Morgunblaðið - 05.03.1981, Page 37

Morgunblaðið - 05.03.1981, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1981 37 undir með fyrirspyrjanda að herða þyrfti róðurinn varðandi ráðgerða húshitunaráætlun. Ólafur Þ. Þórðarson (F) fagnaði fyrirspurninni, ráðagerðum um vindmyllu í Grímsey en saknaði þess að ráðherra hefði ekki nefnt „varmadælur á lághitasvæðum". Friðrik Sóphússon (S) sagði fjárveitinganefnd ekki hafa fjár- magn til ráðstöfunar. Hinsvegar hefðu þeir Hjörleifur Guttorms- son, orkuráðherra, og Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, mest að segja um mótun stjórnarstefnu, m.a. í fjárlagagerð, um fjárveit- ingar til þessa og annarra þátta orkuframkvæmda. Ekki væri stór- mannlegt af Hjörleifi að reyna síðan að koma seinagangi sínum yfir á fjárveitinganefnd, þar sem þriðji Alþýðubandalagsmaðurinn væri raunar formaður, Geir Gunnarsson. Karvel Pálmason (A) sagði að bréfaskrift ráðherra til fjárveit- inganefndar hefði verið hrein sýndarmennska. Hjörleifur Guttormsson, ráð- herra, sagðist hafa gert fjárlaga- tillögur um fjárveitingar, sem ekki hafi verið fallizt á innan ríkisstjórnarinnar, því hafi hann gripið til þess ráðs að skrifa fjárveitinganefnd. Sighvatur Björgvinsson (A) minnti á að við afgreiðslu fjárlaga hafi komið fram tillaga um aukna fjárveitingu til þessara mála. Greiddi ráðherra atkvæði með henni. Nei. Hann var henni and- vígur. Hjörleifur Guttormsson, ráð- herra, sagði tillöguna hafa fjallað um tilfærslu fjármagns innan orkugeirans en ekki viðbótar- fjármagn. Þessvegna hafi hann greitt atkvæði gegn henni. Karvel Pálmason (A) sagði breytingartillögurnar hafa verið tvær, aðra um tilfærslu, hins um beina hækkun fjárveitingar til þessa viðfangsefnis. Ráðherrann hafi greitt atkvæði gegn báðum. Það klæði hann því illa að afsaka seinagang sinn með ónógum fjár- veitingum eða skilningsleysi þeirrar nefndar sem Geir Gunn- arsson, flokksbróðir ráðherra, hafi verkstjórn í. Kór Langholtskirkju á æíingu. Kór Langholtskirkju: Kökubasar og bingó í f járöflunarskyni KÓR Langholtskirkju mun i ág- úst nk. fara i songferð til Kan- ada. Kórinn heimsækir slóðir Vestur-íslendinga i Winnipeg og flytur þar islenska tónlist frá ýmsum tímum. Kórfélagar vinna ötullega að því um þessar mundir að afla fjár til ferðarinnar. Um helgina verður haldinn kökubasar og bingó í fjáröflunarskyni. Kökubasarinn verður laugar- daginn 7. mars í Safnaðarheimili Langholtskirkju og hefst kl. 15.00. A sunnudag verður spilað bingó í Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg. Meðal vinninga eru vöruúttekt, hljómplötur og bækur. I hléi verða seldar veitingar, kaffi og vöfflur. Bingóið hefst kl. 15.30. Um páskana mun kórinn ásamt einsöngvurum og hljómsveit flytja hið stórbrotna tónverk Messías eftir Hándel. Er það stærsta verkefni sem kórinn hefur ráðist í til þessa. Fyrstu tónleikarnir eru fyrir- hugaðir laugardaginn 11. apríl. Stjórnandi Kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. Tískusýning aö Hótel Loftleiöum á morgun föstudag kl. 12.30—13.00 Þaö nýjasta á hverjum tfma af hinum glæsilega fslanska ullar- og skinnafatnaöi ásamt fögrum skart- gripum veröur kynnt í Blómasal á vegum íslensks heimilisiönaöar og Rammageröarinnar. Modelsamtökín sýna. Víkingaskipið vinsæla bíöur ykkur hlaöiö gómsætum ráttum kalda borösins auk úrvals heitra rátta. Poppe- loftþjöppur Utvegum þessar heims- þekktu loftþjöppur í öll- um stærðum og styrk- leikum, með eða án raf-, Bensín- eða Diesel- mótors. SQtoiíflgMyigjtuiii1 >JJ<&XrD©©®(Rl <®t <ö(Ö> Vesturgotu 16, Sími 14680. Gunnar, Björgvin og Tómas leika nýstár- lega dinnertónlist í kvöld. Matseðill kvöldsins Kjötseyöi Colbert Rækjukokkteill meö ristuðu brauöi Roast beef Bernaise Hamborgarakóteletta Hawai Perur Bella Helín Veriö velkomin í Vesturslóö RISA BINGO >ó*\. ............................... Risa bingó verður haldiö í Sigtúni í dag, fimmtudaginn 5. marz og hefst kl. Q Enginn aðgangseyrir. Húsið opnað kl. 19.30. ^ Stjórnandi Ragnar Bjarnason ó,^ooO Fjáröflunarnefnd Askirkju. COUNTRY-K VOL D ;íöasta fimmtudagskvöld efndum viö til meiriháttar Country-kvölds sem mæltist svo vel fyrir, aö í kvöld er þaö mestháttar. Við bjóöum aö sjálf- sögöu lauksúpu á lín- una í Grillinu, sem verð- ur opiö aö venju. Sjáumst heil! ÓÐAL Aö sjálfsðgöu skipar mesti Country- og Western-sérfræðingur landsins, Jónatan Garó- arsson, heiöurssess samkomunnar, en hann leikur hressa blöndu af country-, disco- og rokktónlist. Fanney og Bryndís úr danstlokki J.S.B. sýna dans viö hiö vinsæla country-lag On the Road again. Þa koma hinir víöáttuhressu piltar úr Tex- as-tríóinu og skemmta í stiganum með söng og fífla- látum. e* »acv I STUTTU MALI: MESTHÁTTAR Spakmæli dagsins: Allt er fyrir vin sinn gerandi.l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.