Tíminn - 09.07.1965, Qupperneq 14

Tíminn - 09.07.1965, Qupperneq 14
FÖSTUDAGUR 9. júlí 1965 14 TIMINN SKÓLASTJÓRAR Framhald af 2. síðu skeiða í stærðfræði og íslenzku snemma í september n. k. undir forystu námsstjóranna_ Guðmund- ar Amlaugssonar og Óskars Hall- dórssonar. Mönnum þótti Skógaskóli góður fundarstaður. Rómuðu allir gest- risni og fyrirgreiðslu skólastjóra- hjónanna, Guðrúnar Hjörleifsdótt- ur og Jóns R. Hjálmarssonar. Þá var öll aðbúð og viðurgerningur hótelsins eins og bezt verður á kosið, en eins og kunnugt er rek- ur Ferðaskrifstofa ríkisins sumar- hótel að Skógum. f sambandi við þennan fund, sem fræðslumálastjórnin boðaði til, hélt félag skólastjóra gagn- fræðastigsins aðalfund sinn, en í því eru skólastjórar gagnfræða- og héraðsskóla. Þar voru rædd ýmis stéttar- og innanfélagsmál. Úr stjórn félagsins áttu að ganga Árni Þórðarson og Magnús Jónsson, en voru báðir endurkjörn ir. Er Árni Þórðarson formaður félagsins, en aðrir í stjórn Jón Á. Gissurarson, Magnús Jónsson, Ólafur Þ. Kristjánsson og Þórar- inn Þórarinsson. 33 BREZKIR Framhald at i •iiðo on, og fararstjórinn er kunn ur íslandsvinur, dr. George Walker, sem hefur verið hér á hverju sumri með slíka hópa s. 1. 10 eða 12 árin. Aðrir hópar munu leggja fyr ir sig fjallgöngur, grasafræði, jöklarannsóknir og m. fl. Nokkrir hópanna koma með farartæki með sér, m. a. komu þrír Land-Rover jeppar í morg un með GuUfossi. Nokkrir hóp anna leigja hér jeppa eða fjallabíla, og aðrir gera samn- ing við langferðabílaeigendur. Enn aðrir taka sér far með áætlunarbílum. Fréttamenn Tímans hittu ný- komna leiðangursmenn, niður við Gullfoss í dag, fimmtudag, og voru þeir að ná dóti sínu og jeppa í land. Þessi hópur er frá Hull University í Hull, og ætla þeir í mánaðar leiðangur til Mývatns, Reyðarfjarðar. og Hornafjarðar, þar sem þeir ætla að rannsaka, gróður, jarð myndanir og fuglalíf. Eínn leiðangursmanna var hér í fyrra í svipuðum erindum og sagðist ánægður að vera kom- inn aftur til landsins. Fimm menningarnir hafa allir lokið í Hull; eínn í jarðfræði, Þrír háskólaprófum frá háskólanum í grasafræði, og einn i stærð fræði. Þeir félagarnir ætluðu strax út fyrir Reykjavík og tjalda þar, síðan á að aka til Akureyrar og þaðan til Mý- vatns. Tala þessara hópa gefur glögglega til kynna að margir útlendir fræðimenn og núttúru unnendur hafa mikinn áhuga á íslandi, og öllum þeim ótelj andi viðfangsefnum sem hér bjóðast. TUGÞÚSUNDIR Framh al Dls ib sólarljósið. Jónas Jónasson kynnti flugatriðin og í eitt sinn, er þot- urnar komu mjög nálægt hver annarri varð honum að orði: „Þeir mega ekki einu sinni hnerra ef vel á að fara“. Sýningin tókst með eindæmum vel og voru allir ánægðir með þetta einstaka tækifæri til að sjá eina frægustu ljstflugsveit heims- ins sýna loftballett sinn yfir höf- uðborginni. „Nei, maður, sérðu eldinn", sagði lítill hnokki, þegar þoturnar flugu hjá með rauðan reykstrók aftan úr vængjunum. Mikil bílaumferð var um Hlíða- hverfið, Miklubrautina, Hring- brautina