Morgunblaðið - 25.01.1981, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
Peninga-
markaðurinn
' GENGISSKRÁNING
Nr. 15 — 22. janúar 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sata
1 Bandarikjadoilar 6,230 •,24*
1 8t*rlingspund 15,063 15,108
1 Kanadadollar 5,233 5448
1 DOntk króna 1,0075 1,0104
1 Norsk króna 1,1884 1,1918
1 8»nsk króna 1,3988 1,4039
1 Finnskt mark 1,8082 1,6128
1 Franskur franki 1,3396 1,3435
1 B*4g. franki 0,1903 0,1908
1 Sviaan. franki 3^4146 3,4245
1 Hollonak fforina 2,8485 24588
1 V.-pýzkt mark 3,0995 3,1085
1 ítfiiak Ifra 0,00852 0,00854
1 Auaturr. Sch. 0,4375 0.4388
1 Portug. Eacudo 0,1180 0,1184
1 Spónakur paaati 0,0772 0,0775
1 Japanakt yan 0,03108 0,03117
1 írakt pund 11,540 11473
SOR (aóratfik
dréttarr.) 21/1 7,9469 7.9t»9
(
GENGISSKRANING
Nr. 15 — 22. janúar 1981
Nýkr. Nýkr.
Einfng Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,853 6473
1 Starlingapund 16,589 16,817
1 Kanadadollar 5,758 5,772
1 Dónak króna 1,1083 1,1114
1 Norak króna 1407727 14109
1 tanak króna 1,5396 1,5443
1 Finnakt mark 1,7890 1,7741
1 Franakur frankí 1,4736 14779
1 Batg tranki 04093 04099
1 Sviaan. franki 3,7581 3,7870
1 Hollanak florina 3,1333 3,1425
1 V.-pýxkt marfc 3,4095 3,4194
1 itfilak Ifra 0.00718 0,00719
1 Auaturr. Sch. 0,4813 04827
1 Portug. Eacudo 0,1278 0,1280
1 Spénakur pasati 0,0849 0,0853
1 Japanaktyan 0,03419 0,03429
1 írakt pund 12,694 12,731
v._ __
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almennar sparlsjóðsbækur....35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur .......38,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....48,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ...........34,0%
2. Hlaupareikningar...............36,0%
3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán 29,0%
5. Lán með rikisábyrgð............37,0%
6. Almenn skuldabréf............38,0%
7. Vaxtaaukalán.................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán.........4,75%
Þess ber aö geta, aó lán vegna
útflutningsafuróa eru verðtryggö
miðaó vió gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæó er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lánió vísitölubundiö
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veó er {
er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild
aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaóild bætast við
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er
lánsupphæóin oröin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líður. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala var hinn 1 janú-
ar síöastliöinn 206 stig og er þá
miöað við 100 1. júní ’79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar síöastlióinn 626 stig og er þá
miðað viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Úr breska Kamanleikritinu Vinir i víftáttu, sem sjónvarpift sýnir á
mánudaK.skvöld kl. 21.15. Leikstjóri er Robert Chetwyn. AAalhlutverk
Robert Stephens. Eleanor Bron, Neville Smith, Patricia Heywood,
Terence Rigby og John Cassidy.
Um Skaftárelda
Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.45 er
þáttur er nefnist Eldur uppi. Ágústa
Björnsdóttir tekur sarnan frásögu-
þætti um Skaftárelda. Lesarar auk
hennar: Loftur Ámundason sem les
bundið mál, og Kristmundur Hall-
dórsson. Þáttur þessi var áður á
dagskrá í maí 1969.
— Það liggur við að farið sé að
fyrnast yfir þennan þátt í huga
mínum, sagði Ágústa Björnsdóttir. —
Því það er komið á tólfta ár síðan
hann var tekinn saman og fluttur.
Efnið er um Skaftárelda og Lakagíga,
að mestu tekið úr Eldriti Jóns
Steingrímssonar, sem heitir að vísu
„Fullkomið rit um Síðueld". M.a. er
þar getið „eldmessunnar" alkunnu,
einnig loftsýnar, sem séra Jón sá að
gosinu loknu, hreifst af og líkti við
„bildhöggvaraverk“. Að einhverju er
getið rannsóknarferðar Sveins Páls-
sonar læknis og náttúrufræðings til
eldstöðvanna rúmum tíu árum eftir
að gaus. Þá er flutt hið stórbrotna
kvæði Jóhannesar úr Kötlum, Eldur
uppi, og eftir því gaf ég þættinum
nafn. Einnig segi ég i mjög stuttu
máli frá tveim ferðum sem ég fór að
Lakagígum, hinni fyrri sumarið 1935
í fylgd I.árusar frá Klaustri og hinni
síðari er ég fór 30 árum síðar við
mjög ólíkar aðstæður. Þáttinn enda
ég svo á fáeinum orðum, sem birst
höfðu á prenti eftir Sigurð Þórarins-
son prófessor, þar sem hann heitir á
ferðamenn að aka með gát um hinn
fagra mosagróður á Lakasvæðinu.
