Morgunblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981 Undirbúningi vegna Sultar- tangavirkjunar nær lokið rHugleiði aístöðu mína til rikiss órnar, sem gengi fram hjá þeasan virk II! I Garún — Garún — enn er gripið í tauminn!! I DAG er fimmtudagur 5. mars, sem er 64. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.47 og síö- degisflóö kl. 18.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.22 og sólarlag kl. 18.58. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.39 og tungliö í suöri kl. 12.57. (Almanak Háskólans.) Send Ijós þitt og trú- festi þína, þau skulu leiöa mig, þau skulu fara meö mig til fjallsins þíns helga og til bústaðar þíns, svo aö eg megi inn ganga aö altarí Guös, til Guös minnar fagnandi gleöi, og lofa þig meö gígju- hljómi, ó Guö, þú Guö minn. (Sálm. 43,3.) 1 3 ! 1 6 ■: 1 8 9 Jr 1 11 I f. | 13 14 1 tj é 16 ■ 17 \ LÁRÉTT: 1 snautt. 5 samhljóðar. 6 autt KVjeði. 9 happ. 10 ósam- Htaeðir, 11 samhljóðar. 12 beita. 13 ójueidndi. 15 framkoma. 17 hindrar. LÓÐRÉTT: 1 mjóK Ijóta, 2 skaði. 3 iðkuð. 4 veiki. 7 málmur. 8 sarit, 12 óhreinkar, 14 titt. 16 fangamark. LAUSN SlÐUSTU KROSSÍiÁTU: LÁRÉTT: 1 hatt, 5 raus, 6 élið, 7 sr. 8 rómur. 11 æð. 12 rif. 14 galt, 16 arkaði. LÓÐRÉTT: 1 hlédrsfra. 2 trimm. 3 tað, 4 áHar, 7 æri. 9 óðar. 10 urta, 13 fúi. 15 Ik. | FRÉTTIR Þá var aftur kominn snjór oj{ alhvít jörö er hofuöstaö- arhúar risu úr rekkju i Kærmorgun. — Um nóttina hafði snjóaö milli 3—4 milli- metra og frostið farið niður i mínus þrjú stig- — Gnda saKÖi Veöurstofan i spáinn- Kangi i KærmorKun. aö veð- ur færi ha-Kt kólnandi á landinu. Frost hefði orðið mest á láKlendi um nóttina. minus 10 stÍK. á Staðarhóli ok á Strandhöfn. — Uppi á hálendinu var frostið all miklu harðara, minus 15 stÍK á Grimsstöðum. Mest úr- koma um nóttina hafði verið á Strandhöfn, 9 millim. I>á var þess Ketið að hér í Reykjavik hefði verið sól- skin á þriðjudaKÍnn i alls rúmleKa eina klukkustund. Ný embætti. — 1 nýju Lög- birtingablaði eru auglýst 6 ný embætti í þjónustu. ríkisins. — Það er hin nýja stofnun Vinnueftirlit rikisins, sem er verið að ýta úr vör. — Þessar stöður eru: Yfirlæknisstaða með sérmenntun í atvinnu- sjúkdómafræði, embættis- lækningum eða jafngilda menntun. — Þá staða upplýs- inga- ok fræðslufulltrúa. Síð- an tvær stöður umdæmiseft- iriitsmanna, skal annar hafa aðsetur á Austurlandi, Egils- stöðum eða Reyðarfirði — tæknimenntaður maður, en hinn verður umdæmiseftir- litsmaður á Vesturlandi með aðsetri í Borgarnesi, Akra- nesi eða nágrenni. — Þá eru tvær stöður vinnueftirlits- manna til eftirlits með bygg- ingarvinnustöðum og tré- smíðafyrirtækjum á höfuð- borgarsvæðinu, en hinn vinnueftirlitsmaðurinn til eftirlits með heilbrigðisstofn- unum, þjónustufyrirtækjum, skrifstofum og skyldri starf- semi. Umsóknarfrestur er settur til 15. mars nk. en skrifstofa stofnunarinnar er að Síðumúla 13 hér í borg. Rangæingafélagið hér í Reykjavík heldur árshátið sína í Domus Medica, laugar- daginn 7. mars næstkomandi kl. 19. Heiðursgestur félags- ins að þessu sinni er Þórður Tómasson, safnvörður í Skóg- um. Bahái-samfélagið hefur opið hús í kvöld fimmtudag, frá kl. 20.30 að Óðinsgötu 20. I FWA HðFNINNI I í gær kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar að utan og leiguskip kom til SÍS, Star Sca. Þá fór írafoss á strönd- ina, Álafoss kom að utan í gær, Skaftá lagði af stað áleiðis til útlanda í gær. Togarinn Rauöinúpur frá Raufarhöfn kom af veiðum og landaði hjá ísbirninum. Tog- arinn Viðey hélt aftur til veiða í gær. Seint í gærkvöldi lagði Bakkafoss af stað áleið- is til útlanda. | MESSUR 1 Neskirkja: Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. Þessi brúnbröndótti köttur, læða, hvarf að heiman frá sér, Framnesvegi 6 hér í bænum, á föstudaginn var. — Síðan hefur ekkert til kisu spurst. Kisa var með öllu ómerkt. Hún er aðeins 6 mánaða gömul. — Síminn á heimili kisu er 26372. | MINNINOARSPJÖLD | Minningarkort Barnaspít- alasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzl. Snæbjarnar, Hafn- arstr. 4 og 9, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Bókaút- gáfunni Iðunni, Bræðraborg- arstíg 16, Verzl. Geysi, Aðal- stræti, Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisg., Verzl. Ó. Ellingsen, Granda- garði, Lyfjabúð Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðs- apóteki, Vesturbæjarapóteki, Apóteki Kópavogs, Landspít- alanum hjá forstöðukonu og Geðdeild Barnaspítala Hringsins v/Dalbraut. Arnad HEILLA Hjónahand. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Nes- kirkju Ingveldur Tryggva- dóttir og Gunnar Hilmars- son. Heimili þeirra er að Vífilsgötu 7 Rvík. (Ljós- myndast. Gunnars Ingimars- sonar.) Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. febrúar til 5. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaröatofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ón»miaaógarótr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heflauverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini Lasknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspftalan* alfa virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö lækni í sfma Laaknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislaekni Eftir kl. 17 virka daga tU klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Uaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 2. mars til 8. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbssjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viölögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálperstöó dýra (Dýraspftalanum) f Vföidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 98-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl 14 til kl 19 — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sótvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósefsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vfkunnar 15—16 og 19—19.30 SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. bjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö ménudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sfmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir vfösvegar um borgina. Bókaeafn Seltjarnarnees: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókaeafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókaeafnió, MávahlfÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegls Áagrfmseafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er oplö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaeafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LISTASAFN Einare Jónseonar er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Laugardaislaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vaeturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004. Sundlaugin í Braióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547 Varmérlaug f Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á ftmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfml). Síml er 66254. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga W- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Bundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfmínn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.