Morgunblaðið - 25.01.1981, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 25.01.1981, Qupperneq 32
Lækkar hitakostnaðinn jKignttlritafrUk Síminn á afgreióslunni er 83033 SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1981 Ingólfur Ingólfsson um ríkisverksmiðjusamningana: Ljósm. Mbl. Rax. * Ottast ekki að verða Snjómokstur í Reykjavík. utan samningsins „ÞAÐ vill oft vrrða á ka rlcikshcimiltim að mcnn vcrða sundurorða. cn ck úttast ckki að viú vcrúum skildir cftir. Ef kjarasamninKar við rikisvcrksmiújurnar vcrúa tvcir. þurfa mcnn ckki aú vcra í návÍKÍ fjolskyldulífsins. Sá lcndir aldrei í fjólskylducrjum, scm býr hará mcð sjálfum scr. Hins \cKar cr úk ckkcrt smcykur við að lenda í þeim óhjákva milcxu erjum. scm vcrða til á fjolmcnnu kærlcikshcimili." sagði Inuólfur InKÓlfsson. formaður Vclstjórafólans fslands, cr Morgunhlaðið spurði hann. hvort hann hynuist við. ra'ðum yrðu tveir. In)jólfur kvað ASI-félögin hafa ákveðið að fresta verkfalli og hafi þau tekið þá ákvörðun án samráðs við vélstjóra. Hann kvað vélstjóra síðan hafa orðið að beini vinnumála- nefndar að fresta einnig og hafi það verið gert til þess að auka eigi frekar á erfiðleika í því samstarfi, sem félögin þyrftu að hafa sín í milii. Vinnumálanefndin hafi ekki farið fram á frestun, heldur hafi ASÍ- félögin boðið hana. Ingólfur sagði: „Ef um sök er að raeða í þessu máli um stöðuna eins og hún var orðin í viðræðunum, þá tel ég að ábyrgðina beri fyrst og fremst vinnumálanefndin fyrir að láta málin þróast á þennan hátt. Þegar verið er að raða upp í launaflokka svo margbreytilegum hópi, sem spannar allt starfslið verksmiðjanna, þá er það mjög vandasamur hlutur og verður ekki sæmilega af hendi leystur, nema menn vinni það í heild sinni. Verið getur að það hafi einnig verið okkar yfirsjón að setja ekki fram launa- stiga eins og við vildum að hann væri, heldur var einstökum starfs- Krónan stendur sig að samningar í ríkisverksmiðjuvið- hópum skipað í flokka meira af hendingu fremur en með skipulögð- um rökstuddum hætti. Þannig er launastiginn eins og hann er í dag einhvers konar afskræming á því sem var. Er hætt við að hrikti í þessu, þegar frá líður.“ Ingólfur kvað þau ummæli, sem fram hefðu komið í frétt Morgun- blaðsins á föstudag eftir einum samningamanni, eflaust sögð í hita augnabliksins, þ.e. að unnt væri að reka verksmiðjurnar án vélstjóra. Ingólfur kvað það í fyrsta lagi verkfallsbrot og kvaðst hann ekki ætla þessum félögum sínum að fara út í slíkt. I öðru lagi kvað hann vélstjórana stjórna framleiðslu verksmiðjanna undir yfirstjórn manna, sem eru ekki á staðnum, nema dagtímann. Engir geti unnið verk vélstjóranna aðrir en þeir sjálfir. Ingólfur Ingólfsson kvaðst myndu sakna þess mikið, ef ekki yrði einn samningur við ríkisverksmiðjurnar, þar sem hann hefði haft það mikið fyrir því á síðustu árum, að koma þessu í einn samning og halda því þannig. Hins vegar óttaðist hann heldur ekki að verða utan hans. Það yrði á margan hátt auðveldara. Nýr sáttafundur hefur verið boðaður á morgun, mánudag, klukk- an 16. ÞÓTT íslcndingum gangi alla jafna illa I kapplcikjum. þegar þcir mæta Dönum, en sigri hcimsmeistara — geta þeir þó alltént borið