Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.12.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 23 Þessi mynd er úr einu áhrifa- mesta atriði leikritsins þar sem faðirinn Ottó (Sigurður Karls- son) sakar son sinn Lúðvik (Emil Gunnar Guðmundsson) um að hafa stolið frá honum peningum. Móðirin (Marsrét HeÍKa Jó- hannsdóttir) fyÍRÍst með. „Að sjá til þín maður“ Aukasýning vegna mikillar aðsóknar VEGNA þess hve mikil aðsókn var á síðustu sýningar á leikritinu Að sjá til mín maður! hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur verður aukasýn- ing nú á föstudagskvöldið. Verkið hefur verið sýnt í allt haust við mjög góðar viðtökur og hafa leikararnir þrír í sýningunni hlot- ið mikið lof fyrir leik sinn en þeir eru Sigurður Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Emil Gunnar Guðmundsson. Leikritið, sem er eftir Franz Xaver Kroetz, einn kunnasta leikritahöfund Þjóðverja nú, þykir með áhrifa- mestu verkum höfundar og hefur verið sýnt víða um lönd síðustu tvö, þrjú ár. Leikstjóri sýningar- innar er Hallmar Sigurðsson. Vill verða „au pair“ á Islandi UNG ENSK stúlka, Mary Fere- day, skrifaði Mbl. nýlega og bað blaðið um að koma á framfæri ósk sinni um að fá að dveljast hjá íslenskri fjölskyldu „au pair“ í eitt ár. Mary, sem er 19 ára gömul segist hafa brennandi áhuga á öllu sem viðkemur Skandinavíu og mun stunda skandinavísk fræði í háskólanum í Newcastle þegar dvölinni hér líkur. Hún bjó í Noregi um sex mánaða skeið hjá fjölskyldu þar og hefur nú áhuga á að kynnast tungu og lifnaðarhátt- um Islendinga. Heimilisfang Mary er Mary Fereday, 17, Clegg Avenue Torpoint Cornwall PLLl 2 DR, England ';CaPoTS MYNDARLEGAR JÓLAGJAFIR CANON , METSÖLUVÉLAR CANON A-1 AT-1, AV-1, AE-1 og F-1 VERÐ FRA KR 302.000 — 3.020 NÝKR POLAROID og KODAK INSTANT AUGNABLIKSM YNDAVÉLAR — TILVALIÐ FYRIR HATÍÐARMYNDATÖKURNAR 8GERÐIR VERÐ FRÁ KR 26.250,- 262,50 NYKR. GJAFAKORT FYRIR MYNDATÖKUR í STUDIOI VERSLUNARÚTTEKTÁHUGALJÖSMYNDARANS EÐA OKKAR VINSÆLU LJOSMYNDANÁMSKEIÐ. ALBUM 20 GERÐIR VERÐ FRÁ KR 1.250—12.50 NÝKR TIL KR 14.850 — 148.50 NÝKR. NIKON MERKI FAGMANNSINS NIKON EM, FM OG FE MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR 275.100 — 2.751 NYKR MYNDAVELA TÖSKUR ÚR ÁLI. LEÐRI OG LEÐURLÍKI YFIR 20 GERÐIR VERÐ FRÁKR 14.900 — 149 NÝKR. HAMA FYLGIHLUTIR ÁVALLT VINSÆLIR DURST STÆKKARAR 9 GERÐIR VERÐ FRÁ KR 105.785 — 1.057.90 NÝKR. MIKIÐ ÚRVAL MYRKRAHERBERGISÁHALDA OG EFNI FYRIR S/H OG LIT. RAMMAR í FJÖLBREYTTU URVALI LÁTIÐ OKKUR SETJA MYNDIRNAR I Á MEÐAN BEÐIÐ ER!, HOYA og COKIN FILTERAR GERA GOÐA MYND BETRI ÆÐISLEGT ÚRVAL! SUNPAK LEIFTURLJÓS 6 GERÐIR VERÐFRÁ KR 19.800 — 198 NYKR. LINSUR YFIR 30 GERÐIR Á FLEST ALLAR MYNDAVÉLAR PENTAX SLÆR i GEGNt PENTAX MV, ME OG ME SUPER MYNDAVÉLAR FRAMTÍÐAREIGN Á HÓFLEGU VERÐI — VERÐ FRA KR 238.000 — 2.380 NÝKR. Verslið hjá INNRÖMMUN RAMMAGERÐ OKKAR BÝÐUR FLJÓTA OG VANQAÐA ÞJÓNUSTU - NÁLÆGT 100 GERÐIR FALLEGRA RAMMALISTA FYRIRLIGGJANDI. 35 mm „COMPACT” MYNDAVÉLAR VERÐ FRÁ KR 127.500 — 1.275 NÝKR GÓÐ GREIÐSLUKJÖR! fagmanninum LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI85811

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.