Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 LETTREYKT LAMBAKJÖT London lamb Úrbeinaö lambahamborgarlæri Úrbeinaöur lambahamborgarhryggur Heill lambahamborgarhryggur Nýr úrbeinaöur svínabógur Reyktur úrbeinaður svínabógur Nýr úrbeinaöur svínahnakki Reyktur úrbeinaöur svínahnakki Ný úrbeinuö svínalæri Reykt úrbeinað svínalæri Svínakótilettur Reyktur úrbeinaður svínahryggur NYTT LAMBAKJÖT Úrbeinað lambalæri fyllt meö ávöxtum Úrbeinaður lambaframpartur fylltur með ávöxtum Úrbeinaður lambahryggur fylltur með ávöxtum Úrbeinað lambalæri Úrbeinaður lambahryggur Úrbeinaður lambaframpartur JOLAHANGIKJÖTIÐ Úrbeinuð hangilæri Niðursöguö hangilæri Urbeinaöir hangiframpartar Niöursagaöir hangiframpartar ( Unghænur — Kjúklingar |f_ Aligæsir Opið til kl. 22 föstudag og til kl. 18.00 laugardag. irumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A, sími 86611. Ný bók um bókmenntasogu: Arfleifð kynslóðanna eftir Jón Þórðarson ARFLEIFÐ kynslóðanna heitir ný búk eftir Jón bórðarsun kenn- ara frá BorKarholti. sem er að koma á markað um þessar mund- ir. Er þar um að ræða nokkra þætti íslenzkrar hókmenntasögu fram til ársins 1750. Bókin skipt- ist i þrjá meginkafla, þ.e. fornöld fram til 1350, síðmiðaidir til 1550 ok siðan lærdómsöld til 1750. Jón Þórðarson kennari sagði í samtali við Mbl. að hér væri um að ræða tómstundastarf sitt í nokkur ár, sem nú væri komið á prent og hefði hann sjálfur gefið það út og væri um milljónafyrirtæki að ræða. „Við upphaf hvers kafla eru kynntar þær bókmenntagreinar, sem um á að ræða. Þar er einnig reynt að lýsa í stuttu máli nokkr- um sérkennum tímabilsins. Þótt þessari almennu kynningu sé þrengri stakkur skorinn en skyldi, vona ég, að hún geti orðið þeim nokkur leiðbeining, sem vilja Jón Þórðarson kennari glöggva sig á hinum margvíslegu breytingum, er hér verða frá einu skeiði til annars ... Bókin er ætluð öllum, sem ánægju hafa af fornum fræðum, en þó sérstaklega Ný hljómplata aöeins kr. 4.500,- 45 nýkr. Oreifing -----Æ>- HLJOMPLÖTUÚTG/ÍMN hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.