Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 7 Vörumarkaður í Breiðfirðingabúð Heildverzlun sem er aö hætta selur næstu daga ungbarnafatnaö, peysur, gjafavörur, leikföng og ýmsar aörar vörur. Ódýrar vörur, góöar vörur. Gerið svo vel aö líta inn. Opið til kl. 10 í kvöld. Vörumarkaður í Breiðfirðingabúð Alúðarþakkir fyrir mér sýnda vin- semd á 75 ára afmœli minu 3. desember sL INGÓLFUR GUÐMUNDSSON. Jólafagnaóur félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal laugar- daginn 13. desember nk. kl. 14.00. Dagskrá: Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræöur. Söngstjóri Ragnar Björnsson. Einsöngur: Frú Ingveldur Hjaltested. Viö hljóðfærið í Jónína Gísladóttir. | Kaffiveitingar. ; Harmonikkuleikur: Jóhannes Pétursson. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla. I Fjöldasöngur viö undirleik frú Sigríðar Auðuns. Aðgangur ókeypis. Kaffiveitingar kosta 1.500. V_______________________________________________________✓ ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar W Ný læri úrbeinuö kr. 6.900 nýkr. 69,00 Ný læri heil kr. 3.980 nýkr. 39,80 Hamborgarreykt læri úrb. kr. 7.960 nýkr. 79,60 Bógar hringskornir kr. 3.950 nýkr. 39,50 Hnakkar reyktir úrbeinaðir kr. 5.780 nýkr. 57,80 Hnakkar nýir úrbeinaðir kr. 5.780 nýkr. 57,80 Kótelettur kr. 7.163 nýkr. 71,63 Lundir kr. 7.690 nýkr. 76,90 Saltaðir svínaskankar _ kr. 1.110 nýkr. 11,10 Jólahangikjötið góða úr Þykkvabænum. Hjá okkur fáið þið hina vinsælu , Klettakjúklinga. Kjötborðið okkar vinsæla er eins og venjulega fullt af gómsætu kjöti og kjötvörum. Þverbrekku 8 — Símar 42040 — 44140 Opið föstudag til kl. 8 laugardag til kl. 6 Verðbólguhvatarnir í Framsóknarflokknum Ólafur Ragnar Grímsson, formaöur þingflokks Alþýðubandalagsins, staðhæföi é Alþingi að verðbólguhvatana væri fyrst og fremst aö finna á verksviði ráðherra Framsóknarflokksins, sár í lagi verölagsmálaráðherr- ans. „Blaöriö í Steingrími" var og í munni hans meiriháttar efnahags- vandi. Þá hefur Alþýöubandalagið og Þjóðviljinn hafiö meiri háttar herför á hendur utanríkisráöherra vegna Helguvíkurmála og væntanlegrar flugstöðvarbyggingar á Keflavíkurflugvelli. Er nokkurt fyrirheit eftir ósvikið? „NiðurtalninK verð- bóÍKunnar** var rúnum rist á kosninKaskjöld F ramsúknarf lokksins haustið 1979 ok siðan skráð stórum stöfum í svokallaðan stjórnar- sáttmála. Nú er ár liðið frá því að Framsóknar- flokkurinn fókk fyljds- auka við kjörorðið í trausti þess að hann meinti eitthvað með varnaðarorðum sinum KOKn dýrtiðarvandan- um. Ok hvað hefur Kerzt? Ilver er áranKur flokks verðlaKsmálaráð- herrans? Gentd Kjaldmiðilsins hefur Iffkkað daK frá deKÍ þann veK að flot- krónan er að verða smá- sjármatur. Gjaldmiðils- breytinK. án samræmdra hliðarráðstafana, til að treysta stöðu nýkrón- unnar. cr sýndar- mennskan ein. SennileKt er, að nýkrónan falli umtalsvert á fyrstu döK- um sínum veKna fyrir- sjáanleKrar KenKÍsfell- inKar í kjölfar kostnað- arhækkana hjá útflutn- inKsframleiðslunni. Kaupmáttur launa hefur lækkað um 1% að meðal- tali hvern mánuð sem þessi rikisstjórn hefur ráðið ferð. ÞjóðhaKs- stofnun spáir 70% verð- bólKU á árinu 1981 ok 5 til 6% kaupmáttarrýrn- un til viðhótar þcirri rýrnun kaupkrdnunnar sem orðin er. ólafur Raxnar Gríms- son, formaður þinK- flokks Alþýðubanda- laK-sins. settir verðbólKU- hvata fyrst ok fremst að finna i þeim málaflokk- um sem hcyra undir framsóknarráðherra. ekki