Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 12
 12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 Einbýlishús við Holtasel Sala eöa skipti Til sölu er mjög skemmtilegt einbýlishús efst í Holtaseli í Reykjavík. Húsiö er ein haeð og portbyggö rishæö (hátt ris) meö stórum ‘'vistum. Á hæöinni eru 2 samliggjandi stofur, húsbóndaherbergi, torstofuherbergi, stórt eldhús með borðkrók, snyrting, búr og þvottahús. Á rishæðinni eru 4 svefnherbergi, stórt baö og stórar innbyggöar suður svalir. Stærö íbúðarinnar rúmir 200 ferm. Bílskúr fylgir, 30 ferm. Húsiö er nú fokhelt meö vönduöu (lituðu) þakjárni. Teikningar til sýnis. Frábært útsýni. Kaupið, áöur en íbúöarverö hækkar. Hugsanlegt er aö taka 2ja—4ra herb. íbúö upp í kaupin. Upplýsingar í dag í síma 34231. Húsið er til sýnis sunnudag kl. 4—5. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Einbýlishús með tveimur íbúðum Digranesvegur Kópavogi, kjallari, hæð og ris auk bílskúrs. í kjallara 2ja herb. íbúð. Á hæðinni 2 stofur + borðstofa. Nýtt eldhús. Rúmgott bað. í risi 4 svefnherb. og snyrting. Fallegur garður. Verð tilboö. Jbk FASTEIGNASALAN Alkálafell 29922 p31800 - 31801p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ Opiö frá 2—5 Bólstaöarhlíð Hef í einkasölu 136 ferm. íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi ásamt bílskúr. Hæöin er rúmgóöur skáli, 2 samliggjandi stofur, húsbónda- herb. og 2 rúmgóö svefnherb., eldhús og bað. íbúöin er laus fljótt. Raöhús — Norðurbær Til sölu raöhús á tveim hæöum ásamt stórum bílskúr. Möguleiki á aö taka íbúð upp í hluta söluverösins. Háaleitisbraut til sölu ca. 120 ferm. endaíbúö á 3. hæö. ásamt bílskúr. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Hef einnig til sölu ca. 140 ferm. íbúö á 1. hæö viö Háaleitisbraut, 4 svefnherb., þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus fljótt. Til sölu 2ja herb. íbúöir við: Asparfell, Æsufell, Laugarnesveg. Til sölu 3ja herb. íbúöir viö: Stelkshóla, Gaukshóla, Kríuhóla og Hraunbæ. Til sölu 4ra herb. íbúöir viö: Kleppsveg, Ljósheima, Holtsgötu, Flúöasel, Alftahóla og Engja- sel. Sérhæöir: Álfhólsvegur, Kársnesbraut ca. 150 ferm. efri hæöir m/bílskúrum. Einbýlishús viö Sogaveg ásamt bilskúr. Skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö í Fossvogi, Háaleiti eöa Safamýri. Sérhæö vantar Hef mjög traustan kaupanda aö ca. 150—170 ferm. íbúö m/bílskúr. íbúöin þarf að vera stór stofa, boröstofa, bóka- eöa sjónvarpsherb. og 2 svefnherb. Æskileg staösetning er í Hlíöum, við Flókagötu, Háteigsveg, Hjálmholt, Safamýri. Hvassaleiti eöa Stórageröi. ibúöin þarf ekki aö losna strax. Mjög góöar greiöslur fyrir rétta eign. Óska eftir öllum stærðum eigna á söluskrá. MÁLFLUTNINGSSTOFA. SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. BREIDVANGUR 137 FM Glæsileg 5—6 herb. íbúö á 4. hæö. Sér smíöaöar innrétt- ingar. Aukaherb. í kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi. Góður btlskúr. Verö 53—55 millj. LAUGARNESVEGUR Rúmgóö 3ja herb sér hæö í 3býlishúsi. Sér inng. Sér hiti. 37 ferm bílskúr. Getur losnað fljótl. Verö 37—38 millj. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. íbúð, meö skemmtilegum innréttingum. Ágætur bílskúr. Verö 37 millj. SOGAVEGUR Steypt einbýlishús í botnlanga viö Sogaveg. Húsiö er 115 ferm á 2 hasöum. 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, baö og gesta WC. Bílskúrsréttur. Verð 65 millj. Laust fljótt. BJARGARSTÍGUR 60 FM 4ra herb. hæö í járnklæddu timburhúsi, sér inngangur. Verö 24—25 millj. BLÓMVANGUR 6 HERB. Mjög góð efri sér hæð í nýju tvíbýlishúsi. íbúöin er 145 ferm, meö stórum stofum og svefn- herbergisálmu. Allt sér. Bílskúr. Verö 75 millj. GAMLI MIÐBÆR Lítil 2ja herb. íbúð meö sér inngangi í lítið niðurgröfnum kjallara. Býöur upp á aö veröa notaleg og snotur. Verð aöeins 17 millj. Útb. 13 millj. RAUÐA- GERÐI SÉR HÆÐ Góö 147 ferm efri hæð. Sér inngangur. Sér hiti, sér þvotta- hús, 3 svefnherb. og 2 stofur. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö meö bílskúr í Háaleits- hverfi eða slíkum staö. BRAGAGATA EINBÝLI Lítið og vinalegt einbýlishús úr timbri. Húsiö er mikið endurnýj- aö og býöur upp á möguleika til stækkunar. Nú er þaö ca 35 ferm að grunnfleti, ein hæð og ris, stofur, 3 svefnherb. eldhús og bað. Verö 36—37 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Bílskýli ekki fullkláraö. Laus fljótlega. Verö 26 millj. ÍRABAKKI 3JA HERB. 85 ferm íbúö á 3. hæö í blokk. Laus 1. des. nk. Verð 34 millj. FREYJUGATA 5 HERB. Efri hæð í 3býlishúsi. 