Morgunblaðið - 25.01.1981, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
Opiö 1—3
Asparfell
4ra herb. sérlega vönduö íbúö á
haeö.
Efstasund
4ra herb. samþykkt íbúö á
jaröhæö, lítiö niöurgrafin. Sér
inngangur.
Háaleitisbraut
6 herb. íbúö á efstu hæö í enda.
Sérlega gott fyrirkomulag.
Tvennar svalir, gestasnyrting.
Bílskúrsréttur.
Seltjarnarnes
Sérhæö um 130 ferm í góðu
ástandi. Bílskúrsréttur. Ákveöin
í solu.
Reynigrund — raöhús
Mjög vandaö raöhús á 2 hæð-
um. Gott fyrirkomulag. Risið
klætt meö panel. Gróðurhús.
Vel staðsett eign. Vinsæll staö-
ur.
Hvammar
Efri sérhæð um 116 ferm. Sér
inngangur og hiti. Bílskúrsrétt-
ur. Endurnýjaö eldhús. Tvöfalt
verksmiöjugler fylgir. Laus.
Hlaöbrekka
3ja herb. íbúö á miöhæö í
þríbýlishúsi.
Sæviöarsund
Mjög rúmgóö 2ja herb. íbúö á
1. hæö í fjölbýlishúsi á besta
staö i Sundunum. Suður svalir.
Kvisthagi
2ja herb. snotur íbúö á jarð-
hæö. Sér inngangur. Frábær
garöur.
Æsufell
2ja herb. góö íbúð í lyftuhúsi.
Mikil sameign fylgir. Suður sval-
ir.
Hraunbær
Sérstaklega vel meö farin 2ja
herb. íbúö á næö neðarlega í
Hraunbæ. Skipti ó stærri eign
möguleg.
Nýbýlavegur
3ja herb. íbúö á hæð í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur. Innbyggö-
ur bílskúr. Sér herb. og þvotta-
hús fylgir á jaröhæö.
Vitastígur
3ja herb. ný ibúö í nýju húsi.
Eyjabakki
Vönduð 4ra herb. íbúö á hæö á
góðum staö í neðra Breiöholti.
Tjarnarstígur
Sérhæö um 120 ferm á efstu
hæö, um 15 ára. Vönduö eign.
Góöur bílskúr.
Mosfellssveit
Einbýlishús á 2 hæöum. Inn-
byggður bílskúr. Húsiö er íbúö-
arhæft, en margt ófrágengiö.
Ódýr eign.
Hraunbær
3ja herb. sérlega rúmgóö íbúö.
Suöursvalir. Snotur eign.
Bakkahverfi — raöhús
Endaraðhús á pöllum meö inn-
byggöum bílskúr. Fullfrágengiö
hús og gott fyrirkomulag. Sól-
ríkur staöur. Skipti á 3ja—4ra
herb. íbúö í Heimunum mögu-
leg.
Malarás
Mjög glæsilegt einbýlishús á 2
hæöum. Gott fyrirkomulag.
Fossvogur
4ra herb. sérlega vönduö íbúö
við Markland. Fallegar innrétt-
ingar. Parkett, suðursvalir.
Sigluvogur
Sérlega rúmgóð kjallaraíbúö.
Laufvangur
Sérlega vönduö 3ja herb. íbúö
á 1. hæö. Ákveöin í sölu.
Kjöreignr
Ármúla 21.
Dan V.S. Wíium, lögfræðingur.
85988 • 85009
Lúxus eign
Eigum nokkrar 2ja, 4ra og 5 herb. íbúöir eftir í nýbyggingu í eldri
borgarhlutanum. í húsinu, sem veröur vandaö aö allri gerð, verða
15 íbúðir. í kjallara verða sér geymslur fyrir hverja íbúð,
sameignlegt þvottaherb., sameignlegt saunabað o.fl.
Bílageymsla fylgir hverri íbúö. Leitast veröur viö aö hanna húsiö
þannig aö sem minnst viöhald veröi á sameign i framtíöinni, t.d.
veröur húsið allt múrhraunað utan (ekki málaö). Öll skilrúm í
sameign veröa múruö. Húsiö afh. tilbúiö undir tréverk og málningu
næsta sumar. Lóö afh. að mestu fullgerö t.d. veröa bílastæði
steypt. Nokkrar íbúöanna eru á tveim hæöum, þ.e. á efstu hæö og
í risi (háalofti) sem gefur skemmtilega möguleika til innréttinga.
Kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja komast yfir nýja eign í eldri
borgarhlutanum og þá sem vinna í nálægð miðbæjarins og vilja
spara tíma, benzín o.fl.
Hægt er aö fá íbúöirnar keyptar á föstu verði eöa veröi er fylgir
breytingum á byggingarvísitölu.
