Morgunblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 04.02.1981, Blaðsíða 24
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1981 HÖGNI HREKKVÍSI © 1961 McNaught Syad., Ibc. Ást er... lllilc ... aö njóta faöm- lagsins eins og hœgt er. TM Reg. U.S. P«t. Otf —rlghts reserved • 1978 Los AngeiM Tlma® Syndicate AuKnablik. — Ég held ég sé með tappatogarahníf í vasanum. drengir! COSPER „Næst heyrum við og sjáum — að sjálfsögðu — Herbert von Karajan stjórna er hljómsveitin leikur Flautuleikarann og hundinn hans.“ Það er framkvæmdin sem ég er að gagnrýna N.N. skrifar: „Kæri Velvakandi. Mig langar að skrifa þér út af margumræddu manntali, sem tekið var um sl. helgi. Það er búið að taka fram bæði í blöðum og útvarpi, að teljarar hafi hvarvetna fengið afskaplega góðar móttökur hjá fólki. í mínu tilfelli horfir þetta svona við: Við hjónin vorum skilin áður og komum hvort frá sínu landshorninu, en búum nú saman. Nágranni okkar var til þess kvadd- ur af Hagstofunni að gera okkur heimsókn sem teljari, til að taka af okkur skýrslu. í henni getur hann lesið, hvað lengi við vorum búin að vera gift, hvar við höfum verið búsett áður o.s.frv. Þetta eru hlutir sem við höfum aldrei minnst á. Við komum utan af landi og þekkjum ekki svo mikið sem eina manneskju hér í nágrenninu. Við höfum haft okkar einkamál fyrir okkur og okkar lifsviðhorf er það að lifa i nútíðinni en sleppa fortíðinni, við ræðum hana ekki einu sinni okkar í milli, hvað þá að við séum tilbúin að ausa henni yfir nágranna okkar. Þú átt bara allt Aumingja maðurinn sagðist ekki geta skilið, hvað það gæti verið í þessari skýrslu sem færi í taugarn- ar á mér. Ég sagði honum að ég hefði í fyrstu ekki getað ímyndað mér yfir hverju fólk væri að kvarta í sambandi við þessa skýrslugerð, af því að ég gat ekki séð neina ástæðu til þess. En mér datt heldur aldrei í hug að ég fengi nágranna minn inn á gafl hjá mér til þess að spyrja mig út úr. Ég hélt að það yrði óviðkomandi maður og fannst það allt í lagi. Svo byrjaði nágrann- inn að spyrja mig út úr hvort ég ætti þetta heimilistækið eða hitt. Svo kom að þurrkaranum og þá sagði hann: Áttu þurrkara líka? Þú átt bara allt! Og svona gekk þetta áfram. Ætluðu að biðja blessaðan manninn að hjálpa sér Ég vissi líka um gamla konu, sem tók vel á móti teljaranum, gaf honum kaffi og með því. Um leið og hann var búinn að loka dyrunum á eftir sér, settist gamla konan og grét ofan í leifarnar. Þetta er sannleikur en ekki tilbúningur, eða orðum aukið að neinu leyti. Þessi gamla kona er ekkja og hafði kynnst manni á svipuðum aldri, og þau fóru að búa saman. Þeim kom saman um það að þau ættu nú ekki mjög langt eftir ólifað, að þau gætu alveg sætt sig við að búa saman ógift til að valda erfingjunum ekki óþarfa vandræðum og ruglingi þeg- ar farið yrði að skipta reytunum. Þau kaupa því í sameiningu lítið hús í einbýlishúsahverfi, því að þau höfðu alveg efni á því. I hverfinu þekkti þau enginn, og þau komu þangað eins og um hjón væri að ræða. Teljarinn sem kom til þeirra var úr þriðja húsi frá þeim. Þau urðu auðvitað að skrifta fyrir honum og þar kom þetta allt fram. Þau höfðu ákveðið að vera ekkert að flýta sér, en biðja blessaðan manninn