Tíminn - 08.07.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.07.1965, Blaðsíða 12
12 TIMINN FIMMTUDAGUR 8. júlí 1965 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðustig 2 EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI K'JÓtio ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. FiHlfœilan LátiS PJÖLFÆTLUNA fulirjýta þurrkiim AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 PR^STASTEFNAN p-ainhald af 7. síðm leggur Prestastefnan áherzlu á, að prestar geri sitt til aS vinna gegn öfgafullum veizluhöldum sambandi við fermingar og óhóf- legum fermingargjöfum, sem ó- neitanlega draga hugi barnanna frá andlegu gildi fermingarinnar. SIGLUFJARÐARFLUG FLUGSÝNAR h.f. HÖFUM STAÐSETT 4 SÆTA FLUGVÉL Á SIGLUFIRÐ! FARÞEGAFLUG VARAHLUTAFLUG SJÚKRAFLUG Gestur Fanndal, kaupmaður SIGLUFIRÐI ERUM FLUTTIR í Bolholt 6 (hús Belgjagerðarinnar). PRENTVERK HFf sími 19443. DRÁTTAVÉL ÚSKAST Viljum kaupa litla dráttarvél (Farmall Cub eða álíka) 1 góðu lagi. Uppiýsingar gefur Jón Jónsson, Bjargi, Helgu- staðahreppi, S-Múlasýslu, eða Kristján Sigurðsson, FAHE FJÖLFÆTLAN er betri og samt ódýrari FJÖLFÆTLAN fylgir landinu bezt FAHE tekur af allan vafa um vélakaupro. Prestastefnan leggur til, að biskup leiti samstarfs við kirkju- málastjórnina um skipun sam- vinnunefndar kirkju og skóla varðandi framkvæmd fermingar- undirbúnings og kristindóms- fræðslu. FAHE FJÖLPÆTLAN er fyrirliggjandL hOR HF RFYKJAVÍK SKÓLAVÖR0USTÍC 25 KAPPREIDAR Sunnudaginn 11. júlí n.k. halda hestamannafélögin Sleipnir og Smári kappreiðar og góðhestakeppni á Sandlækjarholti í Gnúpverjahreppi, er hefst kl. 3 síðdegis. Góðhestar skulu mæta kl. 1 e.h. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvoia til Einars Bjarnasonar, bankaritara á Selfossi, frá kl. 10 til 6 e.h. daglega. — Sími 219. Nefndin. Prestastefna íslands 1965 lýsir gleði sinni yfir afgreiðslu hand- ritamálsins og sendir dönsku þjóð inni bróðurkveðjur í tilefni af veg lyndi hennar í þessu máli. Prestastefna íslands minnir á ítrekaðar samþykktir prestastefnu og annarra kirkjulegra funda um að gagnger breyting á gildandi lögum um veitingu prestsembætta sé tímabær og nauðsynleg. Lýsir Prestastefnan stuðningi sínum við frumvarp það um þetta efni, sem samþykkt hefur verið á tveimur kirkjuþingum og leyfir sér að vænta þess, að hið háa Alþingi taki málið til skjótrar jákvæðrar afgreiðslu. Prestastefnan 1965 fagnar því að fest hafa verið kaup á vönduðu bókasafni til menningarmiðstöðvar á Skálholtsstað og væntir öflugs stuðnings almennings við Skál- holtssöfnunina. Prestastefna íslands 1965 lýsir yfir fylgi sínu við frumvarp það, um Kristnisjóð, sem síðasta Kirkjuþing samþykkti og leyfir sér að vona, að mál þetta fái greið ar undirtektir hjá hinu háa Al- þingi. Prestastefna íslands árið 1965 varar við óheillavænlegum áhrif um erlends sjónvarps á íslenzka menningarheigi. Kaupfél. Björk, Eskiflrði. « BILLBNN Rent an Ioeoar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.