Tíminn - 09.07.1965, Page 10
10
í dag er föstudagurimi 9.
Júií — Sostraia
Tungl í hásuðri kl. 21.34
Árdegisháflæði kl. 2.08
'A' Slysavarðstofan Heilsuverndar
stöðinnl er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—8. stmi 21230
+ Neyðarvaktin: Simi L1510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 10. júlí annast Jósef Ólafsson,
Ölduslóð 27, sími 51820.
Næturvörzlu annast Laugavegs-
apótek.
Upplýsingar um Læknaþjónustu í
borginni gefnar í símsvara lækna
félags Reykjavjkur í síma 18888
Ferskéytlan
Jóhann Bárðarson kveður:
Nú er kveldið síðla séð
sumars elda dvína
ógnar veldi ellin með
innreið heldur sína.
FÖSTUDAGUR 9. júlí 1965
Trúlofun
í KVÖLD verður f Sigtúni sýn
ing á gamanleiknum „Kampakæth'
eftir Leslie Stevens, þýddum og
staðfærðum af Bjarna Guðmunds
syni. Leikstjóri er Bepedikt Árna
son og leikendur Herdís Þorvalds
dóttlr, Helygi Skúlason og Rúrik
í dag
morgun
Laugardagur 10. júli
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir iynn
lir lögin.
14.30 í viku-
I iokin þáttur
í utnsjá Jónasar Jónasonar 16.00
Um sumardag. Andrés Indriða-
son kynnir fjörug lög 16.30 Veð
urfregnir. Söngvar í léttum tón.
17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra:
Guðmundur Arnlaugsson mennta
skólakennari velur sér hljóm-
plötur. 18.00 Tvítekin lög. 18.50
Tiikynningar. ‘l9.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir. 20.00 Ebenezer
Henderson O'g stofnun Hins ísl.
Biblíufélags Ól'afur Ólafsson
kristniboði flytur erindi. 20.25
Sígild tónlist frá Rússlandi. 20.45
Leikrit „Hamingjudagur" eftir
Nikolaj Oistrovský. Leikstjóri:
Benedikt Ámason. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22,10 DansJög.
24.00 Dagskrárlok.
Haraldsson, auk hundslnsTinka. Veif
ingar eru bornar fram í Slgtúnl,
eins og venja er til og dansað eftir
sýningu. Myndin er af Helga og
Rúrik í hlutverkum sínum.
(Ljósm. K. Magnússon)
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir
Framnesi, Skagafirði og Guðjón
Bjarnason, búfræðingur, Sel'ja
brekku, Mosfellssveit.
Nýlega hafa opinberað trúlofun sína
ungfrú Sigurlaug Björnsdóttir frá
Framnesi í Skagafirði og Guðjón
Bjarnason Sel'jabrökku, Mosfells-
sveit .
ÚTVARPIÐ
'Föstudagur 9. júlí
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg
isútvarp 13.15 Lesin dagskrá
næstu viku. 13.30 Við vinnuna
115.00 Miðdegis
útvarp. 16.30
Isfðdegisút-
varp. 17.00 Fréttir 18.30 Lög úr
söngleikjum. 18.45 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir
20.00 Efst á baugi Tómas Karlss.
og Björgvin Guðmundsson segja
frá erlendum málefnum. 20.30
Sex þýzkir dansar (K567) eftir
Mozart. Mozart-hljómsveitin í
Vínarborg leikur. 20.40 Sprengi
sandsvegur Hallgrjmur Jónasscm
rithöfundur hefur á hendi farar
stjóm fyrir hlustendur. 21.10
„Ríðum, ríðum og rekum yfir
sandinn“: Göml'u lögin sungin og
ieikin. 21.30 Útvarpesagan;
,,ívalú‘'. Amþrúður Bjömsdóttir
þýðir (2) 22.00 Fréttir og veður
fregnir 22.10 Kvöldsagan: „Vor
nætur“ Arnór Hannibalsson les
(6) 22.30 Næturhljómleikar. 23.
