Morgunblaðið - 25.01.1981, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
9
GLÆSILEG SÉRHÆÐ
Til sölu ó besta staö á Seltjarnarnesi
efri hæö í ca. 7 ára gömlu húsi, alls ca.
153 ferm. 2 stofur, 4 svefnherbergi.
Arinn. Þvottaherbergi og búr inn af
eldhúsi. Sér hiti. Bflskúr. Fallegt útsýni.
HLÍÐAR
4RA HERB. — SÉRHÆD
Falleg ca. 130 ferm. sérhæð á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. íbúöin skiptist í 2 stofur,
skiptanlegar og 2 svefnherb. og rúm-
gott hol. Nýtt gler. Bílskúr fylgir.
STÓRHOLT
2JA HERB. — JAROHÆO
Mjög skemmtileg og falleg íbúö á
jaröhæö (gengiö beint ínn) í þríbýlis-
húsi. fbúöin skiptist í góöa stofu, stórt
herbergi og rúmgott eldhús.
ÞVERBREKKA
5 HERB. — 2. HÆÐ
Falleg íbúö um 115 ferm. ó 2. hæö f
háhýsi. íbúöin hefur m.a. 2 samliggjandi
stofur og 3 svefnherbergi. Þvottaher-
bergi f fbúöinni.
EINBÝLISHÚS
MOSFELLSSVEIT
Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæö
um 120 ferm. aö grunnfleti auk 45 ferm.
bflskúrs. Húsiö allt er mjög vandaö. Á
lóöinni sem er um 870 ferm, aö stærö
er fullbúin sundlaug.
LAND FYRIR
SUM ARBÚST AÐI
Til sölu eru allt aö 300 hektarar f
Fnjóskadal, þar af 80—100 hektarar
ræktanlegir sem sumarbústaöaland.
Liggur aö Fnjóskó, nálægt Vaglaskógi.
RAUÐALÆKUR
3JA—4RA HERB. 90 FERM.
Vönduö íbúö í kjallara í þrfbýlishúsi
med sér inngangi. íbúöin er mikiö
endurnýjuö. Laus fljótlega. Varö 390
þúa.
KÓPAVOGUR
RAOHÚS
Vtölagasióöshús. sem er endaraóhús é
2 hæöum, alls um 130 ferm. aö
grunnfleti. Laust í apríl
KLEPPSVEGUR
4RA HERB. JARÐHÆÐ
Falleg fbúö um 105 ferm. sem sklptist
m.a. f stofu og 3 svefnherbergi. Auka-
herbergi f risi fytgir. Laus fljótlaga. Verö
420 þúa.
LANGHOLTSVEGUR
4RA HERBERGJA
Falleg fbúö í risi í þrfbýlishúsi. íbúöin
skiptist m.a. í 2 stofur og 2 svefnher-
bergi. Verö 350 þúa.
STÓRAGERÐI
4RA HERB. — 110 FERM
Ágætis fbúö á 4. hæö í fjölbýlishúsi.
íbúöin skiptist f stóra stofu og þrjú
rúmgóö svefnherbergi. Suöur svalir.
KÓPAVOGUR
EINBÝLISHÚS — BÍLSKÚR
Sérlega fallegt einbýlishús sem er hæö,
ris og kjallari um 82 ferm. aö grunnfleti,
f Kópavogí. Nýlegur rúmgóöur bflskúr
fylgir. Stór ræktuö lóö.
VESTURBÆR
3JA HERB. — 2. HÆÐ
M}ög skemmtlleg og rúmgóö íbúö (
fjölbýllshúsi. íbúóin er mikiö endurnýj-
uö. Sér hiti.
GAMLI BÆRINN
2JA HERB. RISÍBÚO
fbúöln er ca. 45 ferm. aö stærö og
skiptlst f stofu, herbergi og eldhús.
Verö ca. 250 þúa.
ÁLFASKEIÐ
2JA HERB. — 65 FERM.
Qóö íbúö í fjölbýlishúsi meö suöursvöl-
um. Bflskúrssökkull fylgir. Verð: 290
þúa.
Atll Vagnsson löftfr.
Súöurlandsbraut 18
84433 83110
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Miövangur
glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi.
Öldutún
5 herb. íbúö á neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Verö 420 þús.
Alfaskeiö
3ja herb. rúmlega 100 fm. íbúö
á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verö
370 þús.
Hringbraut
6 herb. íbúö á aöalhæö og í risi,
á hornlóö ofan viö Hamarinn.
Verö kr. 500—550 þús.
Sléttahraun
2ja herb. falleg íbúö á 1. hæö í
fjölbýlishúsi
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgotu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
dS FASTEIGNASALAN
«Skálafell
29922
Opið í dag
Kópavogsbraut
2ja til 3ja herb. 70 fm jaröhæð
í nýju húsi. Eign í sérflokki. Verö
tilboö.
