Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1981 9 Þorrakaffi í Drangey ÞORRAKAFFI verður í Drangey, félagsheimili Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík, annað kvöld klukkan 20. Það er kvennadeild Skagfirðingafélagsins sem stend- ur að Þorrakaffinu, og þar verða mörg skemmtiatriði, svo sem myndasýning, söngur og harmon- íkuleikur. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins hefur margt á döfinni í starfsemi sinni, eins og t.d. kynn- ingu á mjólkurvörum, barnasam- komu fyrir börn í Reykjavík og nágrenni í Góubyrjun, og bingó- kvöld. Þann 1. maí verður svo fjáröflunardagur kvennadeildar- innar í Lindarbæ, þar sem félags- konur selja kaffi og kökur og sitthvað fleira kannski. Formaður kvennadeildar Skag- firðingafélagsins í Reykjavík er nú Guðrún Þorvaldsdóttir. Fyrirlestur um tölvukerfi DR. ÞORGEIR Pálsson dósent, flytur fyrirlestur á vegum Verk- fræðistofnunar Háskóla íslands, fimmtudaginn 12. febrúar. Fyrir- lesturinn nefnist „Tölvukerfi ís- lensku flugstjórnarmiðstöðvar- innar" og fjallar um þróun tölvu- kerfis til skeytadreifingar í flug- stjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Jafnframt verður gerð grein fyrir hlutverki úthafsflugstjórnar og framtíðarhugmyndum um tölvu- væðingu þessarar starfsemi. Fyrirlesturinn verður haldinn í húsi verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands við Hjarðarhaga, í stofu 158 og hefst kl. 17.15. 26600 ALLIR ÞURFA ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ ASPARFELL 2ja herb. 60 fm. íbúð á 5. hæö í háhýsi. Fullfrágengin íbúö og sameign. Verö: 320 þús. ENGIHJALLI 4ra herb. glæsileg íbúö á efstu hæö í háhýsi. ibúöin er ný, mjög smekklega innréttuö. Glæsilegt útsýni. Fullfrágengin sameign. Verö: 480 þús. FJARÐARAS Einbýlishús á tveim hæöum, samt. ca. 280 fm., þ.m.t. innb. bílskúr á jaröhæö. Húsiö stend- ur á 840 fm. lóð og er u.þ.b. tilb. undir tréverk, en vel íbúð- arhæft. Góö teikning. Verö: 1150 þús. FLJOTASEL Glæsilegt raöhús, tvær og hálf hæð, u.þ.b. 240 fm. Húsiö er vandaö aö allri gerö og fullfrá- gengiö. BAskúrsréttur. FURUGERÐI 4ra herb. íbúö á miöhæö í 3ja hæöa blokk. Góö íbúö. Verö: 570 þús. HOFTEIGUR 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúö í parhúsi (steinhúsi). Verö 350 þús. HRAUNBÆR 2ja—3ja herb. ca. 76 fm. íbúö á jaröhæö f lítilli blokk. Fullgerö íbúð. Sér lóö (ófrág ). Verö: 340 þús. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö á 3. hæö í blokk auk herb. í kjallara meö baði. Laus nú þegar. Verö: 410 þús. HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 115 fm. íbúö á 2. hæö auk herb. í kjallara. íbúöin er laus nú þegar. Verö: 450 þús. REYNIHVAMMUR Einbýlishús á tveim hæöum, alls um 210 fm. meö innb. bílskúr á jaröhæð. 7 herb. íbúð með 4 svefnherb. Stór og falleg lóö. Hús í góðu ástandi. Verö 1050 þús. STÓRITEIGUR Raöhús á tveim hæöum, samt. um 190 fm. með innb. bílskúr. Snyrtilegt hús á rólegum staö. Verö: 750 þús. SELJAHVERFI Einbýlishús, sem er kjallari, hæö og ris auk bílskúrs. Húsiö selst fokhelt, glerjaö og meö pappa á þaki. Til afhendingar fljótlega. Verö 630 þús. MAKASKIPTI Vantar 7—8 herb. eign í Reykjavík í skiptum fyrir 5 herb. íbúö í þríbýlishúsi á Teigum. Eignin er öll nýstandsett, m.a. nýtt eldhús, baö, bler o.fl. Fasteignaþjónustan Authirttrmli 17,1.16600. Ragnar Tómasson hdl Gjafavöruverzlun á góöum staö í bænum til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „G — 3473“. 