Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1981 7 Utsölumarkaðuriim í fullum gangi Vörur frá t.d. Karnabæ, Steinum h.f., Torginu, Olympía, Hummel, Belgjagerö- inni o.fl., o. fl. r Vöruúrval í sérflokki t.d. herraföt, stakir jakkar, terelynebuxur, rifflaöar flauelsbuxur, denim gállabuxur, „dún-watt“ jakkar, skíöagallar, barna- skíöi, æfingaskór, vettlingar, hanzkar, ungbarnavörur allskonar, drengja- og herranærfatnaöur, blússur, skyrtur, peysur, kjólar, kápur, pils, dömu-, herra- og barnaskór. Efni s.s. tweed, 100% ull, terelyne og ull, fínflauel, ytra byröi í úlpur, poplín, canvass, twill, denim, náttefni allskonar o.m.fl. Hljómplötur og kassettur í stórkostlegu úrvali o.m.m.fl. Afslættir sem eiga sér enga hliðstæöu, svo ef þú ert meðal hinna skynsömu, sparsömu íslendinga verður þú hreinlega að kíkja inn — því sjón er sögu ríkari. Veitingar á staðnum Nú getur fólk komiö í Sýningahöll- ina og verzlaö vörur á hlægilega lágu veröi og fengiö sér allskonar veítingar þess á milli. SYNINGAHOLLIN V/ BÍLDSHÖFÐA Stöðnun og landflótti í sjónvarpsþa'tti fyrir skömmu benti Hannes II. Gissurarson á tvær staðreyndir. sem nattja til að hrekja tvær al- Kencar staðhafinirar vinstri manna. I>eir hafa Kjarnan hælt sér af þvi að skattheimta sé hér- lendis minni en víða annars staðar <>k að hér sé ekkert atvinnuleysi. En þá er þvi KÍeymt að lita má á verðbólKU sem eina mynd skattheimtu. <>K hún hefur verið miklu meiri hér. ekki sizt á þensluáratUKnum sem nýliðinn er <>k kenndur hefur verið við Olaf Jóhannesson. Verð- hólKan felst. þeKar allt kemur til alls. í seðla- prentun eða oðrum ráðstöfunum til að full- næKja þörfum. sem ríkis- stjórnin treystir sér ekki til að fullnæKja með skattlaKninKu. Atvinnuleysið hér- lendis hefur hinsveKar tekið á sík mynd land- flótta. Samkvæmt upp- lýsinKum SÍKÍúsar Jónssonar landfræðinKs á ráðstefnu Stjórnunar- félaKsins sl. haust fluttu 568Í fleiri einstaklinKar frá íslandi á árunum 1969 til 1978 en fluttu til landsins. Enifin vafi er á þvi, að ein skýrinidn á þessum UKKvænleKa iandflótta er sú stöðnun, sem orðið hefur hér á verðbólKuáratuKnum. þar sem það hefur einn- ík Kert illt stórum verra, að tafðar hafa verið stór- virkjanir <>k að ekki hefur verið ráðizt i stór- iðju. Þau erfa skuldasöfnun þjóöarbúslns. Gildir þaö sama um veröbólguna og ofsköttunina? I Dulið atvinnuleysi — dulin skattheimta Á árunum 1969 til 1978 fluttu 5681 einstakl- ingur af landi brott, umfram þá sem fluttu til landsins. Þessi landflótti hefur heldur vaxið síðan. Höfuöorsök þessa landflótta, þessa dulda atvinnuleysis, er stöönun og lífskjara- þrenging liðins þensluáratugar, sem vinstri stefna hefur ekki sízt sett mark sitt á. Verðbóigan, sem er helzta eyrnamark vinstri- stefnunnar, er frá vissum sjónarhóli skoöuö ein mynd skattheimtunnar, aðferð til að skeröa kaupmátt og eiginfjárráðstöfun þegn- anna í þjóöfélaginu, sem Stóru-Bræöur sósíal- ismans þurfa sífellt aö „vera aö hafa vit fyrir“ aö eigin áliti. Verðbólgan og atvinnu- leysið Roynslan hofur hvar- votna sýnt að okki er ha'Kt að volja á milli vorðb<>lKU <>k atvinnu- leysis. Ef