Tíminn - 08.07.1965, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 8. júlí 1965
10
TÍMINN • IH3! G
í dag er fhnmtudagur 8.
jútí — Seljumanamessa
Tungl í hásuðri kl. 20.47
ÁrdegisháflæSi kl. 1.04
Heilsugæzla
ir SlysavarBstofan i Heflsuvemdar-
stöSinnl er opin ailan sólarhringinn
Næturlæknir kL 18—8, sími 21230.
ir NeySarvaktin: Slmi 11510, opið
hvem virkan dag, frfi kl. 9—12 og
1—5 nerna laugardaga kl 9—12
Næturvörzlu i Hafnarfirði aðfara-
nótt 9. júM annast Guðmundur Guð
mundsson, Suðurgötu 57, sími 51820.
Næturvörzhi annast Laugavegs-
apötek.
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar í símsvara lækna
fólaigs Reykjavíkur 1 síma 18888
fell fór frá Reykjavík í gær til
Norðurlandshafna. Helgafell fer í
dag frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur
Hamrafell er væntanlegt til Malmö
11., fer þaðan til Stokkhólms og
Hamlborgar. Stapafell' fer í dag frá
Reykjavík til Norðurlandshafna.
Mælifell fer væntanlega í dag frá
Reyfcjavík til Atoureyrar. Bel'inda fer
í dag frá Reykjavík til Austfjarða.
Ríklssklp: Hetola kom til Kaupp-
mannahafnar M. 7. 00 í morgun.
Esja fer frá Reykjavík kí. 20.00 í
fcvöld austur um land í hringferð
Herjólfur fer til Ves.tmannaeyja
M. 21.004 í fcvöld til Reyfcjavífcur
Skjaldbreið fór frá Reykjavík M.
15.00 í gær vestur um land tii
Afcureyrar. Herðubreið er væntan
leg til Reykjavikur í tovöld að aust
an úr hringferð.
til London ÍM. 09.30 í dag. Vélin er
væntanl'eg aftur til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld. Skýfaxi fer til Ósló
og Kaupmannahafnar M. 14.00 í
dag. Vélini er væntanleg aftur til
Reykjavikur tol. 15.00 á morgun.
Gljáfaxi er væntanlegur til Reykja
víkur kl'. 113.30 í dag frá Glasg. og
Pæreyjum.
Innanlandsflug: f dag er áætlað
að fljúga t.il Akureyrar (3 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða
(2 ferðir), Homafjarðar og Fagur
hólsmýrar.,
Frá Flugsýn. Flogið alla daga
nema sunnudaga til Norðfjarðar.
Farið er fi"á Reykjavfk kl. 9.30 ár-
degis. Frái Norðfirði M. 12.
Fimimtudaiúnn 8. júlí verða skoðað
ar bifreiðaraar R-9301 til R-9450
Hjónaband
Ferskeytlan
Bjöm Jónsson frá Haukagili-
VI8 höfum báðir, vínur minn
veri® háðlr sprundum,
leltað og þráð, en léttúðin
leiknum ráðið stundum.
1 dag
Siglingar
Skipadelld S. í. S. Arnarfell losar
á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór
frá Þorláksihöfn í gær til Sauðár-
króks og Akureyrar. Dísarfell fór
frá Rotterdam í sær til íslands Litla
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 8. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Á frívaktinni Dóra
Ingvadóttir stjómar óskalaga-
þætti fyrir sjómenn. 15.00 Mið-
I degiisútvarp
16.30 Síðdegis
________ ________j^tvarp. 18.30 , ,
Danshljóiiisiveitir leika 18.50 Til-
kynningar. 19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál
Svavar Sigmundsson stud mag,
flytur þáttinn. 20.05 Lög úr Kór-
söngvabók Mörikes op. 19 eftir
Hugo Distler. Norður-þýzki kór-
inn í Hamborg syngur. 20.25 ís-
landi allt. Nokkur dagskráratriði
frá hátíðarsamkomu 12. lands-
móts Ungmennafélags íslands að
Laugarvatni. S. Sigurðsson sér
um samantekt. 21.10 Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur i út-
varpssal. 21.30 Norsk tónlist:
Baldur Andrésson cand theol
flytur erindi með tóndæmum. 22.
oo Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: ,,Vomætur“ Amór
Hannihalsson les (5). 22.30 Kvöld
í Reykjavík Ólafur Stephensen
stjómar djassþætti. 23.00 Dag-
skrárlok.
Leiðrétting
Laugardaginn 26. júni voru gefin
saman í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Sig-
rún Ragna Jónsdóttir og Einar Logi
Eiuprssou. Heiur|Jk,þ(Si{a'a| ye^Sur, að.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Flugáætlanir
Þau lefflðu mistök urðu í fyrir-
sögn á frfífct um ráðningu í embætti
framkvæmdastjóra Landsvirkjun-
arinnar, að framkvæmdastjórinn
var kallalður Eggert Briem, en á
að sjálfsögðu að vera Eiríkur
Briem. E,r viðkomandi beðinn vel-
virðingar á þessu.
í viðtali: við tvo þátttatoendur í
Noregs var sagt að, þeir hefðu kom
ið á svína bú danska samvinnusam
bandsins, en átti að vera að þeir
hefðu koimið í sláturhús danska sam
vinnusambandsins, þar sem hægt er
að sl'átra 212 svínum á klukkustund.
Leiðréttlist þetta hér með.
Ahugyll lesandi Tímans hefur
bent á iað stúlkurnar úr Skarphéðni
sem stcióu heiðursvörð við komu for
seta íslands til hátíðardagskrárinnar
á Landismótinu á Laugarvatni hafi
ekM. verið í peysufötum, eins og
sagt var; í biaðinu, heldui: hafi þær
verið í upphlut. Leiðréttist þetta
hér me?S og eru viðkomandi aðilar
beðnir afsökunar á þessu rangnefni
hins fagra búnings.
DENNI
— Maður verður bara hraustur
DÆMALAUSI af mjólk, en ánægður af kók.
í júlí og ágúst- frá kl. 1,30 — 4.00.
Árbæjarsafn.
Opið daglega nema mánudaga kl.
2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: M.
2.30, 3.15, og 5,15. Til baka 4.20,
6.20 og 6.30. Aúkaferðir um helgar
kl. 3, 4 og 5.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1,30 — 4.00.
Fréftatilkynning
gerði 4887 Ólafsfjörður 5345 Akur
eyri 6295 Verzl. Roði 7802 Vestm
eyjar 9569 Hella, Rang. 10084 Akur
eyri, 10279 Vesturver, 12917 Vestur
ver 14497 Vesturver 15243 Verzl.
Roði, 19685 Vesturver, 29732 Vestur
ver 41922 verzl. Roði 42545 Kefia
vík 44467 Vesturver 46519 Vesturver
49741 Vesturver 51069 Vestmanna
eyjar 53182 Patreksfjörður 53271
Bræðrab.st 9 59736 Bræðrab.st.
9. 59791 Bræðrab.st. 9 60067 og 60
653 Vesturver.
(Bift án ábyrgðar)
Trúlofun
iFlugfélag íslands. Millilandaflug:
Gullfaxi fór til Glasg. og Kaup-
mannatoafnar kl. 08.00 í morgun.
Vélin er væntanleg aftur til Reykja
víkur Id. 22.40 í tovöld. Sólfaxi fer
Ásgriimssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið all'a daga, nema laugardaga
Frá Vöruhappdrætti S. í. B. S.
5. júlí var dregið í 7. fl. um 1800
vinninga að fjárhæð alls kr. 2.144
000.00
Þessi númer hlutu hæstu vinning- 17. júní s. 1. opinberuðu trúl'ofun
ana: sína ungfrú Ásthildur Sigrfður
500 þús kr. nr. 291 umboð Afcur- Rafnar, Tómasarhaga 35 og Þor-
eyri. steinn Ólafsson, nýstúdent, Lyng
10 þúsund krónur hlutu 3333 Sand haga 8.
morgun
iFöstudagur 9. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13.30 Við vinhuna
15:00 Miðdegis
útvarp. 16.30
Síðdegisút-
varp- 17.00 Fréttir 18.30 Lög úr
söngleikjum. 18.45 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir
20.00 Efst á baugi Tómas Karlss.
og Björgvin Guðmundsson segja
frá erlendum málefnum. 20.30
Sex þýztoir dansar (K567) eftir
Mozart. Mozart-hljómsveitin í
Vínarborg leikur. 20.40 Sprengi
sandsvegur Hallgrímur Jónasson
rithöfundur hefur á hendi farar
stjóm fyrir hlustendur. 21.10
„Ríðum, ríðum og rekum yfir
sandinn": Gömlu lögin sungin og
leikin, 21.30 Útvarpssagan;
„ívalú". Amþrúður Björnsdóttir
þýðir (2) 22.00 Fréttir og veður
fregnir 22.10 Kvöldsagan: „Vor
nætur" Arnór Hannibalsson les
(6) 22.30 Næturhljómleikar. 23.
30 Dagskrárlofc.
— Hvar ertu? rusl á þér?
— Hérna — ertu með nokkurt járna- — Eg er vopnlausl
— Bara rólegur
efninu.
— og komdu þér að
— Við skulum halda af stað.
— Æ, ég er svo hræðilega sj/fjuð
— Förum við ekki i bíl?
— Þetta eru tómar vegleysur.
— Ungfrú Lucy — ég get ekki setið
hest!
— Nei, auðvitað ekki Tessie!
— Þá hættið þér sem sagt við að fara,
ungfrú Cary?
— Mig langar til að sjá rústirnar — er
langt þangað?
— Við komum aftur í kvöld.