Morgunblaðið - 27.01.1981, Side 7

Morgunblaðið - 27.01.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1981 7 Skattaframtal 1981 Tek aö mér aö telja fram til skatts fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Lögfræóiskrifstofa, Jón Þóroddsson hdl., Klapparstíg 26, III. hæö, Reykjavík. Sími 11330. Átthagafélag Sandara — Kúttmagakvöld okkar veröur í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 7. febrúar kl. 20. Aögöngumiöar afhentir í verzluninni Nótatún, sími 17260, hjá Siguröi í s. 74488 og Hauki í s. 45588. Stjórnin. Fyrirtæki óskast Viljum kaupa fyrirtæki í verzlun, framleiöslu- eöa þjónustu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Aöeins gott fyrirtæki eöa fyrirtæki meö góöa möguleika kemur til greina. Vegna sérstakra kringumstæðna getur veriö um mjög verulega útborgun aö ræöa eöa allt aö Nýkr. 1.000.000.-. Tilboð, sem fariö veröur meö sem algjört trúnaöar- mál, óskast send á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 1. febrúar nk. merkt: „Framtíö — 3148“. Bjóöum 10 tíma kúra í okkar vinsæla solarium í svartasta skammdeginu. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn- um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. Nudd- og sólbaösstofa — Opið til kL 10 öfl kvöld Ástu Baldvinsdóttur, Blastsöi. Sími 40609. Hrauntungu 85, Kópavogi NYKOMIÐ moppur, þveglar, fötur ogpressur GERÐIN Auðbrekku 36 s:41630'41930 „Ríkisflokk- ur, valdaflokkur, kerfisflokk- ur“ DaKbladid Tíminn Kerir úttekt á Alþýóu- bandalaKÍnu sem stjórn- málaflokki i „mönnum ok málefnum“ sl. sunnu- daK- Þar setrir m.a.: „.. .AlþýðubandalaK- ið er rikisflokkur. vald- aflukkur ok kerfisflokk- ur ekki síður en hver flokkanna annar. Á því leikur meira að seKja Krunur að Alþýðuband- aiatrið sé orðinn valdam- esti kerfisflokkurinn i iandinu nú um stund- ir... ÞannÍK hefur flokkurinn lykiistöðu bæði i ASÍ ok BSRB. er forystuflokkur i borKar- stjórn Reykjavikur ok máttUKur hseði i rikis- stjórn ok á AiþinKÍ... HinsveKar hefur flokk- urinn árum saman al- Kert forræði fyrir menn- inKarmálum ok í skólak- erfinu ok t.d. samtökum listamanna ok enda þótt mjöK hafi dreKÍð úr þessu forræði á siðustu árum <>k það sé þverr- andi frammi fyrir nýjum straumum ok aðstæðum Kætir þess enn mjöK- — ÞannÍK KcnKur Alþýðu- bandalairið inn i nýjan áratuK valdameira en nokkru sinni fyrr. Það er smám saman að verða næsta tækifærissinnaður vaidaflokkur, ihaldssamur fyrir sík ok sitt kerfi svo sem er birtist þeKar verðbóÍK- una ber á KÓma. en hallast að einhvers kon- ar þjóðernisleKri ríkis- hyKKju þar sem helztu úrræðin eru millifærsl- ur, skömmtun <>k höft, nefndahákn hjá rikinu <>k áætianaKerð á opin- berum skrifstofum; for- sjá flokks <>k ríkis". ÞeKar þessi úttekti Timans á samstarfs- flokknum i rikisstjórn er skoðuð Krannt verður það eim mun óskiljan- leKra, hvað samleið sjáif- stæðismenn i rikisstjórn Keta átt með þessum flokki millifærsina. skommtunar. hafta ok rikisforsjár. svo orð Timans sé sl. sunnudaK sé notuð. í orðasafn Tim- ans vantar þó tvennt: Að Alþýöuflokkurinn er maKnaðasti skattheimt- uflokkur landsins. hvort heldur sem litið er á tekjusköttun (launam- annaskatt) eða skatta