Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980
Sumir versla dýrt —
aörir versla hjá okkur
Okkar verð eru ekki tilboð
heldur árangur af
hagstæðum innkaupum
GÆÐINR. 1
| Allt á gamla verðinu til jóla!
Léttreykt svínakjöt:
Jóla
Alig*8'
6.950.-Prk8'
Læri, (Hamborgarreykt) ... 5.950.-
Urbeinað læri............ 7.950.-
Bayoners skinka ......... 7.950.-
Bógur..................... 5.950.
Hnakkar, iéttreyktir...... 6.850.
allt svínakjot Hamborgarahryggur
íSnSðU AÐE,NS kr- 7.500.- pr-kg.
Nýtt svínakjöt: Lambakjöt:
Læri ............ 4.480.—
Úrbeinað læri... 6.950.—
Bógur úrbeinaður .. 6.950.—
Hnakkar.......... 5.850.-
Lundir.......... 11.500.—
Snitzel ........ 8.650.-
Hakk............. 4.950.-
Nýr Svínabógur 4.480.
Nýr Svínahryggur 8.450.
Svínakótilettur 8.650.
\jrva\
íýreykW
Rj'úpui
2.800
1°
,\a
Pr-stk.
rvaó og
'0*1.
'e%!ur
<2**
Snitzel
Lambaoriental
Grillkótilettur
Gúllas
Lambageiri
London
lamb
5.750.prkg-
Læri
Úrbeinað læri
Úrbeinað læri, fyllt
Hryggir
Úrbeinaðir hryggir
Hrvggir, úrbeinaðir
og fylltir
Kryddhryggir
Frampartar
Frampartar úrbeinaðir
og fylltir
Kryddlegin rif
¥ ¥ . Lamba
Hamborgara
hryggur 3.950.p-rk8
Nautakjöt í miklu
Sirloinsteik ... 5.980.-
T-bone ...... 5.980.-
Framhryggur .. 3.350.-
Bógsteik..... 3.350.-
Ossobuco .... 2.900.-
Hryggsteik .... 3.800.-
Grillteinn pr.stk. 1.980.-
m
/bein\-
R,bsCahfa
Omi ahlauÞ'6
0n<'ssanm mea
'ólarjúpunn,
úrvali:
Nautarif ...... 2.900.-
Snitzel ....... 8.950.-
Gúllas.......... 7.850.-
Mörbráð....... 10.900.-
File ......... 10.900.-
Innanlæri..... 9.850.-
Beinlausir fuglar 8.950.- AÐEINS kr.
Nautapottsteik 3.950.- pr.kg.
HoJda
kjúklin
3580.-
gar
pr.kg.
Nautahakk
kr. 3.950.- Pr'kg-
STARMÝRI 2 — AUSTURSTRÆTI
1 Ife ! mr t
9 ■> A
~ J*s
E-2C ratsjárflujfvélarnar eru framleiddar af Grumman-
fyrirtækinu. Ratsjá þeirra dregur um 400 km og þær
geta fylgst jafnt með ferðum flugvéla og skipa.
ÁWACS-vélar
sendar frá Kefla-
vík til Mið-Evrópu
4 vélar af E-2C-gerð tryggja óbreytt
eftirlit umhverfis ísland
BANDARÍSKU ratsjár- og
eftirlitsflugvélarnar af
svonefndri AWACS-gerð.
sem verið hafa hér á landi
síðan í september 1978.
hafa nú farið til æfinga í
Mið-Evrópu. Ákvörðun um
brottför vélanna tveggja,
sem eru þotur af gerðinni
Boeing 707, var tekin eftir
að yfirmaður Evrópuher-
stjórnar Atlantshafs-
handalagsins fór þess á
leit við ríkisstjórnir aðild-
arlandanna, að eftirlit
með viðbúnaði Sovétríkj-
anna umhverfis Pólland
yrði eflt. í stað AWACS-
vélanna koma til Keflavík-
urflugvallar fjórar skrúfu-
þotur, ratsjárvélar af svo-
nefndri E-2C-gerð.
— Þær flugvélar, sem
Bandaríkjamenn senda
hingað í stað AWACS- vél-
anna, eru búnar jafnfull-
komnum ratsjám og þær,
svo að eftirlitið umhverfis
landið minnkar ekki, sagði
Helgi Ágústsson, deildar-
stjóri í varnarmáladeild
utanríkisráðuneytisins í
gær, þegar Morgunblaðið
ræddi þetta mál við hann.
Helgi sagði, að þær vélar,
sem nú fylltu hér skarðið til
bráðabirgða, væru að vísu
ekki með jafn mikið flugþol
og AWACS-vélarnar og
þess vegna kæmu fjórar
E-2C vélar hingað í■stað
hinna tveggja.
Alls hafa fjórar AWACS-
vélar verið sendar til
Ramstein flugvallar í
Vestur-Þýskalandi til að
auka eftirlit NATO í Mið-
Evrópu. Sagði Helgi Ág-
ústsson, að. hinar tvær
myndu koma frá Bandaríkj-
unum. Evrópuríki Atlants-
hafsbandalagsins hefðu
þegar ákveðið að þeirra eig-
in AWACS-vélar skyldu
sinna eftirlitsstörfum í
Mið-Evrópu og norður til
Noregs. Unnið væri að smíði
þessara véla og stefnt að
afhendingu þeirrar fyrstu á
fyrri hluta næsta árs.
íslenzk hljómplata er góö jólagjöf
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU