Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 í dag er sunnudagur 30. nóvember, 335. dagur árs- ins 1980. Jólafasta/ aöventa. Árdegisflóö í Rey- kjavík kl. 00.42 og síðdeg- isflóö kl. 13.04. Sólaruppr- ás í Reykjavtk kl. 10.43 og sólarlag kl. 15.50. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. .13.17 og tungliö er í suöri kl. 08.13. (Almanak Há- skólans) Ég kem skjótt, haltu fast því sem þú hefir, til þess aó enginn taki kórónu þína. (Opinb. 3, 11) |KROSSGATA | 1 p 3 Í4 LÁRÉTT: — 1 þorpara, 5 þvaga, 6 fuglana, 9 skán, 10 fréttastofa, 11 samhljóðar, 12 tunna, 13 skógardýr, 15 læs- ing, 17 kvenvargi. LOÐRÉTT: — 1 linnulaus, 2 storð, 3 ármynna, 4 býr til, 7 verkfæri, 8 tók, 12 atlaga, 14 fæða, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 Sparta, 5 uú, 6 járnið, 9 ósa, 10 ln, 11 KA, 12 ala, 13 orms, 15 ann, 17 aulinn. LÓÐRÉTT: — 1 snjókoma, 2 aura, 3 rún, 4 auðnan, 7 ásar, 8 ill, 12 asni, 14 mal, 16 NN. Tillaga á landsfundi Alþýðubandalagsins: Stjórnarsamstarfinu verði slitið, ef fram- 1 x / xx 1 '1 Út með tunguna, svo hinn pólitíski þroski komi vel í ljós. Vatnið er nú ekki mengað öðru en rússneskri olíu, félagar ... f ARMAO HBILLfc Áttræð verður á morgun, 1. desember, Margrét ólafs- dóttir, Seljavegi 13, Rvík. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudag, 30. nóvember kl. 3.30—7 i Rafveituheimil- inu v/EUiðaár. Benedikt Guðlaugsson fyrr- um garðyrkjubóndi í Víði- gerði í Reykholtsdal verður 75 ára á morgun, 1. desember, og tekur þá á móti gestum á heimili sínu og konu sinnar, Petru, sem er dönsk, að Flókagötu 9, Rvík. Þau hjón ráku garðyrkjubúskap í Víði- gerði frá því uppúr árinu 1930 og til ársins 1975. (~~FRÁ höfninni | í gærmorgun kom Goðafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Vesturland er væntanlegt frá útlöndum í dag, sunnudag og Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Á morgun, mánudag, er togar- inn Ingólfur Arnarson vænt- anlegur af veiðum og landar aflanum hér. | MESSUR | Stúdentamessa, sem jafn- framt er opin almenningi — verður í Háskólakapellunni á morgun, 1. desember, kl. 11 árd. Messunni verður útvarp- að. Stud. theol Hreinn Há- konarson prédikar, en sr. Arngrimur Jónsson prestur Háteigskirkju þjónar fyrir altari. Guðfræðinemar ann- ast söng undir stjórn Jóns Stefánssonar. | FRÉTTIR 1 Prófastur í Skaftafellspró- fastsdæmi hefur sr. Fjalar Sigurjónsson verið skipaður, segir í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti í nýju Lögbirtingablaði. Sr. Fjalar er prestur á Kálfafellsstað. Laugarnessókn. — Kvenfé- lagið í Laugarnessókn heldur jólafund sinn í fundasal kirkjunnar annað kvöld, 1. des. kl. 20. Dagskrá verður fjölbreytt og félagskonur beðnar að koma með jóla- pakkana. 1 Garðabæ. Kvenfélag Garða- bæjar heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld, 3. des. kl. 20.30 á Garðaholti. Skemmtiatriði verða og sýni- kennsla í jólaskreytingum fer fram. Prestar í Reykjavík og ná- grenni halda hádegisverðar- fund í Norræna húsinu á morgun, mánudag, 1. desem- ber. Nemendur 8. bekkjar Heppuskóla á Höfn í Hornafirði skipulögðu söfnun vegna Afríkuhjálparinnar 1980. Alls söfn- uðu nemendurnir kr. 939.360 sem þeir sendu RKÍ vegna áðurnefndrar söfnunar. íbúafjöldi á Höfn er ca. 1500. í Heppuskóla eru 120 nemendur. Kvöld-, nælur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28. nóvember til 4. desember, að báöum dögum meðtöldum, veröur sem hér segir: í Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, síml 81200. Allar sólarhringinn. Önæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgídögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi víö lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og iæknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vekt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 1. des- ember til 7. des. aö báöum dögum meötöldum, er f Stjórnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabœr: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opín virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokúnartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfín (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyr’" foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn í Víöidal Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landepítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaepítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bóxasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl'14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Átgrímsaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16 Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars 'ónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginní: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karia. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöíö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 iaugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laug^rdaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga fré kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.