Morgunblaðið - 25.01.1981, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981
19
sem duga
GRINDEX
miðflóttaaflsdælur með eins
eða þriggja fasa rafmótor
Skjöt og ttrugg vHkgartarþjönusta
GÍSLI J. JOHNSEN HF. Ifrfrl
ImóAtuvgi 8 - Sðmé 73111
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Franska sendiráðið
mun sýna mánudaginn 26. janúar 1981 í Franska
bókasafninu, Laufásvegi 12, kl. 21.00, kvikmynd-
ina: „LE DESTIN FABULEUX DE DESIREE
CLARY" frá 1941.
Leikstjóri: Sacha Guitry.
Meö: Sacha Guitry, J.L. Barrault, Gaby Morlay.
Ókeypis aðgangur. Enskir skýringatextar. Á undan
myndinni veröur sýnd fréttamynd.
Söguviöburöir í gamansömum dúr. Napoleon
geröi hosur sínar grænar fyrir Desiree Clary og
munaði minnstu aö þau trúlofuðust en þá sagöi
Napoleon henni upp til aö geta arkað sína
framabraut. Desiree giftist síöan Bernadotte er
seinna settist á veldisstól í Svíþjóö en gat aldrei
fyrirgefiö Napoleon þaö virðingaleysi er hann haföi
sýnt henni.
Þorskanetaslöngur
Væntanleg ný kraftaverkanet frá Japan.
0,52x24(12) 71/4“ Ljós grá
0,51x30 (15) 7V4“ Ljós grá
Sýnishorn fyrirliggjandi
Á lager
Kraftaverkanet 1,5x 8(12) 71/4“ kr. 245,00
Kraftaverkanet 1,5x10 (15) 71/4“ kr. 292,00
Einþáttungur 12 (0,57) 71/4“ kr. 175,00
Allar nánari upplýsingar í síma 20000.
UáJlán 0.0UnAan^
iriAljnn
Hverfisgötu 6.
Tilboðsgerð
Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um
Tilboösgerö í fyrirlestrarsal félagsins aö Síöumúla 23.
Námskeiöiö er haldiö dagana 28.—30. janúar nk. frá
kl. 14—18.
Tilgangur námskeiðsins er aö
kynna hvernig vinna má á kerfis-
bundinn hátt aö útreikningi á til-
boöi. Kennd veröur notkun kerfis,
sem beita má viö skipulagningu
verks og útreikning á tilboöum.
Tekið verur dæmi um tilboðsgerð
og farið yfir þær skráningar sem
nauðsynlegar eru til aö fylgjast
meö framvindu verks og nota má
sem upplýsingar viö tilboðsgerð
síöar.
Námskeiðið er ætlað fram-
kvæmdastjórum verktakafyrir-
tækja í byggingariðnaði, jarö-
vinnslu, málm- og skipasmíöum
og öörum atvinnugreinum þar
sem tilboösgerö er algeng.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
THE B0DY SH0P
Laugavegi 66, sími 11499.
Nærandi shampoo og nærandi krem, lotions,
hreinsikrem o.fl., allt unniö úr náttúrulegum efnum.
Þeir sem leitaö hafa aö slíkum snyrtivörum geta nú
snúiö sér til okkar.
Sendum í póstkröfu (Hringið og
r biðjið um
um allt land. vöruli»‘*)
p=MALLORKA
ATLANTIK býður viku, tveggja vikna og þriggja vikna ferðir til
Mallorka og er fyrsta ferð um páska.
Boðið er uppá gistingu í nýju og glcesilegu íbúðarhóteli, ROYAL
PLAYA DE PALMA, sem var tekið í notkun í maí 1980.
Royal Playa stendur við hina hreinu ogfallegu strönd, Playa de Palma,
um 8 kílómetra austan við höfuðborgina Palma. Tvímcelalaust er
Royal Playa eitt glcesilegasta og best búna íbúðarhótel, sem íslendingum
stendur til boða í sumar.
Einnig bjóðum við gestum okkar íbúðarhótelið Royal Torrenova
og Hótel Guadalupe, sem eru við Magaluf ströndina.
Nánari upplýsingar fyrirliggjandi á skrifstofu okkar.
BROTTFARAR- APRÍL. MAÍ. IÚN. IÚL. ÁGÚST. SEPT. OKT.
DAGAR 15. 1.-22.-29. 12.-19 3.-10.-24.-31. 14.-21. 4.-11.-25. 2.
ALMENN FERÐAÞJÓNUSTA - VÖRUSÝNINGAR -
SÉRHÓPAR - EINSTAKLINGSFERÐIR.
ATUMTIK
FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388 og 28580.