Morgunblaðið - 05.03.1981, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981
Peninga-
markadurinn
/ “V
GENGISSKRANING
Nr. 44 — 4. marz 1981
Ný kr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarík|»dollar 6,546 6,564
1 Starlingspund 14,499 14,539
1 Kanadadollar 5,449 5,464
1 Dönak króna 0,9841 0,9868
1 Norsk króna 1,2103 1,2236
1 Saansk króna 1,4166 13205
1 Finnskt mark 1,6056 1,6100
1 Franskur franki 13115 13151
1 Balg. franki 0,1865 0,1890
1 Svissn. franki 3,3891 3,3984
1 Hollansk florina 2,7942 2^018
1 V.-þýzkt mark 3,0863 3,0984
1 ítöUk Ura 0,00640 0,00641
1 Austurr. Sch. 0,4361 0,4373
1 Portug. Escudo 0,1148 0,1152
1 Spénskur pasati 0,0758 0,0760
1 Japansktyan 0,03151 0,03160
1 írskt pund 11,306 11,339
SDR (sérstök dréttarr.) 3/2 8,0404 8,0623
%
t
GENGISSKRANING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
4. marz 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Saia
1 Bandaríkjadollar 7301 7320
1 Starlingspund 15,949 15,993
1 Kanadadollar 5,994 6,010
1 Dönsk króna 1,0825 1,0655
1 Norsk króna 1,3313 13350
1 Sssnsk króna 1,5583 1,5626
1 Finnskt marfc 1,7662 1,7710
1 Frsnskur franki 1,4427 1,4466
1 Balg. franki 03074 03079
1 Svissn. frsnki 3,7280 3,7382
1 Hollsnsk ftorina 3,0736 3,0620
1 V -þýzkt imrk 3,3949 3,4042
1 itötsk líra 0,00704 0,00705
1 Austurr. Sch. 03797 03810
1 Portug. Escudo 0,1263 0,1267
1 Spénskur pasati 0,0834 0,0836
1 Japanskt yan 0,03466 0,03476
1 írskt pund 12,438 12373
L_—
Vextir:
INNLÁNSVEXTIR:.
(ársvextir)
1. Almernar sparisjóösbækur.....35,0%
2.6 mán. sparisjóösbækur 36,0%
3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur 19,0%
7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
(ársvextir)
1. Víxlar, forvextir ..................34,0%
2. Hlaupareikningar....................36,0%
3. Lán vegna útflutningsafurða....... 8,5%
4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0%
5. Lán með ríkisábyrgö ................37,0%
6. Almenn skuldabréf...................38,0%
7. Vaxtaaukalán........................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf .......... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán................4,75%
Þess ber aö geta, aö lán vegna
útflutnlngsafuröa eru verötryggö
miöaö viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjóöslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis-
ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund
nýkrónur og er lániö vísitölubundiö
með lánskjaravísitölu, en ársvextir
eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en
getur veriö skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð er í
er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild
aö Irfeyrissjóönum 48.000 nýkrónur,
en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3
ár bætast viö lániö 4 þúsund ný-
krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5
ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu
frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö
höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 2
þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö-
ungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er
lánsupphæöin orðin 120.000 nýkrón-
ur. Eftir 10 ára aðild bætast við eitt
þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö-
ung sem líöur. Því er í raun ekkert
hámarkslán í sjóönum. Fimm ár
verða aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggður meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin
ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til
25 ár aö vali lántakanda.
Lénskjaravisitala fyrir febrúar-
mánuö 1981 er 215 stig og er þá
miöaö viö 100 1. júní '79.
Byggingavísitala var hinn 1. janú-
ar siöastlióinn 626 stig og er þá
miöaö viö 100 í október 1975.
Handhafaskuldabróf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Hljóðvarp kl. 21.00
„Hjartað sögvísa44
- smásaga eftir Edgar Alan Poe
Hljóðvarp kl. 22.40:
Þegar nýr
einstaklingur
bætist í
fjölskylduna
í hljóðvarpi kl. 22.40 er
dagskrárliður er nefnist: Þegar
nýr einstaklingur hætist i fjöl-
skylduna. Geirþrúður Pálsdóttir
BS-hjúkrunarnemi við Háskóla
Islands flytur erindi.