★
Kópavogur
117 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Suöur svalir. verð. 450 þús.
★
Hafnarfj. Norðurbær
3ja herb. ca 90 fm endaíbúö á 3ju hæö. Þvottaherb. í íbúö. Suöur
svalir. Verö: 390 þús.
Fasteignaþjónustan,
Austurstræti 17,
Sími 26600.
ÁLHÓLFSVEGUR 14 FM
5—6 herb. sérhæö ásamt fok-
heldum bílskúr. Sér inngangur,
sér hiti. Verð 657 þús.
SELTJARNARNES
Raöhús tilb. aö utan og hrátt aö
innan. Möguleiki aö taka litia
íbúö uppí.
ARAHÓLAR
4ra herb. íbúö á 2. haaö. 117
ferm., mikiö útsýni. Verð 430
þús.
ASPARFELL 105 FM
Falleg 4ra herb. íbúð með
vönduöum innréttingum. Stórar
suöur svalir. Verð 420 þús.
RAUÐILÆKUR 96 FM
4ra herb. íbúö í kjallara. Sér
inngangur, sér hiti, nýtt gler.
Verð 370 þús.
LAUGANESVEGUR
3ja herb. sérhæö í þríbýlishúsi.
Sér inngangur, sér hiti. 37 ferm.
bílskúr. Verö 380 þús.
LAUFVANGUR 96 FM
3ja herb. ágæt íbúö á 1. hæö.
Þvottahús inn af eldhusi. Verö
400 þús.
ASPARFELL 90 FM
Rúmgóö 3ja herb. íbúö. Góðar
innréttingar, suöur svalir.
REYKJAVEGUR
MOSFELLSV.
Efri sérhæö í góöu járnklæddu
timburhúsi. 26 ferm. bílskúr.
Laus strax. Verö 280 þús.
URÐARSTÍGUR
2ja herb. ósamþykkt íbúö meö
sér inngangi. Verð aðeins 170
þús.
FREYJUGATA
5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi.
Þarfnast lagfæringar. Verö 370
þús.
BRAGAGATA EINBYLI
Lítiö járnklætt timburhús. Verö
370 þús.
BJARNGAR-
STÍGUR 60 FM-
Hæö í járnklæddu timburhúsi.
Sér inngangur. Verö 250 þús.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
86 ferm. á góðum staö viö
Laugaveg.
SJAVARLÓÐ
SKERJAFJÖRÐUR
Tæplega 900 ferm. byggingar-
lóö fyrir einbýlishús á besta
staö í Skerjafiröi. Verð tilboö.
VESTURGATA
ÓLAFSFIRÐI
Hæð og ris í steinhúsi. Verö 150
þús.
ÁSGERÐI
REYÐARFIRÐI
Hæð í steinhúsi, 130 ferm. Verö
300 þús.
t
* GRENSÁSVEGI22-24
Guömundur Reykjalín. viösk fr
29922
Dalsel — endaraðhús
Tvær hæðir og kjallari með fullbúnu bílskýli. Til
afhendingar fljótlega. Verð ca. 700 þús. Möguleiki á
skiptum á 5 herb. íbúð í Breiðholti.
Nesbali
Byggingarframkvæmdir að parhúsi. Grunnur og
sökklar komnir. Allt timbur til uppsláttar. Góðar
teikningar. Gott verð.
ASTEIGNASALAN
^Skálafell
Símar
20424
14120
Austurstræti 7
•ftir lokun s. Gunnar Björnss. s. 38119
Jón Baldvinst. *. 27134
Sigurður Sigfúaa. *. 30008
Opið 1—3
Einbýlishús:
Keitufell (viölagasjóöshús)
stærö 133 ferm.
Eyktarás, í smíðum selst fokhelt
meö gleri og miöstöövarlögn.
Kleifarás, selst fokhelt.
Heiöarás, lóö með sökklum.
Akurholt Mosfellssveit, ein hæö
stærö 137 ferm.
Hagaland Mosfellssveit, lóö
undir einbýlishús.
Raðhús
Bollagaröar Seltjarnarnesi,
selst fokhelt meö gieri og fl.
Nesbali, grunnur undir raöhús
Brekkutangi, fullbúiö.
Ásbúö, 200 ferm. Tilb. undir
tréverk.
Holtsbúð, 172 ferm. Næstum
fullbúiö.
Réttarholtsvegur, stærö 138
ferm.
Seljahverfi, vandaö raöhús.
Laust strax.
5—7 herbergja íbúöir:
Æsufell 6—7 herb. stærö 158
ferm. Hægt aö taka minni íbúö
uppí.
Dúfnahólar 5 herb. Stærð 140
ferm.
Krummahólar, toppíbúö 6 herb.
stærö 150 ferm. Skipti koma tll
greina á minni íbúð.