og Reykjanesbrautina, bæði fyrir og eftir listflugið. Þó leystist furðu yel og fljótt úr um- ferðarhnútunum. „Ég hef aldrei séð aðra eins flughæfni, það leit helzt út fyrir að vélarnar væru sem ein heild“, sagði einn reykvískur góðborgari, þegar hann gekk niður hitaveitu- stokkinn eftir sýninguna. Að lokinni flugsýningunni, þeg- ar þoturnar flugu hjá í kveðju- skyni með marglitan reykjarstrók aftan úr sér, klöppuðu viðstaddir fyrir þotuflugmönnunum 1 þakk- lætisskyni. Fréttamaður blaðsins' hitti sólió- flugmanninn Fréd Craig í gær, miðvikudag, og spurði hann, hvort þeir félagar mættu nokkurn tíma vera að því að veita áhorfendum athygli, þá svaraði hann: „Nei, því miður, við verðum að einbeita öllum okkar kröftum að flugstjórninni, þvi að hér má aldrei bregða út af eina hárs- breidd". Koma Bláu englanna til íslands var einstök og vel heppnuð heim- sókn. Það má segja, að allir þeir, sem sáu sýninguna, hafi verið sam mála um hve vel heppnuð hún var í alla staði. Blaðafulltrúi deild- arinnar, Bob Cowles, þakkaði áhorf endum fyrir komuna og sagði að lokum, að Bláu englarnir myndu eflaust koma þingað aftur, enda hefðu þeir fengið frlbærar móttök ur þessa þrjá daga, sem þeir hafa dvalizt hér. Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vlnáttu vlð andlát o; jarðarför Einars Bærings Ólafssonar rafvélavlrkja Margrét L. Ingimundardóttir, Sigurður H. Einarsson, Guðmundína Einarsdóttir, systkin, tengdaforeldrar og aðrlr vandamenn. Hjartanlega þakka ég ölium þelm mörgu, sem auðsýndu vin- semd og vlrðlngu við fráfall oq útför móður minnar Guðrúnar Snorradóttur Ijósmóður frá Þórustöðum í Ölfusl. Sér í lagl færl ég kvenfélagi Ölfushrepps, sem heiðruðu mlnningu hennar vlð útförina. Fyrlr hönd aðstandenda, Helgi Kristinsson. Beztu þakklr til þeirra, sem sýndu samúð og vlnarhug við andlát og útför, Sigurjóns Einarssonar frá Miðdal Fyrlr hönd dóttur og systkina hlns látna, Sigurborg Jónsdóttir. HÁREYSTI Framhald at 1 síðu son hafi verið að sneiða að því, að Home tók þátt í Munchenar- viðræðum Chamberlains við Hitl- er um Tékkóslóvakíu árið 1938. En þetta var aðeins byrjunin, því enn jókst kliðurinn í salnum, þeg- ar einn þingmannna Verkamanna- flokksins hélt því fram, að íhalds- þingmaður hefði kallað forsætis- ráðherrann svín í ræðu. Þegar forseta þingsins hafði loks tekizt að koma á kyrrð í saln- um, sagði Wilson, að Bandaríkja- stjórn og öllum öðrum aðilum, sem málið kæmi sérstaklega við, heíði verið tilkynnt fyrirfram um sendiförina til Hanoi. Sendimenn- irnir lögðu af stað á þriðjudag en förinni var haldið leyndri þangað til í dag, er þeir lögðu af stað í síðasta áfangann frá Vientiane í Laos til Hanoi. Wilson sagði ennfremur, að hlut verk Davies væri að gera stjórn- inni í Hanoi ljóst, hver tilgangur væri með skipun friðarnefndarinn ar og reyna að koma á laggirnar nótuskiptum um málið. Það sorglegasta við Vietnam- málið er, að ekki er neinn sendi- maður í Norður-Vietnam, sagði forsætisráðherrann. Davies á að