frá Hagstofunni að hjálpa sér. En svo var það ná- granninn, sem þau áttu síst von á af öllum mönnum, af því að þetta átti allt að vera svo mikið trúnað- armál. Fékk nágranna sinn í heimsókn Þriðja dæmið get ég sagt af vinkonu minni. Hún á vangefið barn, en vill frekar hafa það hjá sér en á hæli. Hún puðar í því á hverjum einasta morgni að kenna barninu og þjálfa það, allt fram undir hádegi. Þá fer barnið á dagheimili. Þessi kona á fleiri börn sem hún þarf að sinna. Hjónin hafa haft það fyrir fasta venju að fara einu sinni á ári í siglingu, þegar vangefna barnið fær pláss á dval- arheimili í einn mánuð. Þetta er hugsað sem hvíld fyrir foreldra þessara barna, og er ekki vanþörf á. Til að geta komist í þessa afslöppunarferð á hverju ári, þá lætur hún sig hafa það á hverju einasta kvöldi að þrífa matsal og skrifstofu á vélaverkstæði hér í borginni. Þarna er allt vaðandi í smurningu og feiti og hvers kyns óþrifum em fylgja vélum. Hún hefur aidrei orðað þetta við nokk- urn mann að hún gerði þetta, því að henni finnst það niðurlægjandi að þurfa að krjúpa í skítug gólf á hverju kvöldi til þess að geta lyft sér upp einu sinni á ári. Hún hefur ekki viljað gefa neinum tækifæri til þess að hafa það á milli tannanna. Þessi umrædda manneskja fékk nágranna sinn í heimsókn nú um Manntal 1981: Manntalsskráningin hefur gengið framar öllum vonum '—* 1—7 *kiptuni okkur litiA aI uÍMtakl — segir Klemenz Tryggva- wm. hagstofustjóri SVO SKM kunnugt er var manntalsgógnum safnað saman í Reykjavík á sunnudag en úli á landi hófst gagnasófnunin viða á laugardag Voru siðustu teljarar aft skita af sér f hinum ýmsu skólum borg- arinnar fram undir mift- nætti en flestir hófftu þó lokift yfirferft sinni um kl. 21. A mánudag var dllum manntalsgögnum safnaft • saman aft Skúlatúni 2 og haffti þvi verki verift lokift er blaftamaður og Ijós- myndari Morgunblaftsins komu þar laust eítir hádegi á mánudag I Skúlstúni 2 hiltum *>« StefSn Rnyni Kn.lin.mon. v,6rt.pt.fr»« in*. aem itjórn»Ai fr.mkvmmd msnnulun. I Rnykj.vík. þ»r «m bor*.r.vm«.nu kafn þnt.r nk.laA .f ttr ri.yr.lum Þtó v.r »A ■jtlfrilcAu nokkuA um mt> fAlk v»ri tkk. h*im. *in. ><v *Alil*gt »r Þt h.f. Ulj.ru I nokkrum tilfrllum Krykj.vlkurb. rriddi MrilanuAur Klrm*ni T rjnvum haemofaM)tr1. rn húut hrfAi mttt viA rftir umraAuniri fyrir mannuJiA Hrfst b*kli|riM haf. vrriA .pum- ingam.r um óv.pA. tambuA n« úm f*rAir til vinnu *rm fólk hikrili viA. »n t» hrfur okkur *kki unni.t timi til ril ri.uA. þrlt. núgu v*l til hliA hittum viA .A mtli tvo hvrrfÍMljAra. |mu OuArúnu H.nimdúttur o* Þorltk Hrl*. ,Þ*tt. |*kk i .11. tiaAi v*l fyrir «i«," MgAi Þorltkur. .viA bofum tkvrA.n fyrirmvli til .A f.r. rftir junmit »A rkkrrt fari t milli mtla Hlutvcrk okk.r v.r »A undirbú. trlj.rtn. ok hj.lp. þríni eftir fongum - viA hofum Ivo rim. hrrn. »m Mljar.r attu hringt I Strftn Rrynlr Krh hrlrtu v.fc.triA'n u fj.m hr.m.lum * t fram.r ollum vonum." m«A. Klrmrni ,Þ»A hrfur *kk*rt óvrinl horiA uppt o« allt srng.A nns o* i ho«u briAi út. t landi or htr i Reykj.vik H*r t hofuAborK.r •vaAinu var þó dtlitiA um »A fnlk vari ekki hrima m aáralitiA var um »A fólk neitaAi »A iv.r. h.ld.A þvi fram. af bntu sam- undirtektirn.r viA