Morgunblaðið - 05.03.1981, Síða 28

Morgunblaðið - 05.03.1981, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn. Þarf aö vera vön íslenzkum og enskum bréfa- skriftum. hvmpíi Laugavegi 26. Verkstjori — Frystihús Höfum verið beönir aö leita eftir verkstjóra í stórt frystihús á Reykjavíkursvæðinu. Upp- lýsingar veitir Gísli Erlendsson eöa Sævar Hjálmarsson. rekstrartækni sf. Síðumúla 37 - Simi 85311 Framreiðslunemi óskast Uppl. hjá veitingastjóra í dag og á morgun. #HDTEL# |S l^íÍTTl °l 11= nl Afgreiðsla — lagerstörf Starfsmaður óskast til lager og afgreiðslu- starfa í varahlutaverzlun, þarf aö hafa bílpróf. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 8. marz, merkt: „A — 9805“. Skrifstofumaður Geróahreppur óskar aö ráöa skrifstofumann í hálft starf, frá 1. maí. Vinnutími frá kl. 13—17. Um er aö ræöa almenn skrifstofu- störf og launaútreikninga. Allar nánari upp- lýsingar veitir undirritaöur í síma 92-7108 og 7150. Sveitarstjóri. Tölvustjórn — Forritun Maður, helst vanur, óskast til starfa viö vélstjórn og forritun. Unniö er meö IBM system 34. Framtíöarstarf. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu vorri merktar „Tölvustjórn — Forritun." ÆteíTílfjT? TRYGGINGAR Söumúla 39 / Smi 82800 Pósthusstreeti 9 / Sim 17700 Starfsmenn Starfsmenn óskast til verksmiðju- og lager- starfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefnar á staðnum. Rörsteypan hf. við Fífuhvammsveg, Kópavogi. Tölvuvinna Röskur og glöggur ungur maöur óskast til aö vinna viö tölvu-bókhald. Veitt veröur ókeypis starfsþjáfun. Góð laun í boöi fyrir réttan mann. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu starfi, leggi nafn sitt og símanúmer, ásamt upplýsingum, á afgr. Morgunblaösins. merkt: „Tölvu-vinna“ — 9807“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir mannfagnaöir Lögmenn Muniö félagsfundinn um lífeyrismál í kvöld 20:30 í stofu 101, Lögbergi H.í. Stjórnin. húsnæöi óskast Stórt einbýlishús eöa stórt húsnæöi óskast til leigu, staðsett í vesturbæ, miöbæ, Hlíðum eöa á Seltjarnar- nesi. Uppl. í síma 81369 eöa 15932. ________óskast keypt___________ Bandsög óskast til kaups Gluggaverksmiöjan Rammi hf. Ytri-Njarövík óskar eftir aö kaupa litla bandsög. Uppl. í síma 92-1601. Styrkveiting Stjórn minningarsjóðs Hermanns Haralds- sonar, frá Heiðarseli, S-Þing., hefur ákveöiö að veita styrk úr sjóönum. Tilgangur sjóösins er aö styrkja lömuð og fötluð börn til lækninga og endurhæfingar. Skriflegar umsóknir berist fyrir 25. marz nk. til Sigurðar Magnússonar, framkv.stjóra Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra, Háaleitis- braut 13, Rvík. Stjórn Minningarsjóðs Hermanns Haraldssonar. Starfsmannafélagiö Sókn Ákveöiö hefur verið að viöhafa allsherjar atkvæöagreiöslu um kjör stjórnar og trúnað- arráös í starfsmannafélaginu Sókn fyrir áriö 1981. Framboðslistum skal skilaö í skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27 eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 9. marz. Hverjum lista skulu fylgja nöfn 100 fullgildra félagsmanna sem meömælenda. Starfsmannafélagið Sókn. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ ^MORGUNBLAÐINU AKíLÝSINGA- SÍMINN F,R: 22480 Norrænir tónlistar- uppalendur þinga hér ÁKVEÐIÐ hefur verið að næsta þinK Nordisk Musik- pedagogisk Union, sem eru samtök norrænna tónlistar- uppalenda. veröi haldiö á íslandi datíana 5. —11. júli í sumar. Þingið verður haldið i Reykjavík með aðsetri í IlaKaskóla. en fyrirlestrar og tónleikar verða víða i borg- inni. Þeir aðilar sem standa að þessu þingi af íslands hálfu eru: Tónmenntakennarafélag íslands, Félag tónlistarkenn- ara, Kennaradeild Félags ís- lenskra hljómlistarmanna og Samtök tónlistarskólastjóra. Ennfremur munu Kennara- háskólinn, Tónlistarskólinn og Norræna húsið leggja sitt af mörkum til þess að gera kleift að halda þingið hér á landi, að ógleymdum hlut ríkis og borg- ar. Eitt megin viðfangsefni þingsins að þessu sinni verður að kynna íslenska tónlist fyrir erlendu gestunum. En þeim er svo ætlað að kynna þau verk, sem henta fyrir nemendur, í heimalöndunum. Auk þessa verða stuttir fyrirlestrar um margvísleg önnur efni, sem varða tónlist- arkennslu, og fyrirlesarar koma bæði austan og vestan um haf. Þá verða haldnir margir tónleikar samhliða þinginu. Barnakórar, ein- söngvarar, hljómsveitir og einleikarar koma fram, en þinggestir sjálfir æfa og iðka að sjálfsögðu tónlist í stærri og smærri hópum. Nordisk Musikpedagogisk Union er aðili að alþjóðlegum samtökum um tónlistar- fræðslu, International Society for Musiceducation (ISME). Norræna sambandið heldur þing annað hvert ár, þegar ekki eru stór alþjóðleg þing á vegum ISME. Síðasta ISME- þing var haldið í Póllandi, og tóku nokkrir íslenskir tón- menntakennarar þátt í því sl. sumar. Síðasta norræna þing- ið var hins vegar í Finnlandi 1979 og þar áður í Örrebro í Svíþjóð, en nú var röðin komin að Islandi að halda þingið. Dálítill hópur íslenskra tón- menntakennara hefur jafnan sótt þesái þing að staðaldri, en nú eru hæg heimatökin fyrir íslenska kennara að fjölmenna og kynnast starfsbræðrum sínum erlendis. (Fréttatilkynning) At GLYSIM.A SÍMINN EK: 22480 i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.