— Það má segja að það sem
fjallað er um í þessu erindi
brenni á mörgum fjölskyldum
sagði Geirþrúður, — en þó er
ekki um auðugan garð að gresja
að því er varðar bókakost um
þetta efni. Ég reyni að draga
saman í mínu erindi, hvað fræði-
menn segja helst um þessi mál
og hvað hægt sé að gera til að
minnka viðbrigði barna þegar
þau eignast systkini, t.d. hvað
hægt er að gera við afbrýðisemi.
Geirþrúður Pálsdóttir
Ég hafði tækifæri til að fylgjast
með fjölskyldu sem var að bæta
við barni og fylgdist með við-
brögðum þeirra barna sem fyrir
voru. Ég segi frá nokkrum dæm-
um um það hvernig þessi fjöl-
skylda leysti þau vandamál sem
upp komu.
Á dagskrá hljóðvarps kl.
21.00 er smásaga eftir Edgar
Allan Poe, „Hjartað sögvísa“.
Karl Ágúst Úífsson þýðir og
les.
— Sögvís er gamalt og gott
lýsingarorð, sagði Karl Ágúst, —
og er notað um þann sem ekki
getur þagað yfir leyndarmáli, en
ævinlega kjaftar frá. Sögumaður
Poes þarna er, að því er manni
skilst, sjúklingur á geðveikra-
hæli. Hann segir söguna af því
hvað varð til þess að hann var
settur inn og lýsir á mjög
ógnvekjandi hátt morði sem
hann framdi á gömlum manni,
gestgjafa sínum, og því hvernig
komst upp um ódæðið. Edgar
Allan Poe (1809—49) voru mjög
hugleikin hin myrku öfl, sem
hann kvað búa hið innra með
hverjum manni. Hann varð síðar
fyrirmynd þeirra sem skrifuðu
hryllingssögur. Mörg ljóða hans
þykja myrk og dularfull, eins og
„Hrafninn", sem margir kannast
við og er til í íslenskri þýðingu
Þá skrifaði hann sakamálasögur,
sem taldar eru vera fyrirmynd
þeirra höfunda sem á eftir komu,
eins og Conan Doyle. Ýmsir vilja
telja Poe raunverulegan höfund
Sherlock Holmes. Hann skrifaði
leynilögreglusögur um mann
sem svipar ansi mikið til Holm-
es, löngu áður en sú fræga
persóna varð til. Margar sögur
Poes fjölluðu um myrku öflin í
tilverunni, voðaleg morð og
ódæðisverk, sem hann hélt fram,
að hent gæti hvern sem er að
fremja í stundarbrjálæði. Ég vil
svo láta þess getið svona í lokin,
að ég reyni að fara örlítið aðra
leið en oftast er farin, þegar
smásögur eru lesnar í útvarpi,
en það kemur í ljós á sínum
tíma.
Hvað svo? kl. 21.10:
Úr afbrotum í fangahjálp
Á dagskrá hljóðvarps
kl. 21.10 er þátturinn
Hvað svo? í umsjá Helga
Péturssonar, sem rekur
slóð gamals fréttaefnis.
Sagt frá viðburðaríku lífs-
hlaupi Jóhanns Víglunds-
sonar og rætt við hann.
— Jóhann hefur nú
gjörbreytt um lifnaðar-
háttu, sagði Helgi, — og
það er ánægjulegt að sjá
hversu honum hefur tek-
ist það. Hann hefur um
árabil verið í hugum fólks
nokkurs konar samnefn-
ari fyrir hvers kyns af-
brotamennsku og farið af
honum miklar tröllasög-
ur. Hann þótti ákaflega
harðskeyttur og erfiður
fangi á sínum tíma og við
rifjum það upp þegar
hann braust út úr fangels-
inu á Skólavörðustígnum
þrisvar sinnum í sama
mánuðinum. Þá ræði ég
við Ólaf Guðmundsson
lögregluþjón, sem lenti í
frægum eltingarleik við
Jóhann árið 1958, og yfir-
fangavörðinn, sem hafði
að gera með hann á
Litla-Hrauni, þar sem Jó-
hann var m.a. settur í
einangrun, vegna þess hve
óviðráðanlegur hann var.
Á þessu gekk með hléum
hjá Jóhanni, afbrot og
afplánun til skiptis, allar
götur til 1975, en þá sneri
hann sér æ meira að
flöskunni á milli þess sem
hann stundaði vinnu.
