Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 í DAG er föstudagur 10. apríl, sem er 100. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.44 og síö- degisflóö kl. 23.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.14 og sólarlag kl. 20.49. Sólin er í hádegisstaö í Héykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 19.05. (Almanak Háskólans.) Hann biður til Guös, og Guö miskunnar honum, lastur hann líta auglit sitt maö fögnuöi og veitir manninum aftur réttlæti hans. (Job. 33,26.) | KPQSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — 1 bára. 5 sigraði, 6 fiska. 7 varðandi. 8 vafinn. 11 bðkstafur. 12 nit. 14 hffirt, 16 endasneiðar. LÓÐRÉTT: — 1 skelfiiegur, 2 iláti. 3 saurga. 4 tölustafur, 7 ekkí gnmul. 9 kindunum. 10 smágerð, 13 háð. 15 einkennis- stafir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lagaði. 5 al, 6 ylfing. 9 sæl. 10 iu. 11 is. 12 man. 13 naga. 15 æki, 17 iðrast. LÓÐRÉTT: — 1 leysinifi, 2 gafl. 3 ali, 4 Ingunn. 7 iæsa, 8 nia. 12 maka, 14 gær, 16 is. | MIWWHtOABSPJÖLP | Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina apríl-ágúst verð- ur skrifstofan opin frá kl. 9—16, opið í hádeginu. ÁHNAO HEILt-A ) Gullbrúðkaup eiga á morgun laugardaginn 11. apríl hjónin Magnea Simonardóttir frá Svalvogum og Ottó Þor- valdsson fyrrum vitavörður þar, nú til heimilis að Aspar- felli 12 Rvík. Gullbrúðkaups- hjónin ætla að taka á móti vinum og vandamönnum í Domus Medica milli kl. 14— 18.30. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bústaða- kirkju Margrét Björgólfs- dóttir og Guðjón Andrésson. — Heimili þeirra er að Æsu- felli 4, Rvík. (Ljósm.stofa Gunnars Ingimarssonar). 'LÍAND 5,°oOuaJO | frA höfninni | í gærmorgun kom BÚR- togarinn Snorri Sturluson til Reykjavíkurhafnar af veiðum og landaði hann aflanum hér. Var það um 200 tonn afli • blandaður oag giskað á að þorskur væri 35—40 tonn. í gær lögðu af stað áleiðis til útlanda Selá og Mánafoss. Þá var Esja væntanleg úr strandferð í gær. | FRÉTTIW | Veður fer kólnandi fyrst um vestanvert landið, sagði Veð- urstofan í gærmorgun. — í fyrrinótt hafði hitastigið farið niður fyrir frostmark, þar sem kaldast var, t.d. i Æðey og á Hornbjargi, en þar var eins stigs frost. Hér i Reykjavik fór hitinn niður i þrjú stig. Næturúrkoman varð mest i Kvigindisdai og á Hæli 1 Hreppum í fyrrinótt og mældist 12—13 millim. i eftir nóttina. Sólarlaust var hér í Rvík. i fyrradag. í Tannlæknadeild. — í Lög- birtingablaðinu auglýsir menntamálaráðuneytið laus- ar til umsóknar þrjár lektors- stöður við tannlæknadeild Háskóla íslands, en þær eru: lektorsstaða í gervitanna- gerð. Þá hálf staða lektors í bitfræði og önnur hálf staða í tannvegsfræði. Umsóknar- frestur um lektorsstöður þessar er til 30. þessa mánað- ar. Tekið er fram varðandi gervitannagerðina að þar fylgir kennsluskylda í parta- erð. Garðabæ. Á morgun, laug- ardag, heldur Kvenfélag Garðabæjar kökubasar í and- dyri Garðaskóla við Vífils- staöaveg og hefst basarinn kl. 14. Allur ágóðinn fer tl fjár- söfnunar vegna „Árs fatl- aðra“. Kökubasar verður að Hall- veigarstöðum á morgun kl. 14 á vegum Hvítabandskvenna. — Þær ætla að taka á móti 1 kökum j>ar, eftir kl. 10 í fyrramálið. — Þá er þess að geta að síðasta fund vetrarins halda konurnar þriðjudags- kvöld 21. þ.m. I Bústaðasókn. Kvenfél. Bú- staðasóknar heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sagt verður frá fyrirhuguðu glermálunarnámskeiði og fram fer ostakynning. Fund- urinn er opinn öllum konum í sókninni. Soroptimistaklúbbur Kópa- vogs heldur kökubasar á morgun laugardag, í Kaup- garði í Kópavogi og hefst kl. 3 síðd. Allur ágóði rennur til bygginga hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi. I MES8UR I Bessastaðasókn: Barnasam- koma í skólanum á morgun, laugardag kl. 11 árd. Sr. i Bragi Friðriksson. Kirkjuhvolsprestakall: Fermingarguðsþjónusta í Há- bæjarkirkju á sunnudag klukkan 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju á sunnudag kl. 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Aðventkirkjan Reykjavík: Á morgun laugardag Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Jón Hj. Jónsson prédikar. Á sunnu- daginn verða tónleikar kl. 16. Kirkjukórar og kór Hlíðar- dalsskóla syngja. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun laugar- dag Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling B. Snorrason pré- dikar. Safnaðarheimili aðventista Selfossi: Á morgun laugardag Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðni Kristjánsson prédikar. Kvðtd-, natur- og holgarpiónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 10. apríl tll 16. apríl. aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: i Reykjevfkur Apóteki. En auk þess veröur Borger Apótek oplö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Stysevaróetofan I Borgarspítalanum. síml 81200. Allan sótartwtngtnn. Ónssmisaógsrólr fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndaratöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Gðngudeild Landspttalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfml 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægt aö né sambandi vlð læknl í sfma Læknafélags Raykjavfkur 11S10, en þvf aöeins aö ekki náist f helmllislæknl. Eftlr kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknalél islands er í Haflsuvarndarstöðfnni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayrt: vðktþjónusta apótekanna vaktvtkuna 6. aprli tll 12. aprl aö báöum dögum meötöldum er f Stjömu Apótakl. Uppl. um lækna- og apótekavakt I sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekln I Hafnarfiröi. Hafnarftaróar Apótak og Noróurbæjar Apótsk eru opln vtrka daga tll kl. 18.30 og tll sklptlsl annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandf læknl og apóteksvakt í Reykjavlk eru gefnar í sfmsvara 51600 eftlr lokunartfma apótekanna Ksflavfk: Keftavfkur Apótek er oplð vlrka daga tll kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigldaga kl. 13—15. Sfmsvarl Hellsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandl læknl, eftlr kl. 17. 8effoas: Setfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opfö vtrka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. iXÁ. Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjálp í vlólögum: Kvöldsfmi alla daga «1515 frá kl. 17—23. Foreldraráógiðfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræölleg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sfma 11795. Hiáfparstöö dýra (Dýrasprtalanum) f Vföldal. opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—16. laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur «6-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landapftalinn: alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20 Bamaspftali Hringslna: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúófr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Qrensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vemderstöófn: Kl. 14 tll kl. 19 — Fæófngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeihf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópevogahælið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. — Vffilsstaóir Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tK kl. 20. — Sótvangur Hafnarflröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaefaapftalinn Hafnarfiröl: Helmsóknartfml alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landabókaaafn lalands Safnahúsinu viö Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 Héakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýslngar um opnunarlfma þeirra veittar f aöatsafni, sfml 25088. ÞJóðminJasafnfó: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. PJóöminJesafnió: Oplö sunnudaga. þrlöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns Bókakassar lánaölr skipum, heilsuhælum og atoflnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—18. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfml 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hotsvallagötu 16, sfml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABfLAR — Bæklstöö í Bústaöasafnl. sfml 36270. Vlökomustaöir vfösvegar um borglna. Bókaeafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og mlðvlku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfeka bókaaafnló, Neshaga 16: Oplö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaeafnió, Mávahlfö 23: Opiö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýslngar f sfma 84412 mllli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmsaafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls Tæknibókaeatniö, Sklpholti 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplð þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltataeafn Einara Jónaaonar Er oplö sunnudaga og mlövtkudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugln er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 III kl. 13.30. Sundhðilin er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardðgum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast I bööln alla daga frá opnun tll lokunartfma Vaaturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Sundlaugin I Braiv- olti er opln vlrka daga: mánudaga tii föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfml 75547. Varmártaug I Moafellaavait er opln mánudaga—fðstu daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfml á flmmtudðg- um kl. 19—21 (saunabaólö oplö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla opló). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tfml). Sfml er 66254. Sundhðll Keftavfkur er opln mánudaga — Nmmtudaga: 7.30-9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöló oplð frá kl. 16 mánudaga—fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og fA-30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardðgum kl. 8—18 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bðöln og heitukerln opln alla vlrka daga frá morgnl tll kvðlds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegls og á helgidðgum er svaraö allan sólarhrlnglnn Sfmlnn er 27311. lesió er vlö tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfl borgarinnar og á þelm tllfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.