30 Dagskrárlok.
Ríkisskip Ilekla fer frá KauP-
mannahöfn kl. 14.00 í dag á leið til
Kristiansand. Esja fór frá: Reykjavík
kl. 20.00 í gærkvöld austur um
land íhringferð. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vest
mannaeyja. Skjaldbreið er á Vest
fjarðahöfnum á norðurleið Herðu
breið er í Reykjavjk.
Félagslíf
miðar í þá ferð seldir við bílinn, en
í hinar á skrifstofu félagsins, Öldu
götu 3.
13. júlí Skíðaferð í Kerlingarfjöll
Miðvikudaginn 14. júlí kl. 8 að
morgni er farið í Þórsmörk og til
baka samdægurs.
AUar nánari upplýsingar eru veitt
ar á skrifstofunni, simar 11798 og
19533.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
DENNi — Vilt þú ekki koma vitinu
fyrir mömmu? Hún heldur að ég
DÆMALAUSIdeyi ef ée fer ekki 1 bað á
hverjum degi.
Ferðafélag íslanös ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi: Á
föstudagslkvöld kl. 8, er farið í
Hvítámes og Kerlingafjöll.
Á laugardag kl. 2, hefjast 4 ferðir:
1. Þórsmörk,
2. Landmannalaugar,
3. Rauðfossafjöll,
4. Hveravellir og KerlingafjöU.
Á sunnudag er ferð i Þjórsárdal,
farið frá Austurvelli kl. 9,30. Far
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
2. hópur. Vikan 5. júlí til 9. júlj
Kaupmannasamtök íslands;
Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3
Verzl. Bjarmaland, Laugamesvegi 82
Heimakjör, Sólheimum 29—33
Holtskjör, Langholtsv. 89.
Verzl. Vegur, Framnesv. 5
Verzl. Svalbarði, Framnesv. 44
Verzl Halla Þórarins h. f.,
Vesturgötu 17 a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s. f. Ás-
vallagötu 10.
Straumnes, Nesvegi 33
Vörðufell, Hamrahlíð 25
Aðalkjör Grensásvegi 48.
Verzl. Halla Þórarins h. f.
Hverfisgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5.
Verzl. Foss, Stórholti 1.
Maggabúð, Kapplaskjólsvegi 43.
Silli & Valdi, Austurstræti 17
Silli & Valdi, Laugavegi 82.
Verzl. Suðurlandsbr. 100
KRON;
Kron, Barmahlíð 4,
Kron, Grettisgötu 46.
Söfn og sýningar
6.20 og 6.30. Aukaferðir um helgar
kl. 3, 4 og 5.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alia daga, nema laugardaga
í júlí og ágúst frá kl. 1,30 — 4.00.
Minjasafn Reykjavíkurborgar.
Opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga frá kl. 1,30 — 4.00.
—BMBU'lá lilWFIHWi WijBUIfJiBWWEgt
Föstudaginn 9. júlí verða skoðaðar
bifreiðarnar R-9301 til R-9450.
Orðsending
Árbæjarsafn. Kvenfélagasamband islands.
Opið daglega nema mánudaga kl. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf-
2.30—6.30. Strætisvagnaferðir: kl. ásvegi 2 er opin kl. 3—5 alla vjrka
2.30, 3.16, og 5,15. Til baka 4.20, daga nema laugardaga. Sími 10205.
ri lARS/FlcrV' -"riy
Þú ert kaliaður ,,meindýraeyðirinn“?
Rétt er þaðl
Eg þarf að láta eyða „meindýri'*.
Þetta er rétti staðurinn.
— Hvað tekurðu fyrir verkið?
— Hundrað dalil Fimmtíu núna,
ganginn eftir á.
af-
Komln aftur fyrlr kvöldið segið þér?
Fyrir kvöldmat.
Bjddu eftir mér á hótelinu, Tessie.
Er nú rétt af yður að fara ein?
— Eg hefi tvo sterka fylgdarmenn,
Tessie.
— Mér lízt hálfilla á þá.