Hann var kominn ansi
langt niður af völdum
drykkjunnar þegar hann
gekk í SÁÁ á síðasta ári
og ákvað að spyrna við
fótum. Hann vinnur nú
kappsamlega að fanga-
hjálp á vegum Verndar og
lífshættir hans og lífsvið-
horf eru gjörbreytt. Hann
er nýr maður.
Útvarp Reykjavík
FIM/MTUD^GUR
5. mars
MORGUNNINN
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 MorKunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregn-
ir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
Morgunorð: Séra Bjarni Sig-
urðsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Heiðdis Norðfjörð les smá-
söguna „Manstu ...“ eftir
ókunnan höfund.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Einsöngur i útvarpssal:
Páll Jóhannsson syngur lög
eftir Inga T. Lárusson, Pál
ísólfsson. Eyþór Stefánsson
og Sigvalda Kaldalóns. Lára
Rafnsdóttir leikur á pianó.
10.45 Verslun og viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.00 Tónlistarrabb Atla Heim-
is Sveinssonar. (Endurt.
þáttur frá 28. febr.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍODEGID
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Fimmtudagssyrpa.
— Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
væna Lilli“.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
úr minningum þýsku leik-
konunnar Lilli Palmer i þýð-
ingu Vilborgar Bickel-
ísleifsdóttur (3).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Maurice André og Kammer-
sveitin í Múnchen leika
Trompetkonsert í D-dúr eftir
Franz Xaver Richter; Hans
Stadlmair stj./ André Saint-
Clivier og Kammersveit
Jean-Francois Paillards
leika Mandólinkonsert i G-
FÖSTUDAGUR
6. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Á döfinni.
20.50 Skonrok(k).
Þorgeir Ástvaldsson kynn-
ir vinsæl dægurlög.
21.20 Fréttaspegill.
Þáttur um innlend og er-
lend málefni á liðandi
stund.
Umsjónarmenn Bogi Ág-
ústsson og Guðjón Einars-
son.
dúr eftir Johann Nepomuk
Hummel/ George Malcolm
og Menuhin-hljómsveitin
leika Scmbalkonsert nr. 1 í
d-moll eftir J.S. Bach;
Yehudi Menuhin stj.
17.20 Útvarpssaga barnanna.
„Á flótta með farandleikur-
um“ eftir Geoffrey Trease.
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina (9).
17.40 Litli barnatíminn.
Heiðdis Norðfjörð stjórnar
barnatima frá Akureyri.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Böðvar Guðmundsson flytur
þáttinn.
22.30 Hann fór um haust.
(Out of Season).
Bresk biómynd frá árinu
1975.
Leikstjóri Alan Bridges.
Aðalhlutverk Cliff Robert-
son, Vanessa Redgrave og
Susan George.
Anna rekur sumargistihús.
Á veturna býr hún ein i
húsinu ásamt nitján ára
dóttur sinni. Vetrardag
nokkurn ber gest að garði.
Það er maður. sem Anna
þekkti vel en hefur ekki séð
i mörg ár.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.55 Dagskrárlok.
SKJÁNUM
KVÖLDID_______________________
19.40 Á vettvangi.
20.05 Pianóleikur i útvarpssal:
Hólmfriður Sigurðardóttir
leikur
a. Prelúdia og fúga nr. 24 i
h-moll eftir J.S. Bach
b. „Salve tu Domine“, sex
tilbrigði í F-dúr (K398) eftir
W.A. Mozart
c. Þrjár ballöður op. 10 eftir
Johannes Brahms.
20.30 „Hjartað söguvísa“, smá-
saga eftir Edgar Allan Poe.
Karl Ágúst Úlfsson les þýð-
ingu sína.
20.45 Samleikur i útvarpssal.
David Johnson og Debra
Gold leika saman á viólu og
pianó Sónötu nr. 2 i Es-dúr
op. 120 eftir Johannes
Brahms.
21.10 Hvað svo?
Helgi Pétursson rekur slóð
gamals fréttaefnis. Sagt frá
viðburðariku lifshlaupi Jó-
hanns Viglundssonar og rætt
við hann.
21.45 Kórsöngur:
Ilamrahliðarkórinn syngur
islensk og erlend lög. Stjórn-
andi: Þorgerður Ingólfsdótt-
ir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (16).
22.40 Aðskilnaður barna frá
foreldrum.
Marga Thome hjúkrunar-
kennari ílytur erindi.
23.05 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.