Morgunblaðið - 28.12.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.12.1980, Blaðsíða 19
Fram á efri ár mátti sjá á framkomu og fasi Ágústs að þar fór maður, sem iðkað hafði íþróttir, fjaðurmagnað göngulag hans og léttleiki bar þess greini- lega vitni. Eitt hugðarefni átti Ágúst öðru fremur, en það var trjárækt. Notaði hann ótaldar frístundir sínar til þess að sinna þessu áhugamáli sínu og ber þess vott garður við sumarhús þeirra hjóna. Við að planta út trjám og hlúa að blómum öðlaðist hann hvíld frá daglegu amstri. Af fyrri hjónaböndum Ágústs eru tvö börn, Hálfdan, sem býr í Kópavogi og Sólveig, er býr í Hafnarfirði. I einkalifi sínu hygg ég að Ágúst hafi verið hamingjusamur maður. Meðan ég hefi þekkt hann, hefur hann verið kvæntur ágætis konu, frú Isafoldu Jónsdóttur, sem ekki eingöngu á dögum gleði og heil- brigðis hefur staðið við hlið föru- nautar síns, heldur einnig sýnt hvað góður maki er, þegar heilsa og hreisti dvínar. Undanfarin ár hefur Ágúst átt við vanheilsu að stríða, en ísafold hefur staðið við hlið hans og hjúkrað honum af stakri umhyggju og fórnfýsi. Nú þegar ég kveð Ágúst eftir áratuga samveru, er mér efst í huga þakklæti fyrir ánægjulega viðkynningu og samstarf, þar sem ágreiningsefnin voru fá og ef þau komu upp, þá voru þau auðleyst. Ég votta svo eiginkonu og öðr- um aðstandendum mínar innileg- ustu samúðarkveðjur og bið Ágústi Guðs blessunar. Guðm. Ágústsson. Birting afmælis- og minningar- greina. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsbiaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi. Þess skal einnig getið af marggefnu tilefni að frum- ort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasið- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu linubili. MYNDAMÓT HF. PRINTMYNDAQERO AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152- 17355 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1980 19 Eiginmaöur minn + ÁGÚSTJÓHANNESSON, framkvæmdastjóri veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 29. desember kl. 1.30. ísafold Jónsdóttir. Húsavík Blaöbera vantar í suðurbæ. Uppl. hjá umboösmanni í sími 41629. + JÓN SIGURÐSSON, Granaskjóli 21. sem lést 15. desember veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudag 29. desember kl. 1.30. Þeir sem vilja minnast hans láti Hjartavernd njóta. Fyrir hönd vandamanna Guöný Guöjónsdóttir. t Faðir okkar og tengdafaöir, MATTHÍAS JÓNSSON, Amtmannsstíg 5, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. desember k| 15 Olafía B. Matthíasdóttír, Þórarinn B. Gunnarsson, Hafdis Matthíasdóttir, Bjarki Friögeirsson, Jón Matthíasson, Matthildur Jóhannsdóttir. Oddný Matthfasdóttir, L.H.S. flugeldar Orðsending til viöskiptavina Flugeldaheildsalan er opin sem hér segir: Laugardaginn 27. des. 17—18 Sunnudaginn 28. des. 17—18 Mánudaginn 29. des. 9_10, 12—13, 21—22 Þriöjudaginn 30. des. 9—10, 12—13, 21—23 Miövikudaginn 31. des. 9—10, 12—16. Síminn er 31356 Landssamband hjálparsveita skáta. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og jaröarfarar móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, ODDNÝJAR GUOMUNDSDÓTTUR. Guöný Guöjónsdóttir, Guómundur Baldvinsson, Hulda G. Guöjónsdóttir, Garöar H. Svavarsson, Björg Björgvínsdóttir og barnabörn. + Innilegar þakkir færum við öllum þeim er auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför EYJÓLFS LEÓS, frá isafirói. Þórhallur Leós, Ágúst Leós, Kristjén Leós, Margrót Leós. Vegna jarðarfarar ÁGÚSTSJÓHANNESSONAR, fyrrverandi verksmiðjustjóra, veröur verksmiöja vor og skrifstofa lokuö mánudaginn 29. desember eftir hádegi. Kexverksmiójan Frón hf. rOn Húsnæðismálastofnun Ú rikisins AUGLÝSIR 1. febrúar 1981 Allir þeir einstaklingar, sveitarstjórnir, stjórnir verka- mannabústaöa, framkvæmdaaöilar í bygggingariön- aöinum og aörir, sem vilja koma til greina viö lánveitingar Húsnæöisstofnunar ríkisins á næsta ári skulu senda henni lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1981. Lán þau, sem um ræöir, eru til kaupa eöa byggingar á nýjum íbúðum, til byggingar íbúöa eöa heimila fyrir aldraöa eöa dagvistunarstofnana fyrir börn eöa aldraöa, til meiri háttar viöbygginga, til útrýmingar heilsuspillandi húsnæöi, til framkvæmdaaöila í bygg- ingariðnaöi, til tækninýjunga í byggingariðnaði og sérstök viöbótarlán til einstaklinga meö sérþarfir. Eindagar vegna umsókna um lán til orkusparandi breytinga á íbúöarhúsnæöi veröa hinir sömu og um lán til kaupa á eldri íbúöum. Húsnæðismálastofnun ö ríkisins l.aus»a\ei>i 77 sinii 28500 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 65. og 68. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1980, á Borgarholtsbraut 24, — hluta — þinglýstri eign Svövu Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 5. janúar 1981 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 35408 Okkur vantar duglegar stúlk- ur og stráka AUSTURBÆR Austurstræti og Hafnarstræti, Laufásvegur 2—57, Leifsgata, Skipholt 1—50, Laugavegur 1—33. iPlá Úi EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.