Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 5

Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 5 Laugavegur 66 í hljómplötudeildinni á Laugavegi 66 veröa allir í hátíðarskapi í dag sem endranær. Listafólkiö Gunnar Þóröarson, Ragnar Bjarnason, Ellen Kristjánsdóttir, Ómar Ragnarsson, Helga Möller og Jóhann Helgason veröa í verzluninni kl. 4—5 og árita jólaplötuna „í hátíðarskapi“. Líttu viö og vertu í hátíöarskapi meö okkur í dag. Við vorum að taka upp geysilegt úrval erlendra og getum því boðið upp á allar beztu erlendu og íslenzku plöturnar. Þú ættir að athuga úrvalið strax í dag í stað þessað geyma það til síöasta dags. Okkur er þaö sönn ánægja að liðsinna þér. -SÖNG^ 'íf (j'mfa Glæsibær Gylfi Ægisson og Hermann Gunnarsson veröa í Hljómdeild Karnabæiar í Glæsibæ frá kl. 5—6 í dag, og árita plötuna Söngævintýri um Hans og Grétu og Rauöhettu. Viö kynnum nýju plötuna meö Utangarös- mönnum í verzluninni Austurstræti 22. Hverju eintaki af þessari hörkurokkplötu fylgir ókeypis áritað plakat. Ef þú hefur ekki tryggt þér eintak nú þegar, er þetta kjöriö tækifæri. Það er allt á fullu í verzlunum okkar í Austurstræti 22, Laugavegi 66, og í Glæsibæ. Við kynnum nokkrar íslenzkar plötur og fáum lista- mennina sjálfa í heimsókn. Láttu sjá þig í einhverri verzlana okkar því sjón er sögu ríkari og svo áttu kost á að fá þessar plötur eða plaköt með eiginhandaráritun listafólksins, ef þú lítur viö í dag Austurstræti 22 Ef þú kemst ekki getur þú hringt í einhverja verzlana okkar og pantaö. Við sendum þér síöan — samdægurs í póstkröfu. Heildsöludreifing itaÍMrhf Símar 85742 og »t>uao. HLJOMDEILD WfoKARNABÆR ■ r Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurstræti r Simi frá skiptiboröi 85055

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.