Morgunblaðið - 25.01.1981, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
I DAG er sunnudagur 25.
janúar, Pálsmessa, 25 dag-
ur ársins 1981. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 09.30 og
síödegisflóð kl. 22.04. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
10.29 og sólarlag kl. 16.53.
Sólin er í hádegisstaö kl.
13.40 og tungliö er í suöri
kl. 05.27. (Almanak Há-
skólans).
Einlæg eru öll orð
munns míns, í þeim er
ekkert fals né fláræði.
(Orðskv. 8,11.).
LÁRÉTT. — 1 rýra, 5 fanKa-
mark, 6 duKa. 9 fáláti. 10 ósam-
stæðir, 11 óþrkktur, 12 ull. 12
ha ta. 15 vatnselKur. 17 útliminn.
LÓÐRÉTT. - 1 meðal, 2 iok. 3
sefa, 4 í kirkju. 7 skylda, 8
forsðKn. 12 beitarland. 14 op. Ifi
Kreinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT. — 1 hret, 5 fini, 6 okið,
7 en, 8 vansi. 11 ið, 12 krá, 14
raki, 16 knapar.
LÓÐRÉTT. - 1 hroðvirk. 2
efinn, 3 tið, 4 vinn. 7 eir, 9 aðan.
10 skip, 13 áar, 15 K.A.
Það þarf ekki siður aö sópa og hreinsa snjó af
flugvélum en bilum áður en lagt er upp. Var þessi mynd
tekin nýlega á Egilsstaðaflugveili. Það er Flugleiða-
Fokker sem maðurinn er að sópa snjóinn af.
Ljósm. J.D.J.
| FRfeTTIR 1
Dýralæknaþjónusta. í nýju
Lögbirtingablaði er tilk. frá
landbúnaðarráðuneytinu um
hækkun á gjaldskrá Dýra-
læknafélags Islands. — Frá
og með 31. desember sl.
hækkar gjaldskrá dýralækn-
annaum9,52%. >
Fél. Kaþóiskra leikmanna
heldur fund í Stigahlíð 63 nk.
mánudagskvöld, 26. janúar kl.
20.30. Sr. Ágúst K. Eyjólfsson
flytur erindi um sakramenti
sjúkra. Fundurinn er að
vanda öllum opinn.
Akraborg fer nú daglega
milli Akraness og Reykja-
víkur sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30-11.30 10-13
14.30-17.30 16-19
í Breiðholti — Kvenfélag
Breiðholts heldur fund í sam-
komusal Breiðholtsskóla, nk.
þriðjudagskvöld, 27. þ.m. kl.
20.30. Fundarefni verður
bókmenntakynning, en gest-
ir fundarins verða rithöfund-
arnir Áslaug Ragnars, Fríða
Á. Sigurðardóttir og Líney
Jóhannesdóttir. Munu þær
lesa úr verkum sínum.
| MINNINOARSPJÖLD |
Minningarkort Styrktarfé-
lags vangefinna fást á eftir-
töldum stöðum:
Á skrifstofu félagsins
Laugavegi 11, Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, Lækjargötu
2, Bókaverslun Snæbjarnar.
Hafnarstræti 4 og 9, Bóka-
verslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á að tekið
er á móti minningargjöfum í
síma skrifstofunnar 15941,
minningarkortin síðan inn-
heimt hjá sendanda með gíró-
seðli.
Þá eru einnig til sölu á
skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Barnaheimilissjóðs
Skálatúnsheimilisins.
| HEIMILISPÝR 1
Högni, svartur, hvítur á fót-
um, kvið og í andliti, bersýni-
lega góðu vanur, er í óskilum
í Hjálparstöð dýra í Dýra-
spítalanum, sími 76620. Kisi
er búinn að vera á rölti
kringum hús í Seljahverfi í
Breiðholtshverfi, um nokkurt
skeið.
| FRÁ HÖFNINWI j
í gærdag var Helgafell vænt-
anlegt til Reykjavíkurhafnar
frá útlöndum. Þá voru olíu-
skipin Litlafell og Kyndill
væntanleg í gær úr ferð, en
munu hafa farið samdægurs
aftur. í gær lagði Berglind af
stað áleiðis til útlanda. í dag
er danska herskipið Hvid-
björnen væntanlegt og
breskt olíuskip er væntanlegt
með farm til olíustöðvanna í
Laugarnesi og í Skerjafriði. Á
morgun mánudag er togarinn
Ingólfur Arnarson væntan-
legur af veiðum og mun
togarinn landa aflanum hér.
ÁRNAÐ HEILLA
Hjónaband. — í Háteigs-
kirkju hafa verið gefin saman
í hjónaband Sigríður Jó-
hannsdóttir og Ilaraldur
Hermannsson. — Heimili
þeirra er að Flókagötu 67
Rvík. (Stúdíó Guðmundar).
Hjónaband. Gefin hafa verið
saman í hjónaband í Grens-
áskirkju Hrafnhildur Grön-
dal og Magnús Kristjánsson.
— Heimili þeirra er að Lang-
holtsvegi 41 Rvík. (Mats-
Ijósmyndaþjónusta).
KvöM-, n<Btur- OQ helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 23. janúar til 29. janúar. að báöum dögum
meötöldum. veröur sem hér segir: í Laugavega Apóteki.
En auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla daga
vaktvlkunnar nema sunnudag.
Slyaavaróatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Óntemiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná
sambandi vió lækni í síma Læknafólaga Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er I Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 26. janúar til
1. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl. um lækna og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hatnarljaröar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavfk: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til ki. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fásl í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dögum. svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandí læknl eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. I síma 11795.
Hjálparstöó dýra (Dýraspítalanum) í Víöidal, opin mánu-
daga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnudaga
kl. 18—19. Síminn 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 tíl kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotáapítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Granaáadoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau-
verndarstööm: Kl. 14 til kl. 19. — FaaOingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogahaalið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilaataóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
St. Jóaefaapítalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla
dajía vikunnar 15—16 ok 19—19.30.
SÖFN
Landabókasafn íalanda Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útlbú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra velttar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
•ngarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Bókaaafn Seltjarnarneaa: Opiö mánudögum og míöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríaka bókaaafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíó 23: Opió þriójudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbaajaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áagrímaaafn Ðergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis,
Saadýraaafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einara Jónaaonar: Lokaö f desember og
janúar.
SUNDSTAÐIR
Leugsrdalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga Irá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opln mánudaga—töstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöið almennur tími). Sími er 66254.
Sundhðll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, III 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerln opln alla
virka daga frá morgnl til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. S(mi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er vlö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.
*'**• •* *#*#*si