Morgunblaðið - 12.12.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980
AUGLYSING TIL
SÍMNOTENDA
TALSAMBAND VIÐ ÚTLÖND
— UPPLÝSINGASÍMI 08
Símnotendur, vinsamlegast athugiö aö upplýsingar
um símtöl til útlanda, svo sem símanúmer, hvernig
velja skal, gjöld o.fl. eru gefnar í síma 08.
Símnotendur sem ætla aö hringja til Bandaríkjanna
eöa Kanada hringi í 08 til aö panta símtaliö.
Sjá nánar leiðarvísi á blaösíöu 10 til 12 í símaskránni.
Símnotendur, sem panta símtal og ætla aö fá
uppgefið verö á símtalinu aö því loknu, þurfa aö taka
þaö fram viö talsímavöröinn áöur en símtaliö hefst.
Póst- og símamálastofnunin.
Eftirtaldir aöilar árita
bækur sínar í bókadeild
Pennans Hallarmúla
Föstudagur 12.12.
kl. 16—18
Eyjólfur
ísólfsson
áritar bók sína
Á hestbaki
Laugardagur 13.12.
kl. 13—15
Áslaug
Ragnars
áritar bók sína
Haustviku
Laugardagur 13.12.
kl. 15—17
Stefán
Jónsson
frá Möðrudal áritar
bókina
Fjallakúnstn-
er segir frá
c
Bókadeild Hallarmúla. Sími 83441.
ORIS
SvissneskgϚi
d góðu veiöi
öryggi og styrkur ORIS úranna fer langt fram
úr verðinu. Það sannar áratuga reynsla okkar
fagmanna. Veldu þér ORIS úr, verðið gerir þig
enn ánægðari.
örugg þjónusta fagmanna. Póstsendum um
land allt.
FRANCH MICHELSEN
ÚRSMIÐAMEISTARI
LAUGAVEGI39 SÍM113462
Þrjár nýjar
barnabækur
BÓKAÚTGÁFAN Björk hefur
sent frá sér 3 barnabækur. Þær
eru:
Leikföngin hans Bangsa
litla, sem er 12. bókin í bóka-
flokknum: Skemmtilegu smá-
barnabækurnar. Hún er eftir
Grete Janus Hertz og endursögð
af Stefáni Júlíussyni rithöfundi.
Leikföngin hans Bangsa litla er
prentuð í fjórum litum.
Benni og Bára er í sama
bókaflokki og kemur nú út
litprentuð og nokkuð breytt frá
fyrri útgáfu. Bók þessi hefur
notið vinsælda litlu barnanna,
en verið ófáanleg í mörg ár. Hún
er íslenskuð af Vilbergi Júlíus-
syni skólastjóra.
Kata litla og brúðuvagninn
kom fyrst út 1972, en hefur verið
ófáanleg um langt skeið. Hún er
eftir Jens Sigsgaard, höfund
barnabókarinnar — „Palli var
einn í heiminum" — sem’íslensk
börn þekkja vel. Hún er prentuð
í 4 litum. Stefán Júlíusson
rithöfundur gerði þýðinguna.
Skemmtilegu smábarnabæk-
urnar 1 — 12 eru safn úrvals-
bóka fyrir yngstu lesendurnar,
og víða notaðar við lestrar-
kennslu í fyrstu bekkjum
grunnskólans.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17355
SIEMENS
Betri gjöf — vegna gædanna
Siemens — heimilistæki^
....... stór og smá