til vinnu á bókhaldsvél, til vélritunar og símavörzlu. Umsóknir merktar: „Skrifstofustarf — 3401“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. þriöju- dag. Lögmanns- og endurskoðunarstofa Húsi Nýja bíós við Lækjargötu, 5. hæð raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Auglýsing frá ríkisskattstjóra Veröbreytingarstuöull fyrir áriö 1980 Samkvæmt ákvæöum 26. gr. laga nr. 40, 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt, hefur ríkisskattstjóri reiknaö veröbreytingarstuðul fyrir áriö 1980 og nemur hann 1,5491 miöaö viö 1,0000 á árinu 1979. Reykjavík, 7. nóvember 1980. Ríkisskattstjóri. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir október mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 5. nóvember 1980. Byggingahappdrætti N.L.F.Í. 1980 Dregiö var 6.11 hjá borgarfógeta, þessi númer hlutu vinning: 9989 bíll, 17898 myndsegulbandstæki, 31200 litasjónvarp, 34086 hljómflutnings- tæki, 12146 húsbúnaöur, 18336 garðgróður- hús, 9009 frystikista, 7590 dvöl á skíðavik- unni á Akureyri, 26297 dvöl á Heilsuhæli N.K.F.Í. og 11516 dvöl á Heilsuhæli N.L.F.Í. Uppl. ísíma 16371. Pípulagningasveinar Félagsfundur í Sveinafélagi pípulagninga- manna, veröur haldinn að Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 13. nóv. ’80 kl. 20.00. Fundarefni: Staöa í samningamálum. Heimild til vinnustöövunar. Stjórnin Jólaföndur í Hafnarfiröi Námskeiö verður haldið í jólaföndri. Uppl. í símum 51090, Lára Jónsdóttir og 51020, Ragnhildur Guömundsdóttir. Sjálfstæöisfélag Akraness heldur aðalfund sinn, fimmfudaginn 13. nóvember nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöíshúsinu að Heiðargeröi 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur að þessu sinni starfræktur dagana 17.—22. nóvember nk. Skólinn veröur heilsdagsskóli og stendur yfir frá kl. 9—18 eða 19. Kennsla fer fram (Valhöll, Háaleitisbraut 1. Meðal námsefnis er: Ræöumennska. Fundarsköp. Utanríkis- og öryggismál. Stjórn efnahagsmála. Sveitar.stjórnarmál. Starfshættir og saga íslenzkra stjórmálaflokka. Kjördæmamálið. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. Staða og áhrif launþéga og atvinnurekendasamtaka. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðisflokksins. Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. Form og uppbygging greinaskrifa. Almenn félagsstörf. Takmarka verður nemendafjölda við skólann. Væntanlegir nemendur skrái sig í síma 82963 á venjulegum skrifstofutíma. Skólanefnd Bókauppboð á Akureyri FORNBÓKASALAN Fasra hlíð á Akureyri gengst fyrir hókaupphoði á Ilótel Varð- hor>í á lauKardaginn. og hefst það klukkan 15.30. I>ar verða hoðnar upp um lfiO bækur og rit. aðalleKa þjóðlejíar ís- lenskar fræðibækur og skáldrit innlendra höfunda. Sem dæmi má nefna þessi verk: Sturlungu 1817—1820, ís- lendingasögur útg. 1829 —30 og 1848—53, Upphaf allsherj- arríkis á íslandi (K. Maurer), Húss-Postillu Vídalíns 1858, bækur Þ. Thorarensen (Gró- andi þjóðlíf o.fl.), Skáldverk Guðm. Kambans I—VII, Brot, Dagrúnir og Ofan jarðar og neðan eftir Theódór Fr., Ljóð- mæli Jóns Hinrikssonar, Kr. Jónssonar o.fl., Hryhjandi ísl. tungu (Sig.Kr.P.), Að vestan I—IV, Huld I—II, Morðbréfa- bæklinga, Tyrkjaránið, Bak við fjöllin, Horfna góðhesta I —II, Samskipti manns og hests, Söguna af Agli Skalla- gr.s. (1856), Sagnaþætti úr Fnjóskadal, Örnefni í Vest- mannaeyjum, Byltingu og íhald (Þ.Þ.), Nýja matreiðslu- bók (1858), Lækningabók J.J. (1884), Móðurminningu (G.G.). Eins og áður eru bækurnar til sýnis í fornsölunni Fögru- hlíð og þar fæst uppboðsskrá- in. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 SlMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.