Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR12. DESEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa sölumann sem fyrst. Starfssviö hans er aö annast sölu á búsáhöldum, verkfærum og fleiru. Starfsreynsla æskileg. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Væntanlegir umsækjendur leggi nöfn sín á afgreiðslu blaösins fyrir 17. þessa mánaöar merktar: „Sölustarf — 3048“. i Kerfisfræðingur Apel computer Tölvudeild Radíó- búðarinnar Við leitum aö kerfisfræöingi með góöa þekkingu og reynslu. Starfiö er fullt starf. Laun eftir samkomulagi. Radíóbúöin hf., Skipholti 19, Reykjavík, sími 29800, c/o Gímur Laxdal. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja- byggö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Tæknisvið Skipafélag óskar eftir aö ráöa tæknimennt- aðan starfskraft (verkfræðing. tæknifræöing etc.) til starfa sem fyrst. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Áhugasamir sendi upplýsingar .til Mbl. merkt: „Skipafélag — 3363“ fyrir 17.12. Sandgerði Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. JMargtmfcliifeifr Hvammstangi Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Hvamms- tanga. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 1394 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. ffíí>T^tw$»Xal»l^> Afgreiðslu- og skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til afgreiöslu í heimilistækjaverslun og til almennra skrif- stofustarfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Glaðlynd og góö framkoma algert skilyrði. Tilboö sendist fyrir 20.12. 1980 merkt: „Glaðlyndi — 3049“. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö tilboö Naudungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar, tollstjórans í Reykjavík, ýmissa lög- manna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboö aö Smiöshöföa 1 (Vaka hf.) laugardaginn 13. desember 1980 og hefst paö kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega meöal annars eftirtaldar fólks- og vörubifreiöar svo og vinnuvélar o.fl. R-4065 nú X-5199, R-5464, R-18000 nú R-20364, R-28840, R-42789, R-46141, R-52185, R-53283, R-54912, R-61961, R-62653, R-62829, R-63066, R-64585, R-65063, R-65603, R-66063, R-66349, R-67016, R-67308, R-72257, A-6187, Y-744, Z-2077, Þ-3274, Þ-3275, Þ-3276 og væntanlega margar fleiri bifreiöar og vinnuvólar. Greiösla viö hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. í|) ÚTBOÐ Tilboð óskast í jaröstrengi fyrir Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuö á sama stað, þriðjudaginn 20. janúar 1981 kl. 14 e.h. Heimdellingar Muniö laugardagskvöldiö 13. desember. Dagur FUS í Árbæjar- og Seláshverfi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 AUOI.YSINOASIMINN ER: 2248D ^ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tryv húsnæöi : í boöi 4 a „A ,a_/I—A.—aaA—J Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 3ja herb. fbúö viö Lyngholt. Sölu- verö 27 millj. Góöir greiöslu- skilmálar Laus strax. 4ra herb. íbúö viö Hátún. Sölu- verö 35 millj. Skipti á minni íbúö koma til greina. Nýtt raöhús. Söluverö 37 millj. Ný 2ja herb. ibúö, veröur tllb. til afhendingar í feb. n.k. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: „J — 3046", sendist Mbl. Til sölu Pinnaborö (110—80 má stækka um 60 cm) og 4 stólar. Er frá Bláskógum. Selst á hálfvlröi. Uppl. f sfma 52557. Til sölu ullarteppi 35 fm. Verö kr. 50 þús. Uppl. í síma 86011 eftir kl. 7. Ódýrar töskur og rekkar fyrir hljómplötur og kassettur, T.D.K., Maxwelle og Ampex kassettur. Hljómplötur, músík- kassettur íslenskar og erlendar, Mlklö á gömlu veröi. F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. I.O.O.F. 12 = 1621212814 = I.O.O.F. 1 = 16212128’4 = Fimir fætur Dansæfing f Templarahöllinni sunnudaginn 14. des. 1980 kl. 9. Aóalfundur Frjáls- íþróttadeildar K.R. veröur haldinn laugardaginn 20.12 1980 kl. 15. í K.R.-heimil- inu. Stjórnin Kvenfélag Neskirkju Jólafundur félagslns veröur haldinn mánudaginn 15. des. kl. 20.30. í Safnaöarheimillnu. Fjöl- breytt dagskrá. Stjórnln. Dolby-hljómflutnings tæki í Laugarásbíó ÞEGAR Lauiíaráshíó hefur sýn- ingar á sönirvamyndinni „Xana- du“ nk. lauKardax tekur það i notkun fullkomin hljómflutn- inKstæki. t frétt frá bióinu segir að það séu þau fullkomnustu sem völ er á til afnota i kvikmynda- húsum. Eru þetta svonefnd Doi- hy-tæki og er Laugarásbió fyrsta kvikmyndahúsið hérlendis sem eignast slik tæki. I sýningarsal bíósins hefur verið komið fyrir 12 hátölurum sem skiptast þannig að fjórir eru hvor- um megin í salnum en fjórir að baki áhorfendum. Þrír hátalarar eru bak við sýningartjaldið. Þá er einn sérstakur formagnari sem kalla má hjarta Dolby-tækninnar og loks þrír 100 w tvöfaldir magnarar. Á sl. vori voru 20 ár liðin frá því Laugarásbíó tók til starfa og tók það þá í notkun TODD-AO sýn- ingartæki sem voru hin bestu sem völ var á, að því er segir í fréttinni frá bíóinu. Fyrir fáeinum árum kvnnti Laug- arásbíó gestum sínum svonefnda Sensurround-tækni sem er þess eðlis að áhorfendur eru umkringdir hljóðum þeim sem tengd eru við- burðarásinni á tjaldinu. Þau tæki voru þá aðeins fengin að láni til skamms tíma. Olivia Newton-John og Michael Beck í hlutverkum sínum sinum í kvikmyndinni „Xanadu“ sem Laugarásbió hefur sýningar á á iaugardaginn. Byggt á mettíma á Hvammstanga VERZLUN Sigurðar Pálmasonar hf. á Hvammstanga hefur opnað jólamarkað i nýju verzlunarhús- næði, sem fyrirtækið hefur byggt á þessu ári ásamt fleiri aðilum á Hvammstanga. Verzlunin hefur 600 fermetra hús- næði á jarðhæðinni og hefur orðið mikil breyting til batnaðar á aðstöðu fyrirtækisins. Á jólamarkaðnum er boðið upp á jólavörur ýmiss konar, húsgögn, fatnað og fleira. Auk verzlunarinnar eru eigendur að hinu nýja húsi saumastofan Drífa, sýsluskrifstofa Vestur-Húnavatns- sýslu og Ræktunarsamband V-Hún. Bygging hússins gekk mjög vel og liðu aðeins 7 mánuðir frá því byrjað var að reisa það þar til verzlun Sigurðar Pálmasonar flutti inn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.