vorðtxilKa verð- ur <>f mikil <>k of lanK- vinn hlýzt af honni at- vinnuleysi. tsland or onfdn undantokninK í þessum ofnum. þott það hafi o.t.v. dulizt mönnum voKna þoss að atvinnu- loysið hofur komið fram ‘ landflótta. I>að or einnÍK athyKÍ- isvort að Vilmundur Gylfason sa^ði i þossum sama sjónvarpsþætti. að jafnaðarmonn i Evrópu <>K annars staðar „væru að komast i þrot moð volforðina". Um það or varla áKroininKur lenK- ur, að hin auknu ríkis- umsvif. som vóru oinmitt umræðuofnið i sjón- varpsþætfinum. hafa alls okki skilað þoim áranKri scm va-nzt var. Hvorki Vilmundur né RaKnar' Árnason. som mættir vóru i þáttinn som fulltrúar rikisum- svifa. troystu sér þ<> okki til aó mala moð auknum ríkisumsvifum. Höft, skömmtun og bönn RaKnar Arnason saKði í þessum sjón- varpsþa-tti að ríkisum- svif hefðu aukizt voru- loKa á viðreisnarárun- um. betta er a.m.k. vill- andi oða jafnvol beinlín- is ranKt. oins <>k Ilanncs bcnti á. Árið 1960 voru ríkisútKjöldin 20,2% af þjoðarframh'iðslu. sam- kvæmt rannsókn Val- Kerðar Bjarnadóttur viðskiptafræðinKs. svo som fram kemur í Fjár- málatiðindum 197.r>. cn árið 1970, í lyktir við- roisnar, vóru þau ná- kvæmlcKa sama talan. 20.2%. Þotta hlutfaii ríkisútKjalda hækkaði að visu milli áranna 1959—1960, en þar var um auKljós áhrif <>k arf að ræða frá undanKcnK- inni vinstri stjórn. En okki or öll sauan söuð moð þossum tölum þ<>tt þær sýni að ríkis- umsvifin hafa litið som ekkcrt aukizt á 11 árum viðroisnarinnar. Því má aidroi Kleyma. að árið 1960 tókst að fella það korfi skömmtunar. hafta. boða <>k banna. som áður hafði verið <>k fól vitanleua í sér stór- kostloK rikisafskipti <>k Korði boruarana háða Koðþijttavaldi skömmt- unarstjóranna úr róðum stjórnmálaflokkanna <>k korfiskallanna. Það var moiri léttir ok moiri samdráttur rikisumsvifa en hæut or að mæla i 1 tölum. LOÐFÓÐRUOU PÓLARÚ LPURNAR vinsælu komnar aftur Utsala Karlmannaföt frá kr. 189,00,- Terelynebuxur, allar tegundir frá kr. 109,00,- til 136,00,- Terelynefrakkar frá kr. 125,00,- Terelynefrakkar meö kuldafóöri kr. 250,00.- Skyrtur, nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg Kafarastörf Aö gefnu tilefni vill Siglingamálastofnun ríkisins benda þeim á, sem ætla sér aö stunda kafarastörf, að samkvæmt lögum og reglum um kafarastörf, ber þeim öllum aö hafa kafaraskírteini frá Siglingamála- stofnun ríkisins. Þá ber einnig eigendum köfunar- búnaðar aö sækja skriflega um viðurkenningu hans, áöur en hann er tekinn í notkun. Reykjavík, 9. febrúar 1981. Siglingamálastjóri. 10156 Pólarúlpan er flík sem flestir íslendingar þekkja af eigin reynslu. Hlýrri og sterkari skjólflík er varla hægt aö hugsa sér. Allir, sem útiveru stunda, hvort sem er viö vinnu eöa leik, þurfa aö eiga svona úlpu. Ytra byröi er 100% poly- amid og svo er hún loðfóðruö og ar þaö eitt af mörgu, sem hún hefur fram yfir aðrar úlpur á markaðnum. Úlpan er létt, vindþétt, hrindir vel frá sér vatni og er afburða hlý. Litir: blátt og grænt. Stæröir: 44—58 (jafnar tölur). Belgjagerðin Heildsala — Smásala í húsi Karnabæjar, Fosshálsi 27, sími 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.