Morgunblaðið - 04.01.1981, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.01.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. JANÚAR 1981 29 Hljómleikarnir í Gamla bíói MIOVIKUDAGINN fyrir jól voru haldnir hljómleikar í Gamla Bíói sem er nýlunda, meö hljómsveitunum Utangarösmönnum, Þey og Fræbbblunum. Þetta eru hinar ungu hljómsveitir sem hvaö mest hafa látið aö sér kveða á árinu og gáfu reyndar allar út sínar fyrstu LP skömmu fyrir jól. Fræbbblarnir komu fyrstir fram og sýndu og sönnuöu aö þeir eru sterkastir á sviðinu, meö sitt ögrandi, „keyrandi" rokk, sem keyrt var á slíkum hávaöa aö ég hef ekki kynnst ööru eins og er ég þó búinn aö fylgjast lengi meö. En bassaleikarinn og trommarinn eru góöir og eiga eftir aö duga í þessum bransa. Fræbbblarnir ættu greini- lega marga aödáendur í salnum, sem hvöttu þá til dáöa. Þeyr komu fram næst, og voru ekki jafn ákveðin og Fræbbblarnir. í hljómsveitinni eru góðir hljóðfæraleikarar og ætti hljómsveitin aö geta gert þaö gott meö því aö fínpússa meira upp á lögin sín og skapa þeim, hverju um sig, sterkari auökenni. Utangarösmenn þarf vart aö lofa meira en komiö er. Hljómsveitin er í framför sem betur fer og Bubbi er með betri sviðsmönnum, en hann ætti svo sem aö geta náö enn lengra meö meiri æfingum á því sviöi. Hann verður að halda sér í formi og meö smá viöbót gæti hann orðið meira en hann er. Hljómsveitinni sjálfri heföi ég viljað fá aö heyra meira í, sérstaklega í lögum Micks Pollock. Meöfylgjandi myndir tók Kristinn Ólafsson á hljómleikunum. PS. Hávaðinn á þessum hljómleikum var meiri ekki heyrst hefur og öllum aöstandend- um til háborinnar skammar. HIA FRÆBBBLARNIR UTANGARÐSMENN ÞEYR ^_____sLagBRQnöciR Bretland Stórar plötur 1 1 SUPERTROUPER ....................Abba 2 - DOUBLE FANTASY ....John Lennon/Yoko Ono 3 2 GREATEST HITS ............... Dr. Hook 4 3 GUILTY ................. Barbra Streisand 5 5 MANILOW MAGIC ............ Barry Manilow 6 8 NOT THE 9 O’CLOCK NEWS ........ Ýmsir 7 9 ZENYATTA MONDATTA ............ Police 8 - BARRY .................... Barry Manilow 9 10 CHART EXPLOSION ............... Ýmsir 10 - 20 GOLDEN GREATS ............ Ken Dodd Litlar plötur 1. - STARTING OVER ............ John Lennon 2 2 THERE'S NO ONE QUITE LIKE GRANDMA .... St. Winifred’s School Choir 3 3 STOP THE CALVARY ............Jona Lewie 4 1 SUPER TROUPER .................. Abba 5 9 DE DO DO DO DE DA DA DA ...... Police 6 4 EMBARRASSMENT................ Madness 7 5 BANANA REPUBLIC .......... Boomtown Rats 8 6 TO CUT A LONG STORY SHORT . Spandau Ballet 9 10 RUNAWAY BOYS ............... Stray Cats 10 - ANT MUSIC ................ Adam & The Ants Bandaríkin stórarplötur 1 - DOUBLE FANTASY .... John Lennon/Yoko Ono 2 2 GUILTY ................. Barbra Streisand 3 3 HOTTER THAN JULY ......... Stevie Wonder 4 4 BACK IN BLACK ................... AC/DC 5 5 CRIMES OF PASSION ........... Pat Benatar 6 6 EAGLES LIVE .................... Eagles 7 1 GREATEST HITS ............ Kenny Rogers 8 8 ZENYATTA MONDATTA ............ Police 9 10 THE JAZZ SINGER ......... Neil Diamond 10 - GAUCHO ...................... Steely Dan Litlar plötur 1 3 STARTING OVER ............ John Lennon 2 2 MORE THAN I CAN SAY ......... Leo Sayer 3 4 LOVE ON THE ROCKS ....... Neil Diamond 4 1 LADY .................... Kenny Rogers 5 6 HUNGRY HEART ........... Bruce Springsteen 6 10 EVERY WOMAN IN THE WORLD ... Air Supply 7 8 GUILTY ...... Barbra Streisand & Barry Gibb 8 - THETIDEISHIGH ................ Blondie 9 9 HIT ME WITH YOUR BEST SHOT .. Pat Benetar 10 - TELLIT LIKEIT IS ................. Heart Svíþjóð 1 1 SUPER TROUPER .................. Abba 2 2 GUILTY ................. Barbra Streisand 3 5 FOOLISH BEHAVIOUR ........ Rod Stewart 4 3 HOTTER THAN JULY ......... Stevie Wonder 5 - LINDEMAN GOKAR ANOY ...... Hasse och Tage 6 9 BEDARANDE BARN AF SIN TID ...... Noice 7 10 DOUBLE FANTASY ... John Lennon/Yoko Ono 8 4 MAKING MOVIES ............... Dire Straits 9 7 FAME .......................... Ýmsir 10 6 THE RIVER .............. Bruce Springsteen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.