sizt, á verksviði Tómasar Árnasonar. Þá setdr þessi oddviti kommúnista að stærsti efnahaKsvandi þjóðar- innar sé „blaðrið i SteinKrími**, formanni F ramsóknarf lokksins. Ok til að Kera niðurlæK- inKU Framsóknarflokks- ins enn meiri leKKur Þjóðviljinn höfuðáherzlu á að velta Krjóti á þann vck. sem utanríkisráð- herra hefur varðað i llelKiivíkurmálum ok fluKstöðvarbyKKÍnKU i Keflavík. En forsætisráðherr- ann setdr að mál séu í skoðun. athuKun. könn- un ok rannsókn. Allt sé i lukkunnar standi á stjórnarheimilinu. vandamálin pökkuð inn í jólapappír af beztu Kerð ok send á borð almenninKs sem félaKs- málapakkar. Púkinn á fjósbitanum fitnar AlþýðubandalaKÍð un- ir h»K sínum vel i stjórn- arsamstarfinu ok býr kappsamleKa um sík i stjórnkerfi þjóðfélaKs- ins. Það hefur tryKKt sér neitunarvald í afKerandi málaflokkum þann vck að minnihluti þinKs ok þjoðar Ketur sett meiri- hlutanum stólinn fyrir dyrnar. Það spornar KCKn öllum marktækum verðbólKuhömlum — en skrifar dýrtiðarvöxtinn á reikninK verðlaKs- málaráðherrans ok Framsóknarflokksins. Það hefur tekizt að trvKKja sér hlutskipti dekurbarnsins i rikis- stjórn Gunnars Thor- oddsen. deilir þar ok drottnar. meðan mál eru „skoðuð". „könnuð", „at- huKuð" ok „rannsökuð" með KlerauKum aðKerð- arleysisins. í leiðara Alþýðu- handalaKsins í Kær er stefna AlþýðubandalaKs- ins, forystuflokksins í ríkisstjórninni, sett þannÍK á blað: • „Stefna Alþýðubanda- laKsins i utanrikismál- um er háskaleK pólitísku sjálfstæði þjoðarinnar. • Stefna Álþýðubanda- laKsins í efnahaKsmál- um er háskaleK efna- haKsleKU í sjálfsta'ði þj<>ðarinnar. • Stefna Alþýðubanda- laKsins í atvinnumálum er háskaleK atvinnuör- yKKÍ okkar í framtiðinni ok mun leiða til stöðnun- ar ok landflótta í stórum stil. • Þessi stefna KenKur þvert á haKsmuni. skoð- anir ok vilja meirihluta íslenzku þjóðarinnar." Stefna Alþýðubanda- laKsins i afKerandi mála- flokkum fyrir framtið þjóðarinnar er í and- stöðu við skoðanir «k vilja mikils meirihluta þjoðarinnar. Þess veKna er það í hæsta máta ólýðræðisleKt. auk þess sem það er beinlínis ha'ttuleKt politisku <>K efnahaKsleKU sjálfstæði þjoðarinnar. að fámenn- ur minnihlutahópur fái svo viðtæk völd — i skjóli pólitísks metnaðar aðila. sem andkommún- istar sendu á þinK í Koðri trú <>k til annarra hluta en að hossa forystumönnum AlþýðuhandalaKsins til æðstu metorða á íslandi. sumar, vetur, vor og haust Sigrún Davíðsdóttir Þetta er önnur matreiðsluhókin sem Almenna bókafé- laKÍð Kefur út eftir SÍKrúnu Davíðsdóttur. Hin fyrri, heitir Matreiðsluhók handa unKU fólki á öllum aldri. kom út 1978 <>k er nú fáanleK í þriðju útKáfu. Flestum finnst ánægjulegt að borða 4óðan mat, en færri hafa ánægju af því að búa hann/til. En hugleiöið þetta aðeins. Matreiðsla er skapand/. Það er því ekki aðeins gaman að elda sparimálfíð úr rándýrum hráefnum, heldur einnig að nota ódýr og hversdags- leg hráefni á nýjan og óvæntan -nátt. Þessi bók er ekki aðeins skrifuð handa þeim, sem þegar matreiða sér og sínum til ánægju. Hún er ekki síður til að blása áhuga og ánægju í brjóst þeirra, sem finnst gott að borða góðan mat, en hafa enn ekki hrifizt af matargerðinni sjálfri. Auk þess sem þið getið lesið bókina til að fara eftir uppskriftum, á hún ekki síður að minna ykkur á að fara eigin leiðir. Almenna bókafélagid Austurstræti 18, sími 25544, Skemmuvegi 36, Kóp., sími 73055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.