reyna að bæta úr þessu og eyða misskilningi þeim, sem ríkir í Hanoi varðandi hlutverk friðar- nefndarinnar, Eins og kunnugt er var nefnd þessi skipuð á samveldisráðstefn- unni í Lundúnum fyrir nokkru og eiga sæti í henni forsætisráðherr- ar Bretlands, Nigeríu, Trinidad og forseti Ghana. Davies er þaulkunnugur málefn- um Austur-Asíu og þekkir Ho Chi- minh, forseta Norður-Vietnam peir- sónulega vel. Er hann talinn í róttækari armi Verkamannaflokksins. 'bróttir í langstökki og 13.60 m. í þrí- stökki. Eyþór Lárentínusson stökk 6.11. m. í langstökki og 1.65 m. í hástökki. Erling Jóhannesson f. M. varpaði kúllu 13.57 m og kringlu 38.83 m. Sigurþór Hjör leifsson í. M. varpaði kúlu 13.28 m. og kringlu 38. 73 m. Loks kast aði Hildimundur Björnsson spjóti 44.30. m. Fréttaritarí H. S. H. VERKFÖLL Framhalci at 16 siðu en þar verða mjólkurfræðingar í verkfalli. Mun því öll mjólkur- vinnsla stöðvast fram á sunnudags morgun, og ekki ekið annarri mjólk í mjólkurbúðir en þeirri, sem staflað var á bílana í dag, og geymd er i kæli á þeim í nótt. Mjólkurfræðingar verða einnig í verkfalli á Selfossi, en þar verða ekki verkföll að öðru leyti. Þess skal getið að Gullfoss mun fara frá Reykjavík eins og venjulega á laugardaginn. Sáttafundir stóðu yfir til klukkan fimm í morgun, en samn- ingar tókust ekki. Sáttasemjari boðaði fund aftur í dag klukkan tvö og stóð hann enn yfir, er blað ið fór í prentun. Sáttafundirnir fara fram i Alþingishúsinu og var þar fjöldi manna og kvenna sam- ankominn á meðan samningafund- irnir stóðu yfir. Fulltrúar Mjólk- ursamsölunnar og Mjólkurbús Flóamanna annars vegar og mjólk urfræðinga hins vegar voru svo til á stöðugum fundum í dag, enda er mikið i húfi, þegar mjólkur- fræðingar leggja niður vinnu í tvo daga og lítið unnið á sunnudögum. Verkfall járniðnaðarmanna eða þeirra félaga, sem eru innnan Málm. og skipasmiðasambands ís- lands stóð yfir í dag. og mun ekk- ert sérstakt hafa borið til tíðinda í sambandi við það. Fersksíldarverðið Sunnanknds Á fundi Verðlagsráðs sjávarút vegsins í gær varð samkomulag um eftirfarandi lágmarksverð á fersksíld, veiddri við Suður- og Vestúrland, þ.e. frá Hornafirði vestur um að Rit, tímabilið 16. júní til 30. september 1965: Síld til heilfrystingar, söltun- ar og flökunar pr. kg. kr. 1.65. Verð þetta miðast við það magn er fer til vinnslu. Vinnslumagn telst innvegin síld, að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í síldarverksmlðjur. Vinnslu stöðvarnar skulu skila úrgangs- síld í síldarverksmiðjur seljend- um að kostnaðarlausu, enda fái seljendur hið auglýsta bræðslu- síldarverð. Þar sem ekki verður við komið að halda afla bátanna aðskildum í síldarmóttöku, skal sýnishorn gilda sem grundvöllur fyrir hlut- falli milli síldar til framangreindr ar vinnslu og síldar til bræðslu milli báta innbyrðis. Síld ísvarin til útflutnings í skip og síld í niðursuðuverksmiðj ur, pr kg. kr. 1.50. Verð þetta miðast við innvegið magn, þ.e. .síldina upp til hópa. Varðbergsfélag á