Morgunblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 12.12.1980, Qupperneq 33
'mORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980 33 A frum- sýningu + Hér sjáum við mynd sem tekin var af leikkonunni Lee Remick og cktamaka henn- ar, Kip Cowans, í hófi sem haldið var í New York. Hóf þetta var haldið að lokinni frumsýningu á nýrri mynd „The Competition“, en í aðalhlutverkunum eru: Remick, Richard Dreyfuss og Amy Irving. fclk í fréttum „Prince Charmingu + Ilann íær þær til að brosa þessar indversku stúlkur hann Karl Brctaprins. Það eru stúdinur við háskólann í Nýju Delhi sem kætast svo mjög við nærveru hans. Var haft fyrir satt að viðræðurnar hefðu verið hinar óformlegustu. Þó er vissara að hafa á öllu gát og þess vegna er maðurinn með túrbaninn með í förinni. Hann er öryggisvörður fyrir háskólann. „Fótur66 við hurðina + Sem kunnugt er fótbrotnaði leiðtogi „Verkamannaflokksins" breska Michael Foot fyrir nokkru og hér sjáum við hið fræga fótgips hans fyrir framan Downing- stræti 10. Foot hafði gefið stúd- entum við Bradfordháskóla gipsið, en það átti að selja það á uppboði. Foot hafði meira að segja áritað gipsið! Stúdentunum fannst, hins vegar, að Downing- stræti 10, sem er aðsetur breska forsætisráðherrans, væri hinn rétti staður fyrir það. Það er alkunna að stjórn Margrétar Thatcher nýtur ekki mikilla vin- sælda nú, alla vega ekki meðal námsmanna. Siemens- rakagjafinn eykur vellíðan á vinnustaö og heima fyrir. Hagstætt verö. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. BAÐM0TTUSETT Aldrei meira úrval GETSiBI Veitingastaöurinn ^LfÐARCNDl Brautarholti 22. Klassískt tónlistarkvöld Boröapantanir í síma 11690. Opið 11.30—14.30 og 18.00—22.30. \ J Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Helga Þórarinsdótt- ir, víóla, Nora Kornblueh, selló, flytja klassíska tónlist fyrir inatargesti á Hlíðarenda í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.