29922 Barmahlíð 170 fm. 6 herb. hæö öll endurnýjuð. Nýtt eldhús, baö og teppi, ásamt 30 fm. bílskúr. Til afhendingar fljótlega. Verö ca. 700 þús. Útborgun ca. 500 þús. Möguleiki á aö taka minni eign upp í. FASTEIGNASALAN ^SkálafeU OPIÐ I DAG 10—19. ÞANGBAKKI Falleg 65 ferm. 2ja herb. íbúö. Nýjar innréttingar. Vestursvalir. Gott útsýni. Verö 340 þús. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúö á 2. hæö ásamt aukaherb. í risi. Getur losnaö fljótlega. Verð 440 þús. KLEPPSVEGUR Ca. 100 ferm. 4ra herb. íbúö á jaröhæö ásamt aukaherb. í risi. LUNDABREKKA 77 FM. Mjög stór 2ja herb. íbúö í blokk. Þvottahús á hæöinni, frysti- geymsla, nýtt gler. Verð tilboö. RAUÐALÆKUR 96 FM 3ja—4ra herb. kjallaraíbúö í fjórbýlishúsi. Ágætar innrétt- ingar, sér inngangur, sér hiti. Nýtt gler. Verð 400 þús. ASPARFELL 90 FM Rúmgóö 3ja herb. íbúð. Góöar innréttingar. Suðursvalir. Verð 370—380 þús. LAUGAVEGUR 50 FM Vinaleg 2ja herb. fbúö í járnklæddu timburhúsi á bak- lóð viö Laugaveg. Allt mikiö endurnýjaö. Verö 220—230 þús. EIKJUVOGUR 200 FM 2 hæöir og hluti af kjallara í glæsilegu húsi viö Efkjuvog. Nýr 37 ferm. bílskúr. Nýtt gler. Falleg lóö. Verð 1 millj. ÞÓRSGATA Skemmtileg 4ra—5 herb. á 2. hæð og í risi. Nýtt gler. Fallegt útsýni. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Verö 450 þús. LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 L (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO) Guðmundur Reykjalín. viösk fr Raöhús á Seltjarnarnesi 160 ferm. einlyft raöhús m. innb. bílskúr vió Nesbala. Húsiö afh. fljótlega fullfrág. aö utan en ófrág. aö innan. Teikn á skrifstofunni. Viö Fellsmúla 6 herb. 147 ferm. íbúö á 3. hœö m. 4 svefnherb. Laus strax. Útb. 45 þús. Viö Þverbrekku 5 herb. 120 ferm góö íbúö á 6. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Tvennar sval- ir. Útb. 360 þús. Við Dúfnahóla 5 herb. 135 ferm. vönduö íbúö á 6. hæö. Útb. 380 þús. Við Furugrund 4ra herb. 105 ferm. ný íbúö á 6. hæö. Bílastæöi í bílhýsi fylgir. Tíl afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. Viö Reynihvamm 4ra herb. 117 ferm. góö íbúö á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Laus strax. Útb. 410—420 þús. Viö Álfheima 3ja herb. 96 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Útb. 300 þús. Risíbúö við Ránargötu 3ja herb. góö risíbúö. Stórt þurrkloft fylgir, þar sem innrétta mætti 1—2 herb. Útb. 240—250 þús. Viö Miðvang 3ja herb. 97 ferm. íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Mikil sam- eígn m.a. gufubaó og frystir. Laus strax. Útb. 300—320 þús. Viö Eskihlíð 2ja—3ja herb. 70 ferm. íbúö á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 230 þús. Viö Hraunbæ 2ja herb. 60 ferm. góö íbúö á 3. hæö (efstu). Útb. 220 þús. Viö Eskihlíð 2ja herb. 55 ferm. íbúö á 2. hæö. Laus fljótlega. Útb. 200 þús. Verslunar- og skrif- stofuhúsnæöi Vorum aö fá til sölu heila húseign nærri mióborginni undir verslun og skrifstof- ur. Húsiö er fjórar hæöir auk kjaílara. Hver hæð um 140 ferm. Selst í heilu lagi eöa hlutum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Verslunarpláss í Hafnarfiröi 85 ferm. húsnæöi á jaröhæö. Hentar vel fyrir versiun. Mætti einnig nýta sem tvær smáíbúöir. 