Morgunblaðið - 12.12.1980, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1980
Stórmyndin fræga
Imr-
íwrgttt
eftir Alistair Maclean
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The Spy Who Loved Me)
H'stheBIGGEST. Its the BEST. hs BOMD.
Leikstjóri: Lewis Gilbert.
Aöalhlutverk: Roger Moore, Richard
Kiel, Curd Jurgens.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Urban Cowboy
Ný og geysivinsæl mynd með átrúnaö-
argoðinu Travolta sem allir muna eftir úr
Grease og Saturday Night Fever. Telja
má fullvíst aö áhrif þessarar myndar
veröa mikil og jafnvel er þeim líkt viö
Grease-æöiö svokallaöa.
Leikstjóri James Bridges. Aöalhlutverk
John Travolta, Debra Winger og Scott
Glenn.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 10 ára.
Myndin er ekki viö hæfi yngri barna.
Manitou
Andinn ógurlegi
Ógnvekjandi og taugaæsandi ný
bandarísk hrollvekjumynd í litum.
Aöalhlutverk: Tony Curtis, Susan
Strasberg, Michael Ansara.
Stranglega bönnuö börnum innan 16
ára.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
j öimi 1 IðH*!
Oheppnar
hetjur
Spennandi #og bráö-
skemmtileg gaman-
mynd um óheppna
þjófa sem ætla aö
fremja gimsteinaþjófn-
aö aldarinnar. Mynd
meö úrvalsleikurum svo
sem Robert Redford,
George Seagal og Ron
(Katz) Leibman. Tónlist
er eftir Quinsy Jones og
leikin af Gerry Mulligan
og fl.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Abby
Óhugnarlega dularfull og spennandi
bandarísk litmynd um djöfulóöa
konu.
Aöalhlutverk: William Marshall,
Carol Speed.
Bönnuö börnum. Sýnd kl. 9.
Sími50249
Lausnargjaldið
Hörkuspennandi og vlöburöarrík ný
amerísk kvikmynd.
Sýnd kl. 9.
InnlAnnvlAxbipti
leid til
'‘^BÍINAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Köngulóarmaðurinn
birtist á ný
íslenzkur texti.
Afar spennandi ný amerísk kvikmynd i
litum um hinn ævintýralega Könguló-
armann.
Aöalhlutverk: Nicholas Hammond,
Joanna Cameron.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dæmdur saklaus
Hörkuspennandi sakamálamynd meö
Marlon Brando
Endursýnd kl. 11.
\l t.LVSlNt.ASIMINN Klt:
, C22480
Jflorounblnt>it>|
©
Village people
Valerie Perrine
Bruce Jenner
'Can’t stop
tne music'
og gaman-
mynd, gerö
af ALLAN
CARR, sem
geröi „Gre-
ase - Litrík,
fjörug og
skemmtileg
með frábæruni
skemmtikröffum.
íslenskur texti.
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15. Hækkaö verö
Hjónaband Maríu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný þýsk
litmynd gerö af Rainer Werner
Fassbinder. Verölaunuö á Berlínar-
hátíöinni, og er nú sýnd í Bandaríkj-
unum og Evrópu viö metaösókn.
Hanna Schygulla —
Klaus Löwitsch.
Bönnuð börnum.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Sérlega spennandi, sérstæö og vel
gerö bandarísk litmynd. gerö af
Brian Da Palms meö Margot Kidder
og Jennifer Salt.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05
og 11.05.
Leyndardómur kjallarans
Spennandi og dularfull ensk litmynd
meö Baryl Read — Flora Robson.
Leikstjóri: James Kelly.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum inn 16 ára.
Endure. kl. 3.15, 5.15, SOlltr
7.15, 9.15 og 11.15. |Q)
Vilt þú vera með
að byggja sjálfstætt
Zimbabwe?
Námskeið 1. janúar.
2ja mánaöa undirbúningur.
6 mánaöa byggingavinna, við skóia í Zimbabwe.
3ja mánaöa úrvinnsia aö undangenginni reynslu og
áframhaldandi nám.
Allir geta veriö meö.
Den Rejsende Höjskole,
Tvind 6990, Ulfborg, Danmark.
Sími 07492047 eða
hafid samband viö Svövu í síma 96-25071 ó mánudögum.
#WÓOLEIKHÚSIfl
SMALASTULKAN
OG UTLAGARNIR
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Síöustu sýningar
NÓTT OG DAGUR
6. sýning laugardag kl. 20
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miöasala 13.15—20.
Sími11200
Okkur
vantar
duglegar
stúlkur og
stráka
Hringiöísíma
35408
AUSTURBÆR
Austurstræti og
Hafnarstræti
Laufásvegur 2-57
Leifsgata,
Skiphoft 1-50
VESTURBÆR
Hagamelur
LEiKFELAG
RFYKIAVtKUR
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAÐUR!
í kvöld kl. 20.30
allra síöasta sinn.
ROMMÍ
laugardag kl. 20.30
OFVITINN
sunnudag kl. 20.30
SÍÐASTA SYNINGAVIKA
FYRIR JÓL.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAQERÐ
AÐALSTRCTI • - SlMAR: 17152-17355
LAUQARAS
B ■ O
Árásin á Galactica
Ný mjög spennandi bandarísk mynd
um ótrúlegt striö milll síöustu eftirllf-
enda mannkyns vlö hlna krómhúö-
uöu Cylona.
Aöalhlutverk:
Richard Hatch, Dlrk Benedict, Lorne
Greene og Lloyd Bridges
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7
Hinir dauðadæmdu
Síöasta tækifæri aö sjá þessa
hörkuspennandi mynd meö:
James Coburn, Bud Spenser og
Telly Savalas i aöalhlutverkum.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Síöaeta emn.
*>m * KVÖLD:
F'élcigsvist k].9
eCcutó^sut&i kl. 1030-1
í TEmpinRnHöuinm
Aðgóngumiðcsala frá ki 830- s 20010
5(6®
Inóhel
Súlnasalur
Opiö
I kvöld skemmta hjá
okkur
tvisvar
sinnum
John Paul James with
Amour, fyrst kl. 22.30.
Missið ekki af þessu
einstæða tækifæri til
að sjá skemmtikrafta á
heimsmælikvarða.
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir
dansi.
Húsid opnaö kf. 20.30.