Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 25

Morgunblaðið - 12.12.1980, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 25 Samfélag dýranna í Einskislandi eykur skilning á f ágætum tegundum DALUR dýranna or ein af harna- hókunum. sem út er komin. Hún er að því leyti sérstæð að þar er á aðgengileKan hátt reynt að sam- ræma fróðleik um náttúruna og sjaldgæf dýr og hins vegar kankvis frásögn í söguformi með litskreytinRum ok teikninRum. Sa^t frá dýrunum i Einskisdal. sem öll eru af tegundum. sem eru horfin eða í útrýminsarhættu. Enda skrifar formála Sir Pcter Scott, stofnandi ok forseti Alþjóðanáttúruverndarstofnun- arinnar World Wildlife Fund. Sir Peter Scott, sem kunnur er fyrir, baráttu sína fyrir náttúru- vernd, og hefur m.a. haft mikinn áhuga á að heiðargæsinni sé ekki útrýmt á Islandi, segir í formála sínum: Eitt mikilvægasta hlutverk Alþjóðanáttúruverndarstofnunar- innar er að opna augu fólks af öllum þjóðum heims fyrir nauðsyn þess að forða villtum dýrum og plöntum jarðarinnar frá útrým- ingu, en framvinda mannkyns er undir því komin hversu vel tekst að halda við þessum lifandi auð- lindum okkar. Sem forseti Al- þjóðanáttúruverndarstofnun- arinnar fagna ég því að dýrin í „Einskisdal" eiga á sinn sérstak- lega og skemmtilega hátt eftir að stuðla að bættum skilningi og auknum áhuga manna á nauðsyn þess að vernda fágætar lífverur þessarar reikistjörnu og að varð- veita óspillt umhverfi þeirra. Vafalaust er mikilvægasti þátt- urinn í því að bjarga dýrum og plöntum frá útrýmingu og land- svæðum frá eyðileggingu að fólk — og þá fyrst og fremst börnin — skilji hættuna og skynji umhverfi sitt. Þau geti þá sem fullorðin metið og tekið ákvarðanir út frá þekkingu á því sem um er að ræða, þegar mannfólkið er að skipa sínum málum í heiminum og drita ELDFIÐRILDIÐ Villi væng styrkur spyr hvers vegna hvítu nashyrningarnir séu næstum út- dauðir, hvort það hafi verið vegna þess að þeir voru svo nærsýnir og klunnafættir. Hvít- ingur svarar: Nei, alls ekki. Við vorum veiddir vegna hornanna. fólk hélt að hornin byggju yfir dularafli. I>au voru möluð og notuð í lyf ... i ástardrykk.“ Ég veit svei mér ekki hvers vegna. En það er nærri búið að afmá okkur. í hreiður sitt í fávisku. I bókinni um dal dýranna er notuð ný aðferð til að kynna börnum þetta málefni. Ekki reynt að troða í þau staðreyndum, held- ur segja skemmtisögu af samfé- lagi dýra í Einskismannsdal. Þar búa teiknimyndahetjur á borð við þær, sem mjög tíðkast í lesefni barnabóka, gerðar af leiknum skopteiknara á dýramyndir Michael Jupp. Sögupersónurnar eru vandlega kynntar í upphafi, svo að hægt að sé að átta sig á persónueinkennum hvers og eins, áður en söguþráður hefst. A sér- stöku grænu blaði er svo í hverju tilfelli sögð saga hvers dýrs í raunveruleikanum, og það teiknað af grafiklistamanninum Cecile Newbold. Örnólfur Thorlacius hefur gert þýðinguna á fræðitextanum og séð um útgáfuna. En Örnólfur er sem kunnugt er mikill áhugamaður og fróður um náttúruna og lífríkið, sem hann kynnir af alúð. Annar kunnur maður úr sjónvarpinu Þrándur Thoroddsen, þýðir meg- inmálið, en hann kemur kostu- legum tilsvörum annarra þekktra dýra úr sjónvarpinu, Prúðuleikar- anna, þar yfir á íslenzku. En í Dal dýranna hafa íbúarnir líka uppi gamansöm tilsvör. Bókin er skrautleg í litum. Börnin kynnast þar í léttu efni þessum dýrum, sem Alþjóðanátt- úruverndarstofnunin hefur eða er að koma til bjargar, svo sem risaskjaldbökunum og oryxunum, en einnig þeim sem of seint var að bjarga, eins og dúdúfuglinum. Þarna eru þau í gefi Einmana Einars risaskjaldböku, Hermanns Oryx, Hvítings nashyrnings, eld- fiðrildisins Villa Vængstyrks, Doða dúdúfugls og margra fleiri. Þannig er reynt að blanda saman skemmtiefni við barnahæfi og fróðleik. __ E.Pá Tíu litlir hvuttar BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur hf. hefur gefið út bók er ber nafnið: Tíu litlir hvuttar. Er hér um að ræða svokallaða harð- spjaldabók, sem fyrst og fremst er ætluð þeim yngstu og þolir jafnvel ómjúklega meðhöndlun. Bókin er eins upp byggð og bókin: Tíu litlir negrastrákar sem kom út hjá Erni og Örlygi hf. í fyrra og naut mikilla vinsælda. Texti bókarinn- ar, sem er rímaður, er eftir hið kunna skáld Kristján Einarsson frá Djúpalæk. Bókin er filmusett í Prentstofu G. Benediktssonar, en prentuð í Þýskalandi. EINSTÖK MEÐALGÆÐAÚRA... fyrir nákvæmni, fjölbreytt úrval og gott verð. MICROMA SWISS úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú vilt hörku karlmannsúr eða tölvuúr með 14 mismunandi upplýsingum fyrir unglinginn. Það finna allir sitt MICROMA úr— því er hægt að treysta. Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagmanna. Myndalisti. Póstsendum um land allt. FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI LAUGAVEGI39 SÍM113462 Hvers vegna varst’ ekki kyrr er virkilega góö plata í alla staöi. Dreifing Laugavegi 33 — Sími 11580. Vilhjálmur Vilhjálmsson Hana nú Öll bestu lögin hans Vilhjálms Vilhjálmssonar ö»u á þessari plötu. /bRUNAL IÐI-Ð MEO ELD i HJARTA Brunaliðið Meö eld r I hjarta Glámur og Skrámur í sjöunda himni Fróðlegt ævintýri fyrir krakka. Guömundur Guöjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson viö undirleik höfundar. Jóla- strengir Ein vandaðasta jólaplata sem út hefur komið. HLJÓMPLÖTUÚTG/ÍMN hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.