4ra herbergja íbúð
Kaplaskjólsvegur, skipti á 3ja
herb. íbúð á 1. hæð koma til gr.
Kleppsvegur 3. h. 105 ferm.
Kleppsvegur jaröhæö stærð 95
ferm.
Ljósheimar 8. hæð stærð 100
ferm.
Ljósheimar 3. hæö.
Langholtsvegur, rishæö, stærö
80 ferm.
Stelkshólar 2. hæö
3ja herbergja íbúðir.
Álfheimar 4. hæð. Stór.
Hólabraut Hafnarfiröi 80 ferm.
Útsýni.
Hólmgaröur 1. hæð 80 ferm.
Rauöalækur jaröhæö, stærö 90
ferm.
Reynimelur 2. hæð, stærö 90
ferm.
Vesturberg jaröhæö, stærö 90
ferm.
2ja herbergja íbúðir:
Víöimelur kjallari, stærö 55—60
ferm.
Bjargarstígur kjallari, stærö 50
ferm., ósamþykkt.
Litli Hvammur
iönaðar- og íbúöarhús
í Reykholtsdal
Borgarfirði
í húsinu er 277 fm. iðnaðar-
húsnæöi, hentugt fyrir alls kon-
ar iðnaö. Hefur undanfariö ver-
iö notað fyrir bifreiöaviðgeröir
og yfirbyggingarverkstæði. 3ja
fasa rafmagn. 10 m. löng viö-
geröargryfja, raflýst með niöur-
falli og loftræstingu, auk þess
er áfast íbúöarhúsnæði 3ja
herb. ibúö 77 fm. aö grunnfleti
og 13 fm. í risi
Húseign Vesturbæ
Höfum í einkasölu fallegt stein-
hús f Vesturbænum. Ca. 96
ferm. grunnflötur. Kjallari, tvær
hæöir og ris. í húsinu er 2ja
herb. kjallaraíbúö og 8 herb.
íbúö. Bílskúr fylgir.
Raðhús — Hafnarf.
Óvenju fallegt raöhús við Miö-
vang 84 fm. aö grunnfleti auk
bílskúrs 45 fm. Á neöri hæö er
stofa, eldhús, snyrting, þvotta-
herb. Á efri hæö 4 svefnherb.
og bað. Innréttingar í sér flokki.
Skipti á einbýlishúsi eöa sér
hæö möguleg.
Melabraut Seltj.
4ra herb. ca. 110 ferm. falleg
risíbúö. Nýjar innréttingar og
teppi. Laus strax.
Bárugata
4ra herb. ca. 110 ferm. góö
íbúö á 3. hæð í steinhúsi.
Nýstandsett baöherb.
Grettisgata
3ja til 4ra herb. góö risíbúð í
steinhúsi. Laus fljótlega.
Höfum kaupanda
að góöri 2ja til 3ja herb. íbúð.
Staögreiðsla kemur til greina.
Höfum kaupanda
aö góðri sér hæö ca. 110 til 150
fm. Skipti á 7 herb. 190 fm.
glæsilegri íbúð á tveim hæöum
ásamt 40 fm. bílskúr.
Seljendur ath.
Vegna mikillar eftirspurnar höf-
um viö kaupendur aö 2ja til 6
herb. íbúöum, sér hæöum, rað-
húsum og einbýlishúsum.
Málflutnings &
[ fasteignastofa
Agnar fiúsiafsson. hrl.
Hatnarstræti 11
Simar 12600, 21750
Utan skrifstofutima:
— 41028.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Austurstræti
fasteignasala
Austurstræti 9, sími 17266
Einbýlishús — Garðabæ
Eitt stærsta og glæsilegasta einbýlishús á Stór-Reykjavíkursvæö-
inu. Húsið er fullfrágengiö að utan, en rúmlega fokhelt, vélpússaö
gólf og miðstöðvarlögn. Gert er ráð fyrir 2 íbúðum í húsinu. Tilbúiö
til afhendingar strax. Eignaskipti möguleg.
Raðhús við Laugalæk
Húsiö er ca. 260 fm á 3. hæöum. Rúmlega tilbúið undir tréverk. Á
efri hæð er hjónaherbergi, snyrtiherbergi og fataherbergi innaf. 2
barnaherbergi, baðherbergi og sjónvarpsskáli. Á miöhæö er
forstofa, gestasnyrting, eldhús, stofa og boröstofa. Á neöstu hæö
eru 2 geymslur þvottaherbergi, dagstofur og gufubaö. Húsiö er til
afhendingar strax. Eignaskipti möguleg.
Opiö sunnudag kl. 2—4
virka daga kl. 9—5
Gunnar Guömundsson hdl., símar 17266 og 28190.