Morgunblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981 51 PORGARMÁLIN I BRENNIDEPLI Hverfafundir borgarstjórnarflokks Sjálfstæöisflokksins 3* fundur Austurbær — Noröurmýri, Hlíöa- og Holta- hverfi og Háaleitishverfi veröur í kvöld. Davíð Oddsson og Birgir ísl. Gunnarsson flytja ræður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundurinn veröur haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20.30. Fundarstjóri: Jónas Elíasson, prófessor. Ritarar: Sigríður Ásgeirsdóttir, lögfræöingur, Stella Magnúsdóttir, húsfrú. REYKVÍKiNGAR! TÖKUM ÞÁTT í FUNDUM BORGARSTJÓRNARFLOKKSSNS VALHÖLL — Í KVÖLD — KL. 20.30. klúbbutinn SATT-KVÖLD í KVÖLD Fyrsta SATT- kvöldiö á árinu veröur haldiö í kvöld, miöviku- dag 4/2 '81 í veitingahúsinu Klúbbnum viö Borgartún 32. Fram koma hljómsveitirnar: Pónik — Þeyr — Amon Ra — Lóla Sama gamla miöaveröiö, en í nýkrónum Þaö sér enginn eftir því aö mæta. Sjáumst í kvöld. Bútasala * Útsala * Bútasala * Útsala úrval efnisbúta, í mörgum geröum og litum. Einnig karlmannabuxur, kvenbuxur, pils o.fl. Verksm.-salan Skeifan 13, suöurdyr. skyndisölu í Vörumarkaðnum Armúla ' " Gífurlega fjölbreytt úrval af | íslenzku efni: Pop-músik, barnaplötur, einsöngur, kór- söngur, harmonikulög, gam- anefni, upplestur, dægurlög og fleira. iM Allt að 70 prósent afsláttur frá venjulegu verði. Stórar plötur og kassettur á aðeins kr. 45.-. Meira að segja er hægt að fá stórar plötur á aðeins kr. 19.-. -------— m Wm?■ ’jikúá lÍpfcÆ, ... ... ... ................................................• ■ - ■ • ■ ' ■ ■ í|lH ' * ' lljjg Skyndisalan stendur aðeins í örfáa daga og sumar plöt- urnar eru aöeins til í litlu upplagi og verða ekki endur- útgefnar. ■ "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.