Morgunblaðið - 05.03.1981, Page 35

Morgunblaðið - 05.03.1981, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981 35 Beatles, 4—7 plötur frá þessum köppum á árinu? (Sjá grein). Tom Petty & The Heartbreakers, ein af athyglisverðari hljómsveitum siðari ára. aði upptökunum. Albion Band og Steeleye Span voru báðar stofnaðar af Ashley Hutchings. Báðar hljómsveitirnar eru með nýj- ar plötur, Albion Bandið með „Lark Rise to Candleford" en Steeleye Span með „Sails of Silver". Jefferson Starship og Grace Slick eru með sitt hvora plötuna. Plata Slick er komin til landsins meira að segja og heitir „Welcome to The Wrecking Ball“ en plata Jefferson kemur bráðlega. Slick syngur reyndar bak- raddir hjá gömlu félögunum og eru þau að fara saman í hljómleikaferð. Ellen Foley gefur bráðum út plötu þar sem Clash sjá um undirspilið. Plata þessi heitir „Spirit of St. Louis". Ian Hunter er inni í stúdíó- inu að taka upp nýja plötu með Mick Jones (Clash) sem upptökustjóra! Og Paul Simon er að taka upp plötu með Micky Dread, reggae-kallinum. Tom Petty og The Heart- breakers-platan er að koma út en á ekki erfitt með fæðinguna vegna hækkaðs verðs! Graham Parker gefur lík- lega næst út sólóplötu með kassagítarundirleik sínum! Gítarleikarinn Jimmy Page er að ganga frá útgáfu sóló- plötu. En hvort Led Zeppelin Ian Ilunter að taka upp með Mick Jones i Clash! tökum á henni, en hann hefur um langt skeið verið umboðs- maður þeirra. Segist hann leggja mikla áherslu á gott „latin“-slagverk, mildan en sterkan gítarleik og rödd Alex Ligertwood. Eric Clapton er alltaf að gerast betri og betri. Á vænt- anlegri breiðskífu, „Another Ticket", sem kemur út í lok mánaðarins semur hann meira sjálfur en hann hefur Emmylou Harris, með nýja perlu ef mark er takandi á piötudóm- um! áður gert. Með honum á plötunni er hljómsveit hans en í henni eru tvær aðrar minni stjörnur, Gary Brooker (fyrrum söngvari Procol Har- um) og Albert Lee (gítarleik- ari). Richard og Linda Thomp- son eru merkilegt par sem hefur gefið út nokkrar perlur. Væntanleg er með þeim plata innan tíðar, þar sem vinur þeirra Gerry Rafferty stjórn- J.J. Cale, dáður af tónlistar- mönnum, með nýja „klassíska“ að öllum likindum. halda áfram eða ekki er enn á huldu. Væntanleg er hljómleika- plata frá Grateful Dead, tvö- föld. „Shades“ heitir nýja platan frá J.J. Cale, hans fyrsta í tvö ár. Crosby Stills og Nash eru nýbúnir að gefa út safnplötu, og eru á leiðinni með stú- díóplötu í mars. James Taylor, Marvin Gaye og Diana Ross eru líka öll með nýjar plötur, „Dad Love His Work“, „In Our Lifetime" og „To Love Again“. David Byrne (Talking Heads) og ENO-platan hefur tafist nokkuð en ætti að koma út í þessum mánuði. Og svona má halda áfram. En þetta er nóg í bili. Ef einhvern langar að vita um einhverja aðra þá skal ég svara slíkum spurningum um hæl, ef þær berast hia í bréfsformi! hia P.s. Já, ég gleymdi Strangl- ers, New Order (Joy Divis- ion), Donovan, Cat Stevens, Ted Nugent, Carl Wilson (Beach Boys), Meat Loaf, o.s.frv. ISLAND Stórar plötur 1. ( 2) LAND OF GOLD.... Goombay Dance Band 2. ( 1) DOUBLE FANTASY .... John Lennon/Yoko Ono 3. ( 3) CHART EXPLOSION ............ Ýmsir 4. ( 5) SANDINISTA ................. Clash 5. ( 7) BEATLES BALLADS .......... Beatles 6. (-) FACE VALUE ............... Phil Collins 7. (10) MAKING WAVES ............... Nolans 8. (—) SUN OF JAMAICA ...Goombay Dance Band 9. ( 6) MAKING MOVIES .......... Dire Straits 10. (—) AUTOAMERICAN ............... Blondie Þaö fer ekki á milli mála að landann er farið að lengja eftir blessuöu sumrinu, þar sem sumartónlist Goombay Dance Band er langvinsælust. Phil Collins-platan kom út á íslandi á sama degi og í Bretlandi, og var ein af fáum nýjum plötum sem komu í vikunni. Aðrar, eins og plötur Steve Winwood og Boomtown Rats, eru líka inni á topp 20 listanum. Þær sem duttu af listanum voru plötur Styx, Toto og Talking Heads. BRETLAND Stórar plötur 1. ( 1) DOUBLE FANTASY .... John Lennon/Yoko Ono 2. ( 2) KINGS OF THE WILD FRONTIER ................ Adam & The Ants 3. ( 3) THE VERY BEST OF DAVID BOWIE . David Bowie 4. ( 7) MAKING MOVIES ............ Dire Straits 5. (-) VIENNA ...................... Ultravox 6. ( 4) MANILOW MAGIC .......... Barry Manilow 7. (—) DANCE CRAZE .................... Ýmsir 8. (—) GUILTY ................ Barbra Streisand 9. ( 5) IMAGINE ................. John Lennon 10. (—) THE JAZZ SINGER ......... Neil Diamond Litlar plötur 1. ( 1) WOMAN ................... John Lennon 2. ( 3) VIENNA ..................... Ultravox 3. (—) SHADDUP YOU FACE ........... Joe Dolce 4. ( 2) IN THE AIR TONIGHT ....... Phil Collins 5. (—) I SURRENDER ................. Rainbow 6. ( 4) IMAGINE ................. John Lennon 7. (—) OLDEST SWINGER IN TOWN .... Fred Wedlock 8. ( 5) RAPTURE ..................... Blondie 9. ( 6) ANTMUSIC ......*..... Adam & The Ants 10. (—) RETURN OF THE LOS PALMOS 7 .... Madness BANDARÍKIN Stórar plötur 1. ( 4) Hl INFIDELITY ....... REO Speedwagon 2. ( 1) DOUBLE FANTASY .... John Lennon/Yoko Ono 3. ( 3) THE JAZZ SINGER ......... Neil Diamond 4. ( 2) CRIMES OF PASSION ........ Pat Benatar 5. ( 6) PARADISE THEATRE .............. Styx 6. ( 5) ZENYATTA MONDATTA ............ Police 7. ( 8) AUTOAMERICAN ................ Blondie 8. ( 7) GREATEST HITS .......... Kenny Rogers 9. ( 9) BACK IN BLACK ................ AC/DC 10. (10) HOTTER THAN JULY ...... Stevie Wonder Litlar plötur 1. ( 2) 9 TO 5 .:............. DOLLY PARTON 2. ( 3) I LOVE A RAINY NIGHT ... Eddie Rabbitt 3. ( 1) CELEBRATION .......... Kool & The Gang 4. ( 6) WOMAN ................... John Lennon 5. ( 4) THE TIDE IS HIGH ............ Blondie 6. ( 8) KEEP ON LOVING YOU... REO Speedwagon 7. (—) THE BEST OF TIMES ............... Styx 8. ( 9) GIVING IT UP FOR YOUR LOVE ...................... Delbert McClinton 9. (—) SAME OLD LANG SYNE....... Dan Fogelberg 10. (10) HEY NINETEEN .............. Steely Dan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.