Tjarnarbraut Hafnarf.
2ja herb 80 fm kjallaraíbúö í
fjórbýlishúsi.
Baldursgata
2ja herb. íbúð. Öll ný endurnýj-
uö íbúö á 1. hæö í steinhúsi.
Laus nú þegar.
Álfaskeiö Hafnarf.
3ja herb. 108 fm íbúð á 1. hæö.
Þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Suöur svalir. Verö 370 þús. Útb.
260 þús.
Furugrund
2ja herb. einstaklega vönduö ný
íbúö á 1. hæö. Útborgun 220
þús.
Engjasel
2ja herb. 70 fm á 1. hæö.
Bílskýli fylgir. Afhending sam-
komulag. Verö tilboö.
Garöavegur
2ja herb. notaleg risíbúö meö
sér inngangi í góöu tvíbýlishúsi.
Útb. 140 þús.
Úthlíö
3ja herb. 90 fm snyrtileg risíbúð
í góöu fjölbýlishúsi. Utb. 280
þús.
Laugavegur
3ja herb. 70 fm íbúö á 1. hæö í
6-íbúöa húsi. Útb. 190 þús.
Einarsnes
3ja herb. 75 fm risíbúö. Laus
um mánaöamótin jan./feb.
Mikið endurnýjuð eign. Útb.
190 þús.
Vesturberg
3ja herb. endaíbúö á efstu hæö.
Stórkostlept útsýni. Góöar inn-
réttingar. Utb. 270 þús.
Miöbraut Seltj.n.
3ja herb. ca. 100 fm efri hæð í
þríbýlishúsi ásamt 35 ferm.
bílskúr. Laus í ágúst. Verö
tilboö.
Asparfell
4ra herb. rúmlega 105 fm íbúö
á 2. hæö meö suður svölum.
Verö tilboö. Sórkostlega falleg
íbúð.
Stórageröi
4ra herb. 113 fm íbúö á 4. hæö
ásamt bílskúr. Verö tilboð.
Krummahólar
4ra—5 herb. endaíbúö á 4.
hæð. Vandaöar innréttingar.
Suðursvalir, fallegt útsýni. Utb.
320 þús.
Engihjalli
5 herb. 110 fm glæsileg íbúö á
1. hæö. Vandaðar innréttingar.
Suðursvalir. Útb. 390 þús.
Mióbraut Seltj.n.
130 fm efri sérhæð í nýlegu
húsi. Bflskúrsréttur. Verö tilboö.
Barmahlíö
170 fm 6 herb. hæö ásamt 30
ferm. bftskúr. Suðursvalir. Nýtt
eldhús. Endurnýjuö eign. Útb.
ca. 500 þús.
Hofgaróar
136 fm 2ja ára gamalt einbýlis-
hús á einni hæð ásamt 60 fm
bflskúr. Vandaðar innréttingar.
Frágengin lóö. Útb. ca. 800 þús.
Sogavegur
Einbýlishús sem er 4 svefnherb.
og baö á efri hæö. 2 stofur,
eldhús og þvottahús á neöri
hæö + 25 fm bflskúr. Útb. ca.
550 þús.
Garóahreppur
Rúmlega fokhelt 480 fm hús
meö tveimur íbúðum. Til af-
hendingar nú þegar. Verö til-
boö.
A FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍO 2 (VID MIKLATORG)
Sölustj. Valur Magnússon
Viöskiptafr. Brynjólfur Bjarkan
81066
Leitió ekki langt yfir skammt
OPIO í DAG 1—3
ASPARFELL
2ja herb. mjög falleg 55 fm íbúö
á 2 hðBö
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. stór 55 fm íbúö í
kjatlara. Sér inngangur. Sér hiti.
TUNGUHEIÐI
KÓPAVOGI
3ja herb. falleg 103 fm íbúð á 1.
hæö í fjórbýlishúsi. Sér þvotta-
hús. Sér hiti. Góöur garöur.
HJALLAVEGUR
3ja herb. góö 80 fm íbúð á
jaröhæö. Sér inngangur. Sér
hiti.
AUSTURBERG
3ja herb. falleg 85 fm íbúö á
jaröhæö. Haröviöareidhús.
Garöur í suðri.
ASPARFELL
4ra herb. falleg 110 fm tbúð á 2.
hæö. Suður svallr. Þvottaherb.
á hæöinni.
SPÓAHÓLAR
4ra herb. mjög falleg 105 fm
íbúö á 3. hæð. Nýjar furu
innréttingar í eldhúsi. Sér
þvottahús.
VESTURBERG
4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 2.
hæö. Flísalagt baö.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. góð 106 fm íbúö á 3.
hæö.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. falleg 110 fm búö á 4.