sig borginmann- lega nú. þar sem íslenzk króna er nú fyrsta sinni verðmeiri en hin danska. Getur verið, að Iiamlct hafi haft rétt fyrir sér? Samkvæmt gengisskráningu Seðlabanka Islands frá því á föstudag gefur hann nú aðeins tæpa eina íslenzka krónu fyrir hverja danska, 99 aura og og 89/100 úr hundraðasta eyrin- um. Selji bankinn danska krónu, kostar hún eina krónu íslenzka og 18/100 úr fyrsta eyrinum umfram krónu. En sauðsvartur almúginn, sem hefur ráð á því að ferðast til útlanda, nýtur ekki slíkra kjara. Til ferðamannsins kost- ar danska krónan eina krónu og 10 aura og 20/100 úr ellefta eyrinum. Markaðshlutdeildin úr 77% í um 45% á sl. ári - því augljóst hvert stefnir, segir Stefán Björnsson, sölustjóri Sæl- gætisverksmiðjunnar Mónu, um markaðshlutdeild innlenda sælgætisins „STAÐREYNDIR málsins lÍKRja á borðinu og það er alvejí augljóst hvert stefn- ir. Arið 1979 var markaðs- hlutdeild innlendu fram- leiðslunnar um 77%, ea 1700 tonn af liðlega 2200 tonnum, en á síðasta ári var hlutdeildin aðeins lið- le>ía 45%, eða um 1000 tonn af 2200 tonnum,“ sagði Stefán Björnsson, sölustjóri Sælgætisverk- smiðjunnar Mónu, í sam- tali við Mhl., er hann var inntur eftir stöðunni hjá þeim í kjölfar fréttar þess efnis, að Sælgætisverk- smiðjan Linda á Akureyri hefði þurft að segja upp þriðjungi starfsfólksins Seltjarnarnessöfnuði gefin lóð undir kirkju EIGENDUR I’álsbæjarlands á Scltjarnarnesi. systkinin Guð- laug Sigurðardóttir, Pálsbæ. Pétur Sigurðsson forstjóri. Hrólfsskála. og Ólafur Sigurðs- son. búscttur í Svíþj<ið, hafa afhcnt sóknarncfnd að gjöf lóð undir kirkju austantil i Val- húsahæð. Gjöfin var afhcnt í Pálsbæ, æskuhcimili þcirra systkinanna miðvikudaginn 21. janúar 1981. Sóknarnefnd telur gjöf þessa ómetanlegt framlag til samein- ingar í safnaðarstarfinu og bera vott um stórhug og höfðingsskap frumbyggja Seltjarnarness og niðja þeirra. Undanfarin sex ár hefur sókn- arnefnd undirbúið kirkjubygg- ingu, en ekki getað hafist handa fyrr en nú þar sem staðið hefur á afgreiðslu lóðar frá bæjaryfir- völdum. í fréttatilkynningu, sem blaðinu barst í gær, segir að gjöfin verði seint fullþökkuð. Byggingalóðin séð frá suð-vestri með fögru útsýni inn yfir sundin og til Esjunnar. Pálsbær er lengst til vinstri en gamli Mýrarhúsaskólinn til hægri. vegna mikils samdráttar, m.a. í kjölfar gifurlejírar hækkunar vörugjalds á súkkulaði. Stefán sagði, að áhrifa vöru- gjaldsins væri ekki farið að gæta í verulegum mæli hjá þeim, þar sem eldri birgðir um áramót hefðu ekki verið hækkaðar, en þau kæmu síðan ofan á aðra óáran innan tíðar. — „Við höfum því ekki þurft að segja upp starfsfólki nú, en við sögðum upp fólki þegar síðasta vor þegar samdráttarins fór verulega að gæta. Hvað verður er ekki gott að segja til um,“ sagði Stefán ennfremur. „Það er hins vegar alveg aug- ljóst, að ef við ætlum að lifa í þessu landi, þá verðum við að tryggja innlendu framleiðslunni ákveðna markaðshlutdeild og er ég ekki að tala um nein höft í því sambandi. Það er því nauðsynlegt að leita nýrra leiða til að bæta ástandið," sagði Stefán Björnsson, sölustjóri Sælgætisverksmiðjunn- ar Mónu, að síðustu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.