Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1981 11 Skólanemar í starfs- kynningu Kristín Sif Sigurðardóttir, 19 ára nemandi í 4. bekk mála- deildar Menntaskólans viö Sund þýddi og endursagði þessa grein úr franska blað- inu Paris Match. Flugleiðir: Veita öldr- uðum helm- ings afslátt FRÁ OG með 1. febrúar tóku Fluleiðir upp ný sérfargjöld fyrir aldraða á innanlandsleið- um félagsins. Sérfargjöldin eru 50% ódýrari en venjuieg far- gjöld og gildir þessi afsláttur hvort heldur tekinn er tvímiði eða aðeins miði aðra leiðina. Þessi fargjöld gilda aðeins á miðviku- og laugardögum og aðeins fyrir þá, sem eru orðnir 67 ára eða eldri. Þá er tekið fram í reglum um þessi nýju flugfargjöld, að farmiðinn gildir í 6 mánuði og sé ófært til flugs miðviku- eða laugardag, gildir farmiðinn næsta dag, sem fært er. Með þessum nýju sérfargjöld- um Flugleiða fyrir aldraða verð- ur veruleg breyting. Sérfargjöld fyrir þennan aldurshóp hafa verið í gildi mörg undanfarin ár, en afsláttur frá venjulegu far- gjaldi nam aðeins 15 af hund- raði. Hugmynd '81: Nýr ljósmynda- klúbbur STOFNAÐUK neíui VCrií ! Reykjavík ljósmyndaklúbbur sem ber nafnið „Hugmynd 81“. Klúbburinn hefur m.a. það markmið að kynna félagsmenn innbyrðis, halda námskeið og fyrirlestra um hina ýmsu þætti ljósmyndunarinnar, standa fyrir ferðalögum, myndasýning- um og ýmislegt fleira. Einnig er fyrirhugað að koma upp aðstöðu fyrir félagsmenn, þar sem þeir geta komið saman. Kynningar- fundur klúbbsins verður haldinn á Hótel Loftleiðum sunnudaginn 15. febrúar og byrjar hann kl. 15. hljomdeild lifcijj KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibap — Austufsir.T>». * Simi Irá skiptiboröi 85055 Vilja steinullarverk- smiðju í Þorlákshöfn MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi til birtingar: „Framhaldsfundur sýslunefndar Árnessýslu, haldinn 29. des. 1980, beinir þeim eindregnu tilmælum til þingmanna kjördæmisins, iðnaðar- ráðherra og samgönguráðherra að beita sér fyrir því, að steinullar- verksmiðja verði reist í Þorláks- höfn. Sýslunefndin bendir á, að sett hafa verið framleiðslutakmörk á tvo höfuðatvinnuvegi Sunnlendinga, búmark á bændur og kvóti á þorsk- veiðar, þannig að nauðsyn beri til að ný atvinnutækifæri komi til í stað þeirrar skerðingar, sem nú blasir við.“ ÞEGAR stúlkur sem vilja freista gæfunnar við fyrirsætustörf í París koma á skrifstofur um- boðsmanna fá þær yfirleitt sama svarið: „Skildu eftir nafn og heimilisfang og við höfum sam- band seinna.“ Juliette Deurmont kom í sömu erindagjörðum. Hún fékk aðrar viðtökur, umboðs- maðurinn lokaði skrifstofunni og opnaði ekki aftur fyrr en hann var búinn að fá Juliette til að skrifa undir samning við sig. A skömmum tíma varð hún hæst launaða fyrirsæta heims. Hún prýðir nú síður helstu blaða og auglýsir allt milli himins og jarðar. Juliette lifir ekki í hinum glæsta heimi skemmtanalífsins, til þess þykir henni of vænt um útlit sitt. Hún fer venjulega snemma í háttinn, þá gjarnan með góða bók. Hún drekkur ekki áfengi, það gæti skaðað húðina, heldur drekkur hún mikið af vatni. Hún býr núna með 17 ára bróður sínum í lítilli íbúð í París. Hún er aðeins 18 ára en hefur náð undraverðum frama í fyrir- sætustarfinu og hún á því mörg góð ár eftir við starf sitt. Chart Explosion Nýja K-Tel platan er ein pottþéttasta partýplata