ENGIHJALLI
KÓPAVOGI
5 herb. ca. 110 fm íbúö á 1.
hæö ( 2ja hæöa blokk. Suður
svallr.
HÁTEIGSVEGUR
4ra—5 herb. góö 117 fm efri
hæö f fjórbýlishúsi. Nýtt gler.
Endurnýjuö hitalögn. Sér hiti.
Fallegt útsýni.
SELÁSHVERFI
Höfum tll sölu raöhús á bygg-
ingarstigi á mjög góöum staö í
Seláshverfi.
BARRHOLT
MOSFELLSSVEIT
140 fm fokheit einbýlishús á
einni hasö ásamt 40 fm. bftskúr.
Miöstöðvarlögn komin. Skipti á
4ra herb. (búö koma til greina.
HEIÐAGERÐI
120 fm einbýlishús á tveim
hæöum. i húsinu eru i dag 2
íbúðir sem má hæglega breyta.
Bflskúr.
EINBÝLI —
GARÐABÆR
Vorum aö fá í sölu glæsilegt
einbýlishús í Lundunum. Húsiö
er 145 fm aö stærö auk 50 fm.
bflskúrs. Mjög góöar innrétt-
ingar.
BARRHOLT
MOSFELLSSVEIT
Fallegt 140 fm einbýlishús á
einni hæö ásamt bflskúr. Glæsi-
legar innréttingar.
FJARÐARÁS
140 fm fokhelt einbýlishús á
einni hæð ásamt innbyggöum
bðskúr.
LÓÐ MOSFELLSSVEIT
Vorum að fá (sölu ca. 1000 fm
eignarlóö í Helgafellslandi.
Vegna góörar sölu
undanfariö vantar okkur
2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúöir á söluskrá. Einnig
sérhæóir, raöhús og
einbýlishús. Verömet-
um samdægurs.
Húsafelí
FASTBK3NASALA Langhollsvegi 115
( Ba>/ar1eióahusinu ) stmr- 81066
A&atstaian Páturssan
BergurGudnason hdl
Glæsilegt einbýlishús
Vorum aö fá í sölu 254 fm glæsilegt
einbýlishús a einum bezta staó f
Vesturborginni. 35 fm bflskúr fylgir.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús í Selási
150 fm fokhelt einbýlishús m. 30 fm
bflskúr viö Fjaróarás. Til afh. strax.
Telkn. á skrifstofunni.
Einbýlishús í Kópavogi
170 fm einbýtishús m. 40 fm bflskúr viö
Kópavogsbraut. Falleg ræktuö lóö m.
trjám. Sklpti hugsanleg á 4ra—5 herb.
íbúö í Kópavogi eöa Reykjavík.
í smíðum í Arnarnesi
330 fm einbýlishús á byggingarstigi viö
Hegranes. Teikn. og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
Lítið járnklætt
timburhús
Vorum aö fá til sölu lítiö járnklætt
timburhús viö Njálsgötu. Á hæöinni eru
forstofa, stofur, eldhús og búr. f risi
1—2 hrb. í kjallara þvottaherb., baö-
herb., geymsla o.fl. Útb. 230 þús.
Lúxusíbúö
við Tjarnarból
6 herb. 138 fm lúxusíbúó á 1. haaö m. 4
svefnherb. Þvottaaöstaða f fbúöinni.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Sérhæö vió Álfhólsveg
5—6 herb. 140 fm góö sórhæö m.
bflskúr. Stórkostlegt útsýni. Útb. 470
þús.
Tvær íbúöir í
skiptum fyrir raöhús
eöa einbýlishús
Tvær góöar 4ra herb. fbúöir (efri hæö
og ris) f Hlföum fást f skiptum fyrir
raöhús f Fossvogi, Háaleiti eöa einbýlis-
hús f Smáfbúóahverfi. Upplýsingar á
skrifstofunni.
í smíöum Hafnarfiröi
150 fm sérhæö f tvfbýlishúsi m. innb.
bflskúr. Setst fokheld Til afh. strax.
Teikn. á skrifstofunni.
Viö Asparfell
4ra herb. 105 fm vönduö íbúö á 2. hæö.
Þvottaaöstaöa á hæöinni. Útb. 330 þús.
Við Jörvabakka
4ra herb. 110 fm góö fbúö á 2. hæð
(endafbúö). Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. f kjallara fylgir. Útb. 330 þús.
Lúxusíbúö
við Brekkustíg
3ja herb. 85 fm lúxusfbúö á 2. hæö m.
bflskúr fæst í skiptum fyrlr 5 herb.
sérhæö í Vesturbæ eöa Hlíöum.
Viö Rauöarárstíg
3ja herb. 75 fm snotur kjallarafbúö.