4ra—5 herb. sérhssö óskast í Vestur- Qóö 4rs herb. fbúö óekast í Vestur- Qóö 3ja herb. fbúö óskast í Vestur- borginni. Þarf ekki af afh. strax. ErcnflmiÐLunm ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0RÐARS0N H0L, Til sölu og sýnis m.a.: Rétt utan við borgina timburhús, 175 fm. Að mestu nýtt. Með 7 herb. íbúð. Stór og góö lóö, 2000 fm. fylgir. Skipti möguleg á góöri 5 herb. íbúö, helst meö bílskúr. Eitt besta verö á markaönum í dag. 2ja herb. íbúöir m.a. við: Hraunbæ, Gaukshóla, Valshóla, Dúfnahóla, Þangbakka. Ath.: Þessar nýlegu og góöu íbúöir eru langt undir veröi á 2ja herb. íbúðum í smíöum undir tréverk á svipuðum slóöum. 4ra herb. íbúðir viö írabakka 1. hæð, 120 fm. Úrvals innrétting. Sér þvottahús. Stórt herb. fylgir í kjallara meö snyrtingu. Verö aöeins kr. 440 þús. Blöndubakka 3. hæö um 100 fm. Sólrík íbúö, teppalögð. Meö stórri geymslu í kjallara. Fullgerð sameign. Góö kjör. í smíðum við Jöklasel 3ja herb. íbúö á 1. hæö, 108,3 fm. Afhendist fullbúin undir tréverk í október í haust. Allt aér, þar meö talin ræktuð lóð. Besta verð á markaðnum í dag. Ný söluskrá heimsend. Þurfum aó útvega 2ja herb. íbúö í Neöra-Breiöholti. ALMENNA FASTEIGWASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Efstasund m. bílskúr 2ja herb. rúmgóö kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Laus fljótlega. Bílskúr fylgir. Vesturberg 3ja herb. mjög góð íbúö á 2. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Sala eöa skipti á góöri 2ja herb. íbúð, gjarnan í Breiöholtshverfi. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. ÁVALLT FJÖLDI GÓÐRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ Atll Va«nsson löftfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 Til sölu í Hafnarfirði 3ja herb. ca. 94 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö viö Laufvang. Gott skáparými, suðursvalir. GUÐJON STEI3IGRÍMSS0N hrl. Linnetstig 3. sfmi 53033. 43466 Fannborg — 2 herb. 65 fm. á 3. hæö. Verö 320 þ. Kóngsbakki — 2 herb. á 1. hæö, sér þvottur. Álfhólsvegur — 3 herb. Glæsileg íbúö í 4-býti, auka- herb. í kjailara. Verö 450 þ. Kjarrhólmi — 4 herb. 110 fm. á 3. hæö. suöur svalir, sér þvottur. Verð 460 þ. bein sala. Bárugata — 4 herb. 110 fm. 6 3. hæö. V. 440 þ. Týsgata — 4 herb. 120 fm. Verö 480 þ. bein sala. Melgeröi — 4 herb. 106 fm. jarðhaað. Verö 450 þ. Karfavogur — 4 herb. 90 fm. rlsíbúö í 3-býfl. Þinghólsbr. — 4 herb. 120 fm. verulega góð íbúö. Barrholt — einbýli 145 fm. á einni hæö, stór bílskúr. Vandaðar innréttingar. Skólagerði — parhús 120 fm. á tveimur hæöum, bílskúr. Verö 650 þ. Holtsbúð — raðhús Innbyggöur bílskúr. Víöigrund — einbýli 135 fm. á einni hæö, góöar innréttingar. Verð 950 þ. EFaste ignasolan EIGNABORG sf. . ___Mwvsben » 200 Kspsvegvr Smsr *j*« & 43805 Sötum VHhjétmur Emsrston Skjrun Króysr Lögm Ólafur Thoroddsen ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t>l AKiLYSIR l'M Al.LT t.AND ÞF.GAR Þl AlGLYStR I MORGLNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.