Það voru orð í tíma töluð fyrir 12
árum, en eiga e.t.v. ekki síður erindi
til ferðafólks nú á tímum.
Þjóðlíf kl. 20.45*
Þjóðtrú
og
þjóðsögur
Á dagskrá sjónvarps kl. 20.45
er þátturinn Þjóðlif í umsjá
Sigrúnar Stefánsdóttur.
Meginefni þáttarins verður um
íslenska þjófttrú og þjóðsögur.
Þorsteinn frá Hamri og Óskar
Halldórsson fjalla um þjóðsög-
urnar; Óskar les hina kynngi-
mögnuðu draugasögu Djáknanna
í Myrká og jafnframt verður
sagan sett á svið. Heimsóttur
verður ungur fiðlusmiður sem
nýlega hefur lokið námi í London
í fiðlusmíði. Ýmsir gestir — hinn
yngsti aðeins 5 ára — koma í
sjónvarpssal og spila m.a. á fiðlu,
en það var hald manna hér í eina
tíð að álfar og ýmsar aðrar vættir
löðuðust að fiðluspili. Fram kem-
ur kona, sem sér ýmislegt það
sem fólk almennt sér ekki. Farið
verður í heimsókn til forsætis-
ráðherrahjónanna, Völu og
Gunnars Thoroddsen og ýmislegt
fleira efni verður í þessum þætti.
„Sérðu ekki hvítan blett í
hnakka mínum, Garún,
Garún.“
I
Útvarp Reykjavík
SUNNUQ4GUR
MORGUNINN
25. janúar
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson
vigslubiskup fiytur ritning-
arorft og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Vefturfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
Skozkar lúðrasveitir leika.
Geoffrey Brand og Robert
Oughton stj.
9.00 Morguntónleikar
a. Gitarkvintett i e-moll op.
50 nr. 3 eftir Luigi Boccher-
ini. Juliam Bream og Crem-
ona-kvartettinn leika.
b. Klarinettukvartett nr. 2 i
c-moll op. 4 eftir Bernhard
Hcnrik Crusell. „The Music
Party“ leika.
c. „Tónaglettur“ (K522) eft-
ir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Kammersveitin í Stutt-
gart leikur; Karl Munchlng-
er stj.
10.05 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.25 Út og suður
Umsjón: Friftrik Páll Jóns-
son.
11.00 Messa i Dómkirkjunni
Prestur: Séra Guðmundur
Sveinsson skólastjóri.
Organleikari: Marteinn H.
Friftriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
SÍDDEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um heilbrigðismál og
viftfangsefni heilbrigftisþjón-
ustunnar
14.00 Tónskáldakynning
Guftmundur Emilsson ræðir
vift Gunnar Reyni Sveinsson
og kynnir tónverk hans.
Annar þáttur.
15.00 Hvað ertu að gera?
Böðvar Guftmundsson ræftir
við Christofer Saunders um
lífift i Englandi. Afganistan,
íslandi og Danmörku.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um suður-amerískar bók-
menntir; fjórfti þáttur
Guðbergur Bergsson les sög-
una „Iládegiseyjan“ eftir
Julio Cortazar í eigin þýft-
ingu og flytur formálsorð.
16.45 Eldur uppi
Þættir um Skaftárelda i sam-
antekt Ágústu Björnsdóttur.
Lesarar auk hennar: Loftur
Ámundason og Kristmundur
Halldórsson. (Áftur á
dagskrá 29. mai 1969.)
18.00 Mormónakórinn i Utah
syngur lög eftir Stephen
Foster. Söngstjóri: Richard
P. Condie.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svarift?
Jónas Jónasson stjórnar
spurningaþætti, sem fram
fer samtimis i Reykjavik og
á Akureyri. í tiunda þætti
keppa Sigurpáll Vilhjálms-
son á Akureyri og Valdimar
Lárusson i Kópavogi. Dóm-
ari: Haraldur Olafsson dós-
ent. Samstarfsmaftur: Mar-
grét Lúðviksdóttir. Sam-
starfsmaður nyrðra: Guð-
mundur Iieiftar Frimanns-
son.