rn.nnt.liA kafi •uAfrst þeaui ritoAun mina ViA þt arm »A tinhverjum MtaAum frnnu *kk. af|tr*iA.lu hjt trlj.r. t sunnudrit vrrAur h.ft •amband fra •kr.fatnfu Mannt.lv ■tjóra i Rrykjavik or r*I» þrir frngiA trlj.r. hrim ti' »>n •*m mun K*r» .húAankyralu u* l.k. viA einatak I > nK»»k ýralu Þ.A rr rótt ri t»k» fr.m »6 viA viljum ekki »A fólk skíli *imtaklinK* •kýrvlum »jtlft. hrldur varAvrin þar hj» «*r ok afhrnd, trlj.r. um Hvað skyldi Jón Þorláksson segja? Húsmóðir skrifar: „Mér finnst það vel við hæfi í orkusparnaðarvikunni, sem orkumáiaráðherrann fyrirskipaði með ærnum nefndarkostnaði og miklu auglýsingaflóði, að kenna gömlum húsmæðrum einföldustu not af eldavélum. Fyrst hækkaði stjórnin rafmagnsverðið um 10%, og síðan tók hún 7% af ellilífeyr- inum, svo að það var nú ekki mikil hætta á því, að gömlu konurnar kynnu ekki að spara rafmagnið. Og þetta er gert árið 1981. Auðgaðist mest af rímunum I kulda og við grútartýrur skrifuðu lærðir menn sögu Norð- urlandanna og varðveittu tung- una, og svo Islendingasögurnar, sem hingað til eru mest metnar af öllum menningarþjóðum, nema hér hjá menningarmafíunni okkar. Hér má enginn grunn- skólakennari tefja sig á því að láta börnin lesa þær. Mest auð- gaðst tungan af rímunum, sem fólkið kvað í sig kjark og þor með til þess að mæta kuldanum og skortinum. Það yrði upplit á einhverjum beitarhúsamannin- um, sem kannski var fermdur upp á faðirvorið, en kunni sand af rímum, ef hann kæmi til eins af þessum sænsklærðu spekingum og honum væri borin léttmjólk og afsakað um leið að ekki væri til milliöi. Væri það ekki ráð, að menntamálaráðherrann léti þessa nýju 5 manna nefnd, sem fylgja'st á með málfarinu, bjarga þjóðinni frá þeirri smán, að þurfa að kaupa léttmjólk, sem auglýst var, að bráðum ætti að koma á mark- aðinn. Aldrei til peningur til orkumála og vegamála Það var á fyrsta árinu eftir að Framsókn var uppvakin til þess að fara að stjórna á ný, að félagsvísindaprófessor hélt mörg erindi í útvarpið, og var að láta rannsaka, hvernig hlustað væri á útvarp. Síðan var árangurinn gefinn út, og þar var íslenskunni svo misþyrmt, að slíkt sést von- andi aldrei aftur. Framsókn byrj- aði aftur eins og hún hafði frá horfið, að nota ríkissjóð fyrir bitlingalýðinn sem svo átti að styrkja flokksfylgið og sósíalist- ana. Kreppan sem búin var að koma þjóðinni á vonarvöl var að 4/5 hlutum ráðsmennsku Fram- sóknar að kenna. Það var aldrei til peningur til orkumála og vegamála, enda barðist Framsókn með kommúnistunum á móti stór- iðju, sem er besta lausnin til þess að bæta lífskjör fólksins. Svo á það að vera Hvar værum við stödd núna, ef Geir Hallgrímsson hefði ekki fengið ráðrúm til þess að færa okkur 200 mílurnar og vísinn að Hrauneyjafossvirkjun? Kröflu- ævintýrið er verk forsætisráð- herrans og Sólness. Þjóð, sem svo vel hefur varðveitt tungu sína og menningu, getur vel samið við aðrar þjóðir um stóriðju, þó svo að þeir sem leggja til fjármagnið græði líka. Það er vel hægt að gera hlutina þannig, að báðir aðiljar græði, og svo á það að vera. Hvað skyldi Jón Þorláksson segja um orkumálin núna, sem vildi láta fara að rafvæða sveit- irnar vorið 1931?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.