117 ferm. 2 samliggjandi stofur. ekkert áhvílandi. Getur afhenst strax. Verð 37 millj. MATSALA — MIÐBÆ Sér hæföur matsölustaöur í miöbæ Reykjavíkur er tH sölu. Ný tæki og góö aöstaöa til stækkunar. Uppl. á skrifstof- unni. LAUFÁS GRENSASVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) Guðmundur Reykjalín, viösk.fr. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBTAUT58 60 SÍMAR 35300435301 Viö Smyrilshóla 2ja herb. falleg íbúö á 3. hæö. Viö Dúfnahóla 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Viö Silfurteig 3ja herb. skemmtileg kjallara- íbúö. Sér þvottahús. Viö Bólstaöarhlíö 3ja herb. mjög góö risíbúö. Viö Álftahóla 3ja herb. íbúö á 2. hæö m/bílskúr. Viö Sólvallagötu 3ja herb. stór íbúö á 2. hæö. (4 íbúöir í húsinu). Viö Skipholt 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Steypt bílskúrsplata fylgir. Viö Vesturberg 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Viö Æsufell 3ja til 4ra herb. íbúð á 5. hæö. Mikil og góð sameign. Frábært útsýni. Viö Kleppsveg 3ja herb. glæsileg íbúö á 3. hæö í háhýsi innarlega viö Kleppsveg. Við Langholtsveg 4ra herb. góð kjallaraíbúö. Sér inngangur, sér þvottahús. Viö Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 1. hæö. Viö Blikahóla 4ra herb. íbúö á 2. hæð meö bílskúr. Vió Vesturberg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Smáíbúöarhverfi — viö Heiðargeröi einbýlishús, hæö, ris og 1 herb. í kjallara. Á hæöinni eru stofur, 2 svefnherb., bað og eldhús. í risi 3 svefnherb., og snyrting. góöur bílskúr. Ræktuö lóö. Viö Flúðasel Raöhús á 2 hæöum. Ekki full- frágengiö en íbúöarhæft. Við Holtsgötu 4ra herb. nýleg íbúö á 2. hæö með bíiskýli. Viö Tjarnarból 6 herb. glæsileg íbúö á 3. hæö. Búr innaf eldhúsi. Laus fljót- lega. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Sjá fasteigna- auglýsingar á bls. 7, 8, 9,10, 11,12,13,14 og 20. Ir$il 82455 Opiö 2—4 Álfhólsvegur Jaröhæö ca. 45 ferm. ( 6 íbúða húsl. Góö elgn. Sér inngangur. verö 22 millj. Reynimelur 2ja herb. góö íbúö í blokk. Verö 34 millj. Bein sala eöa skipti á 3ja herb. íbúö í Grandahverfi. Neöra-Breiöholt óskast Höfum mjög fjársterkan kaup- anda aö 4ra herb. íbúö í Neöra-Breiðholti. Laugarásvegur — 2ja herb. Falleg íbúö á jaröhæð. Sér inngangur. Fallegur garöur. Verö tilboö. Austurberg — 2ja herb. Mjög góð íbúð á 3. hæð. Verö 28 millj. Bein sala. Nesvegur — lóö Höfum til sölu eignarlóö viö Nesveg fyrir 2ja hæöa hús ásamt bílskúrum. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu, ekki í síma. Miötún — 3ja herb. Mjög góö samþykkt kjallara- íbúö. Verö 34 millj. Kríunes — einbýli ásamt tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt. Blikahólar — 4ra herb. íbúö á 7. hæö. Bílskúr. íbúðin er laus. Lækjarás — einbýli Mjög glæsilegt hús. Selst fok- helt. Teikningar á skrifstofunni. Álfheimar 3ja — 4ra herb. íbúö á jaröhæö. (Ekkert niöur- grafin.) Teikningar á skrifstof- unni. Vesturberg — Geröishús ekki alveg fullgerö eign. Teikn- ingar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mosfellssveit — einbýli Fallegt hús á einni hæö. Vand- aðar innréttingar. Tvöfaldur bílskúr. Bein sala. Þverbrekka 5 herb. Glæsileg íbúð 4 3. hæö. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Fjöldi annarra eigna á skri 2ja herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúö f Noröurbænum Hafnarfiröi. 4ra herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 4ra—5 herb. íbúö í Reykjavík. Sérhæö óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö sérhæö í Reykjavík. 2ja herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúöum í Reykja- vík og Kópavogi. CIGNAVCR Suöurlandsbraut 20, aímar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfræöínQur ólafur Thoroddsen tögfrasötngur 1 1 u (II.YSIM. VSIMINN KR: .s^s. 22480 Jílorcimlifnbií) 26933 Viö flytjum 26933 Höfum nú flutt skrifstofuna um set. Tökum á móti viöskiptavinum okkar f nýju húsi, Hafnarstræti 20 nýja húsinu viö Lækjartorg, frá og meö morgundeginum. markadurinn Hafnarstræti 20 Nýja húsinu vid Lækjartorg Knútur Bruun hrl. Sími 26933. V A * , & A A » A s A A A A A A kS A & A A A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.