19.50 Harmonikuþáttur
Högni Jónsson kynnir.
20.00 Innan stokks og utan
Endurtekinn þáttur, sem
Árni Bergur Eiriksson
stjórnaði 23. þ.m.
20.50 býzkir pianóleikarar
leika samtimatónlist: Vest-
ur-Þýzkaland
Guftmundur Gilsson kynnir
siðari hluta.
21.30 Eyþór Stefánsson tón-
skáld
Dr. Hallgrimur Helgason
flytur erindi.
21.50 Aft tafli
Jón b. Þór flytur skákþátt
og birtir lausnir á jólaskák-
dæmum.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Búgarfturinn“, smásaga
eftir Axel Heltoft
Guðmundur Arnfinnsson les
þýðingu sína.
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Runólfur bórftarson kynnir
tónlist og tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
25. janúar
16.00 Sunniidagshugvekja
Séra Ragnar Fjalar Lár-
usson, sóknarprestur i
Haligrimsprestakalli, flyt-
ur hugvekjuna.
16.10 Húsift á sléttunni
Milli vonar og ótta —
siftari hluti. Þýðandi óskar
Ingimarsson.
17.10 Leitin mikla
Lnkaþáttur, Þýðandi Björn
Björnsson. Þulur Sigurjón
Fjeldsted.
18.00 Stundin okkar
Meftal efnis: Farið á Veft-
urstofuna, þar sem Trausti
Jónsson veðurfræftingur
skýrir kort. Rætt vift
Hraínhildi Sigurftardóttur
um ferft hennar til Nýju-
Guineu og brugftift upp
myndum þaftan. Sýnd
teiknisaga eftir Kjartan
Arnórsson. Umsjónarmaft
ur Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indrifta
son.
18.50 Skiftaæfingar
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcftur
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Þjóðlíf
I Þjóftlifi verftur fram hald-
ið, þar sem frá var horfið
siðastliðift vor og reynt að
koma sem víftast vift i
hverjum þætti. í þessum
þætti verftur m.a. aflaft
fanga i þjóftsögunum, t.d.
„Djáknanum á Myrká“, og
fjallað um gildi þeirra og
uppruna. Þá verftur rætt
vift nýútskrifaftan fiftlu-
smið. leikift á fiftlu i sjón-
varpssa! og farift i heim-
sókn til dr. Gunnars Thor-
oddsens forsætisráðherra
og konu hans, Völu. Um-
sjónarmaftur Sígrún Stef-
ánsdóttir. Stjórn upptöku
Valdimar Leifsson.
21.45 Landnemarnir
Tíundi þáttur. Efni niunda
þáttar: Wendell-hjónin eru
farandleikarar en einnig
útsmognir svikahrappar.
og þau leika illilega á séra
Holly. Eftir andlát elgin-
manns sins fer Charlotte
Seecombe til Englands, en
snýr hrátt aftur til Colo-
rado og annast rekstur
Venneford-búgarðsins
ásamt Jim Lloyd. Brum-
baugh er orftin sterkefnaft
ur. Hann á á hættu aft
missa bæði jörftina og
vinnufólkift, en hann lætur
ekki hræfta sig fremur en
fyrri daginn. Þýftandi Bogi
Arnar Finnhogason.
23.15 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
26. janúar
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
M.35 Frá dögum goðanna.
Þriftji þáttur. Dedalos.
20.45 Iþróttir.
Umsjónarmaftur Jón B.
Stefánsson.
21.15 Vinir í víftáttu.
Breskt gamanleikrit. Leik-
stjóri Robert Chetwyn. Aft
alhlutverk Robert Step-
hens, Eleanor Bron, Neville
Smith, Patricia Heywood,
Terence Rigby og John
Cassidy.
Formaður félagsins „Vinir
i víðáttu“, býftur nokkrum
félagsmönnum heim til sfn,
þvi aft hann ætlar að færa
sönnur á, aft Iff sé á öftrum
hnöttum.
Þýftandi Ragna Ragnars.
22.05 Þetta flýgur aldrei.
Kfnversk börn léku að litl-
um þyrilvængjum fyrir
mörg þúsund árum, en
þessi hcimildamynd sýnir,
aft ekki gekk þaft átaka-
laust fyrir sig að koma
vélknúnum þyrlum á loft í
fyrsta sinn. Nú á timum
koma þær að miklum not-
um f hernaði, við ýmiss
konar björgunarstörf og
flutninga vift eríift skilyrði.
Þýðandi og þulur Þórður
örn Sigurftsson.
22.50 Dagskrárlok.