Morgunblaðið - 05.03.1981, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 05.03.1981, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981 Skrúfur á báta og skip Allar stæröir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eöa: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar oftir teikningu. \ SöMíflmogjiyii/' Jðxresæoira <§t <&q. Vesturgotu 16, S(mi14680. RÍKISSKIP SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík þriöjudaginn 10. þ.m. til Breiöafjaröarhafna. Vörumóttaka alla virka daga til 9. þ.m. MYNDAMÓT HF. PRCNTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 o BILASMIDURINN s/f ACCESSORIES FOR CARS, COACHES AND BUSES Tilkynning til bifreiðasmiða, skipa- smiða, flugvirkja og byggingar- manna Opna í dag nýja verzlun aó Lágmúla 7. Bílasmiðurinn sf. Lágmúla 7, sími 35181. BAMBU$- OG TAGA- HILLURIURVALI Bambus stólar Bambus borö Bambus speglar Vörumarkaðurinn hf. I Sími 86112. Húshitunaráætlun: Ríkisstjómin dregur fætur i orkumálum - sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson HEFUR verið fferð húshitunar- áætlun fyrir timabilið 1981 — 1983, eins og lö>c mæla fyrir um? Hvaða tillögur eru í orkuráðu- neyti um framkvæmdir i orku- málum sem miða að þvi að innlendir orkugjafar leysi olíu að fullu af hólmi i húshitun? Hver er áætlaður kostnaður slikra fram- kvæmda? Hvernig skiptast þess- ar framkvæmdir milli ára og milli jarðvarma, raforku og fjar- varmaveitna? I>annig spurði Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) Hjörleif Guttormsson, iðnað- arráðherra, i fyrirspurnatima á Alþingi. Svör ráðherrans Hjörleifur Guttormsson svaraði því til að unnið hefði verið að þessari áætlun í Orkustofnun, í samráði við RARIK, og væri hún komin vel á veg en ekki fullbúin með „afhendingu endanlegrar til- lögu eða skýrslu til iðnaðarráðu- neytisins". Rannsóknir hefðu ekki sízt snúizt um minni þéttbýlis- staði en eftir er að gera stofn- kostnaðaráætlanir um nokkrar slíkar minniháttar jarðhitaveitur svo og að athuga nánar ýms jaðartilvik þar sem mjótt er á munum milli rafhitunar og jarð- hita. Frá árinu 1977 hafi verið unnið að frumathugunum að fjar- varmaveitum á 26 þéttbýlis- stöðum. Ráðherra sagði, að 1980 væru 75% húsrýmis í landinu hitað upp með jarðvarma. 1983 væri gert ráð fyrir að ná 80% markinu, 1985 80,7%. Hvað snerti raforku væri hlutfallið nú 13,2%, 1983 ráðgert Orkuráðherra i fyrirspurnatima á Alþingi. 15,9% og 1985 17,2%. Olíuhitað húsnæði er 11,5% 1980 en verður komið niður í 3,7% 1985, skv. áætlunum, og niður í 0,1% árið 2000. Þar sem húshitunaráætlun sé ólokið er ekki hægt, sagði ráð- herra, að gefa tæmandi svör við þeim spurningum öðrum sem Þorvaldur Garðar hafi fram borið. Ráðherra dregur fæt- ur í orkumálum Þorvaldur Garðar sagði það alvarlegt mál að húshitunaráætl- un, sem miðast hafi átt við árið í VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar SjAlfataaóiaflokkaina varöa til viötala í Valhöll, Háaleitiabraut 1 á laugardögum frá kl. 14.00 tll 16.00. Er þar tekiö á móti hvara kyna fyrirapurnum og ábendingum og ar öllum borgarbúum boðiö aó notfæra aái viötalatíma þeaaa. Laugardaginn 7. marz verða til viótala Markús Örn Antonsson og Sigríður Asgeirsdóttir. ár og þau tvö næstu skuli enn ólokið. Við sjálfstæðismenn höf- um ítrekað flutt þingsályktunar- tillögur um framkvæmdaáætlanir í orkumálum vegna húshitunar, en ríkisstjórnin hefur daufheyrzt við þessum tillögum. Hvernig stendur á þessum seinagangi í þessu þýð- ingarmikla máli? Hver er skýring- in? Hún er sú að ríkisstjórnin dregur fæturnar í málinu. Það kemur ekki hvað sízt fram í því hve þessar framkvæmdir allar eru afskiptar í fjárlagapólitík ráð- herra og ríkisstjórnar. Að virkja fyrir- spyrjandann Ráðherra sagði að hvesst hafi af norðvestri í ræðu þingmannsins. Ef til vill er tilvinnandi að beizla þennan vind (kallað fram í: það væri þá fyrsta ákvörðun ráðherr- ans í orkumálum). Ráðherrann skrifaði hægagang á reikning ónógs fjármagns. Hann hefði t.d. skrifað fjárveitinganefnd sérstakt bréf um fjárútvegun en nefndin í engu bætt úr, þrátt fyrir brýna þörf. Alexander Stefánsson (F) tók _ Góóar bækur Gamalt veró SYNINGAHOLLINNI ARTUNSHOFÐA Opió í dag kl 9-22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.