i verölairi: tolla, vöruKjald ok söluskatt! <>k tenKslin við kommúnista fortið <>K samtið. Landráð eða sigursamn- ingur? Útfærsla fiskveiðilöKs- öttunnar i 200 milur var stærsti sÍKur sjáifstæðis- haráttunnar frá lýðveld- isstofnun. Þó vannst sá siirur ekki að fullu fyrr en með Oslóarsamkom- ulaíri. sem tryKífð tvennt: að erlendir veið- iflotar héltu endanieKa af fslandsmiðum (en þeir höfðu lenKst af veitt rúmleKa heiminK af afla helzta nytjafiska okkar) <>K að tollfriðindi á EBE- mörkuðum fyrir fiskaf- urður okkar komu til framkvæmda. Árið 1967 veiddu erlendar fiskvei- ðiþjóðir 53,5% botnfisk- afla á fslandsmiðum. Ár- ið 1973. tveimur árum eftir úrtfærslu i 50 mil- ur. veiddu þeir enn yfir 40% botnfiskaflans. Eft- ir Osloarsamninjrinn hrapaði aflahlutur þeira niður i nánast ekki neitt. Nú veiða þeir um 3% heildarafla með frjáisum samninKum okkar við BlcKa FæreyinKa ok Norðmenn. Tollfriðindi okkar á EBE-mörkuðum. sem OslóarsamninKurinn tryKKði, eru okkur afar mikiivæK. InnflutninKst- ollar á frystum fiski. rækjuafurðum. söltuð- um hroKnum. lýsi. mjöli o„s.frv. sem var frá 10 til 20%. vóru felldir niður með öllu. Aðeins ísfiskur býr enn við innflutj- inKstoil. OslóarsamninK- urinn vék útlendinKum út af fslandsmiöum <>k tollmúrum á islenzkar fiskafurður út af EBE- markaði. EFTA- ok EBE ríki kaupa hróðurpart- inn af útflutniniri okkar. þó Amerikumarkaður- inn sethaKstæðasti mar- kaður okkar <>k sá mik- ilvæKasti. Þess veKna var OsloarsamninKur- inn. sem rikisstjórn Geirs HallKrimssonar <>k Matthías Bjarnason. þá- verandi sjávarútveKsráð- herra. stóðu að, einhver stærsti sÍKursamninKur íslandssöKunnar. AlþýðubandalaKÍÖ líkti samninKum hins- veRar við landráð. Allt áróðurapparatið var sett í KanK SamninKar við vestræn riki vóru og eru kommúnistum mjöK andstæðir. Þeir vilja skera á tenKsi okkar við EBE- EFTA ok NATO. Ok þeir eru enn við sama heyKarðshornið! Álráð- herrann af Austfjörðum hefur búið um sík i iðnaðarráðuneytinu <>k samflokksmenn hans á þýðinKarmestu stöðum stjórnkerfisins. Það er mál að linni að lýðratV issinnar Ickkí kommún- istum vopn i hendur <>k búi um þá við háborð islenzkrar stjórnsýslu. Slikt er tilræði við is- lenzka framtið. DJÓÐVIUINN ÞEIR SÖMDU VIÐ BRETA WIFUNDUR Á LÆKJARTcS C**"' KL.6 áál DAG FORSlDA ÞJÓOVILJANS ÞEGAR SAMIO VAR UM ENDANLEGA BROTTFÖR ERLENDRA VEIOIFLOTA AF ÍSLANDSMIÐUM OG MIKILVÆG TOLLFRÍDINDI FYRIR FISKAFURÐIR Á EBE-MÖRKUÐUM. Enn viö sama heygaröshorniö Kommúnistar kölluöu Oslóarsamkom- ulagiö landráð. Þau landráð fólust í brottför erlendra veiöiflota af íslandsm- iðm og niðurbroti tollmúra á EBE- mörkuðum, sem auðveldaði íslenzkum fisksafurðum leið á mikilvægan markað. Ennvilja kommúnisstar skera á tengsl okkar við vestræn ríki: NATÓ, EFTA og EBE! Og þeim hefur verið búin aðstaða til þess í stjórnarráðinu; fegnir helztu mál- aflokkar þjóðarbúsins að vopnum. Mál er að linni að lýðræðissinnar greiði götu miöstýringar og alræðis í íslenzku þjóö- félagi. Tilbreyting í skammdeginu Viltu nýjan tón í hárið. Nýjungar í hárlitun, hárgljái og hárskolun. Iðnaóarmannahúsinu. v. Hallveigarstíjí sími 27030.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.