Útb. 220 þúa.
Við Álfheima
3ja herb. 96 fm góö íbúö á 1. hæö. Útb.
300 þúa.
Vió Njálsgötu
2ja—3Ja herb. 90 fm snotur risfbúö.
Útb. 200—210 þús.
Viö Skúlagötu
2|a herb. 50 fm góð íbúð á 2. hæö m.
svölum. Útb. 110—190 þús.
Viö Hraunbæ
2ja herb. 60 frp góö fbúö á 3. hæö
(efstu). Útb. 230 þús.
Við Fálkagötu
2ja herb. 86 fm góö íbúö á jaröhæð.
Útb. 250 þús.
Gjafavöruverslun
til sölu
Vorum aö fá tll sölu gjafavöruverslun í
fullum rekstri f verslanasamstæöu á
góöum staó í Breiöholti. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Skóverslun til sölu
Vorum aó fá til sölu þekkta skóverslun í
verslanasamstæöu á mjög góöum staö
í Reykjavlk, Upplýsingar aöeins veittar á
skrifstofunni.
lönaðar- verslunar-
húsnæöi í Kópavogi
425 fm iónaöar- og verslunarhúsnaBöi
vió Smiójuveg. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Sérhæö óskast
í Reykjavík
4ra—6 herb. hæö m. bflskúr óskast í
Reykjavík. Skipti á 3ja herb. fbúö m.
bflskúr í Vesturbæ koma til greina.
2ja herb. íbúö óskast
í Fossvogi
EicnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrlr Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Inqólfsstræti 8
Álfaskeið Hf.
2ja herb. 55 ferm. á 1. hæö. Bflskúrs-
plata fylgir. Getur losnaö fljótlega.
Kópavogsbraut
3ja herb. ný og glæsileg íbúö. Sér
þvottaherb. Innaf eldhúsi. Suöur svalir.
Stóragerði
2ja herb. jaröhæö f fjölbýfi. Laus. Verö
270 þús.
V/Stórageröi
4ra herb. fbúóir í fjölbýlishúsum. Góöar
fbúöir. Bflskúr fylgir annarri.
Ásbraut
4ra herb. íbúö á 3ju haBÖ. íb. er í góöu
ástandi. Laus e. samkomul.
Krummahólar,
Penthouse
Glæsileg rúmg. fbúö á 2 hæöum.
Vandaöar innréttingar. S. svalir. Glæsil.
útsyni.
Grundarstígur
4ra herb. risfbúö. Mikiö endurnýjuö.
Getur losnaö fljótlega.
Bókhlöðustígur
einbýlishús
Lftiö einbýli í miöborginni. Steinhús aö
hl., járnkl. timbur aö hl. Á hæöinni er
stofa, eidhús, 1 herb. og snyrting. Uppi
2 herb. Þetta er gamalt sögufrægt hús,
eitt af eldri húsum f gamla bænum
Getur losnaö fljótlega.
Hólar einb./tvíbýii
Glæsileg húseign á góöum útsýnisstaö i
Hólahverfi. 2 fbúöir f húsinu. Allt nýtt og
mjög vandaö Sala eöa skipti á minni
efgn.
Sogavegur, einb.
Húseign sem er kjallari, haaö og ris, auk
bflskúrs. Húsiö er allt f mjög góöu
ástandi. Ræktuö lóö.
Faxatún
136 ferm. járnkl. einbýli á einni haaö
Bflskúr fylgir.
Seljahverfi í smíðum
Glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum Selst
fokhelt. Teikn. á skrifst.
Akranes
Einbýlishús á góöum staö f bænum
Skipti æskileg á húseign f Reykjavfk.
Suðurnes
matvöruverslun
Höfum í sölu stærsta matvörumarkaö-
inn á Suöurnesjum. Fyrirtækiö er f
fullum rekstri. VerzlunarhúsnaBöiö, lag-
er og kjötvinnsla, alls um 900 fm.
veröur selt. Mögul. aö taka fasteign
(fasteignir) uppí kaupin.
Uppl. í síma 77789 kl.
1—3 í dag.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Elnarsson, Eggert Elíasson.
Hef í
einkasölu:
Asgarður
Raöhús í Fossvogshverfi. Um
er aö ræöa góöa eign. Laus
strax. Verö 480 þús.
Baldursgata
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 2
íbúðarherb. og eldhúsi í kjall-
ara. Húsnæöiö er á mjög góö-
um stað. Laus strax. Verð 430
þús.
Súðarvogur
lönaöarhúsnæöi við Súöarvog.
Hafsteinn Hatsteinsson hrl.
Suðurlandsbraut 6.
sími 81335.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
Þl' AIGLVSIR I M AU.T I.AND ÞEG.AR
Þl' AIGLYSIR I MORGINBI.AÐIM