sem út hefur verið gefin í lengri tíma. Hún geymir 20 stuðlög með jafnmörgum listamönnum sem þekktir eru af góðu ''hart Pxolosion inniheldur rúmlega klukkustunda stanslausa stuðtónlist sem fær toik a Cuú'.TÍ f.ldr' lil að iöa af fjöri. :$feté:One I D.I.S.C.O. , Olttwan Z CALLME Blondle 3 THE SAME OLO SCENE Ro*y Muslc 4 BAGGY TROUSERS Madnest 5 GENO Dexy’s Mldnlght Rurmers 6 I WANT TO BE STRAIGHT lan Oury and the Blockheads 7 I DIE YOU Dlfi Gary Numan 8 DONTSAYITOLO YOUSO The Tourlsts 9 IOWEYOUONE Shalamar 10 CANT STOR THE MUSIC Village People HnxyMuslc %ide Two 11 WE DONT TALK ANYMORE CIIH Rlchard 12 LOVING JUST FOR FUN Kelly Marle 13 IFYOU RELOOKIN FORAWAYOUT Odyssey 14 WHEN YOUASKABOUTLOVE Matchbox 15 MORE THAN ICAN SAY Leo Sayer 16 THREE UTTLE BIRDS Bob Marley « The Wallers 17 SPECIAL BREW Bad Manners 18 SEARCHING Change 19 HIT ME WITH VOUR BEST SHOT Pat Benatar 20 ENOLA GAY Orchestral Manoeuvres In The Dark Heildsöludreifing iUÍAorhf Símar 85742 og 85055 & m* w*mr* 0' * Akureyri sl. ár 73 brunaútköll voru hjá Slökkviliði Akurcyrar sl. ár 1980, en voru 80 árið áður. Stærsti eldsvoðinn varð 6. mars i skipasmíðastöðinni Vör. Af þessum 73 brunaútköllum, reyndist vera eldur í 57 útköllum, og í 26 af þeim var um að ræða eld í rusli, sinu og mosa. Þetta kemur m.a. fram í skýrslu um útköll og eldsvoða árið 1980, sem slökkviliðs- stjórinn á Akureyri, Tómas B. Böðvarsson, hefur nýverið sent frá sér. t febrúar mánuði, mars, apríl og október voru útköllin fleiri en 10 í mánuði: Leikur barna með eld orskaði eldsvoða 18 sinnum á árinu, og í 9 tilvikum var um íkveikjur að ræða: Um upptök 12 eldsvoða er ekki vitað. Ekkert tjón reyndist vera í 29 eldsvoðum, lítið í 19, en í 6 eldsvoðum var um mikið tjón að ræða. Þá voru sjúkraflutningar á Akur- eyri 1,068 á árinu 1980, þar af 241 utanbæjar, en voru 978 samtals árið áður og þar af 167 utanbæjar. Af þessum 1,068 sjúkraflutningum voru 146 neyðartilfelli. Lestunar- áætlun Skip Sambandsíns munu ferma til íslands á næstunni sem hér Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ANTWERPEN Arnarfell ......... 14/2 Arnarfell .......... 4/3 Arnarfell ....... 19/3 Arnarfell .......... 2/4 ROTTERDAM Arnarfell ......... 12/2 Arnarfell ......... 28/2 Arnarfell ......... 18/3 Arnarfell .......... 1/4 GOOLE Arnarfell ......... 10/2 Arnarfell ......... 26/2 Arnarfell ......... 16/3 Arnarfell ......... 30/3 LARVÍK Hvassafell ........ 24/2 Hvassafell ......... 9/3 Hvassafell ........ 23/3 GAUTABORG Hvassafell ........ 12/2 Hvassafell ........ 25/2 Hvassafell ........ 10/3 Hvassafell ........ 24/3 KAUPMANNAHÖFN Hvassafell ........ 13/2 Hvassafell ........ 26/2 Hvassafell ........ 11/3 Hvassafell ........ 25/3 SVENDBORG Hvassafell ........ 14/2 „Star Sea“ ........ 18/2 "Cherry Ship“ ..... 20/2 Hvassafell ........ 27/2 Hvassafell ........ 12/3 Hvassafell ........ 26/3 HELSINKI Dísarfell ......... 13/3 Dísarfell ......... 12/4 HAMBORG Dísarfell .......... 9/3 GLOUCESTER, MASS Skaftafell ........ 28/2 Jökulfell ......... 19/3 Skaftafell ........ 29/3 HALIFAX, KANADA Skaftafell ......... 5/3 Jökulfell ......... 23/3 Skaftafell ......... 2/4 ^SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 73 brunaútköll á Aðeins 18 ára en orðin hæst launaða fyrirsætan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.