Snæfellsnesi Varðbergs-félag var stofnað á SnæfélÉijesf 4." júní s.i. og er það áttunda félagið á landinu. Stofnfundur félagsins var hald- inn í samkomuhúsinu í Ólafsvík en hvatamenn að félagsstofnun- inni voru þaðan og frá nágranna- byggðarlögunum, Sandi Stykkis- hólmi og Grafarnesi. Halldór Finnsson, sveitarstjóri í Grafar- nesi, setti fundinn og stýrði hon- um, en fundarritari var Alexand- er Stefánsson. Ólafsvík. Á fundinum mætti Ólafur Egils son, lögfræðingur, og skýrði hann frá meginþáttunum i starfsemi Varðbergs-félaganna frá upphafi. Þeir. sem fundinn sátu, um 30 talsins. samþykktu einróma að stofna félagið, — en fyrir lágu óskir allmargra fleiri, sem gerast vildu stofnfélagar, þótt þeir gætu ekki sótt fundinn. í umræðum á fundinum ríkti mikill áhugi á að halda uppi eins öflugu félagslífi og frekast er kostur. Að fundarstörfum loknum var sýnd kvikmyndin „Endurreisn Evrópu1, sem segir frá þróuninni í álfunni frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar fyrir tuttugu ár- um. Verðin eru öll miðuð við, að selj- andi skili síldinni á flutningstæki við hlið skipsins. Reykjavík 6. júlí 1965, Verðlags ráð sjávarútvegsins. SEX BÍLAR Framh aí bls- 16 Á meðan lögreglan var þarna á staðnum bar þar að pilt, sem strax féll grunur á að hafa verið valdur að stuldinum og ákeyrslun- um og var hann fluttur í gæzlu- varðhald, þar sem hann nú sitr. Annar maður var og handtekinn í sambandi við málið, en var sleppt í dag. Þarna varð mikið tjón og í ann- að skipti á stuttum tíma, sem bíl- þjófur eyðileggur marga bíla. ÍÞRÓTTIR Framhald at 13. síðu. 4x50 m. bringusund. Umf. Snæfell 2:59,8 Umf. Árroði 3:02,7 Umf. Árroði B. 3:34,5 Drengir. 50 m. bringusund. Eggert Sveinn Jónss. Snf 47.0 Sigurður Jónsson R. 47,9 Þórleifur Jónsson Á. 52.1 Konur. 50 m. bringusund. Hrefna Jónsdóttir Snf. 45,9 Margrét Guðmundsd. Á. 47,0 Bryndís Magnúsd. E. 49,4 50 m. skriðsund. Hrefna Jónsdóttir Snf. 49,3 Margrét Guðmundsd, Á. 49,5 50 m. baksund. Edda Tryggvadóttir R. 54,7 Hrefna Jónsdóttir Snf. 55,7 Jenny Glðjónsdóttir Á. 56.9 4x50 m. bríngusund. Umf. Árroði 3:35,0 Umf. Snæfell A. 3:35,5 Umf. Snæfell B. 3:50,5 Telpur. 50 m. bringusund. Hrefna Jónsdóttir Snf. 47,3 Jenny Guðjónsdóttir Á. 50.6 Edda Tryggvadóttir R. 51,0 Umf, Snæfell í Stykkishólmi hlaut flest stig á mótinu og hlaut í annað sinn í röð verðlaunagrip sem Kristinn Gestsson í Stykkts hólmi gaf til að keppa um. BOLHOLT6 (hús Belgjagcrðarinnar) SÍMI 19443. Síldai-fréttir fimmtudaginn 8. júlí 1965. Sæmilegt veður var á síldar- miðunum s. 1. sólarhring, sáralítil veiði. Samtals 10 skip með íi.070 mál og tunnur, Dalatangi: Kambaröst SU 300 mál, Árni Magnússon GK 450 tn. Hafþór RE 200 tn. Dagfari ÞH 500 mái Sigl- firðingur S1 400 mál, Víðir II GK 200 mál Fákur GK 300 tn. Höfr ungur III AK 300 mál Guðbjörg GK 220 tn. Þorgeir GK 200 mál. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendurr um allt land. H A L L D Ó R Skólavörðustíg 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.