Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.04.1981, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 framkvæmdastjóri RKÍ Hættir sem EGGERT Ásgeirsson heíur sagt lausu starfi sinu sem framkvæmdastjóri Rauða kross íslands. „Starfið hefur verið afar ánægjulegt lengst af þessi tólf ár, sem ég hef verið fram- kvæmdastjóri," sagði Eggert í samtali við Mbl. „Þetta hefur verið erfitt á köflum, en mikið uppbyggingarstarf og sérstak- lega hefur verið ánægjulegt að kynnast Rauða kross-fólki úti um land og fylgjast með aukn- um umsvifum félagsdeildanna. Þá hefur það ekki verið hvað síst merkileg reynsla undanfar- in tvö ár að kynnast þróunar- og neyðarhjálp Rauða krossins í sunnanverðri og Austur-Afríku og fylgjast með því, hve skjótum framförum Rauði krossinn get- ur stuðlað að, þegar réttum aðferðum er beitt." Mbl. spurði Eggert, hvað hann hygðist taka sér fyrir hendur, en hann sagði það óráðið. f SINDRA STALHE Eirpípur einangraöar meö piasthúö. Þær eru sérlega meöfærilegar og henta vel til notkunar viö margs konar aöstæður, t.d. á sjúkrahúsum. Pípurnar fást í rúllum, 10—22 mm sverar. Auk þess höfum viö óeinangraöar, afglóöaöar eirpípur, 8—10 mm í rúllum og óeinangraöar eirpípur 10—50 mm í stöngum. — Aukin hagkvæmni — minni kostnaöur, — auöveld vinnsla. Borgartúni 31 sími27222 STALHE SINDRA Fyririiggjandi í birgöastöö VÉLASTÁL Fjölbreyttar stæröir og þykktir sívalt ferkantað flatt Borgartúni31 sími 27222 W SkKldii&ít pesz* sfeukLíbradá tím tamdraö kránm ífekssxjöó- tii t&ttíwifzt'iiht tktád p&sM vtitðbótow í fKónimtti vi# þé tmkkuit, h&m á ■wjíu * s**u tí'ikjvuó w AUQlyKt tynt méméwá mi w *kv hzmúiúiM tp hf> M m tö «í«0 \<m Sktílp*n& fymtst i Utt íma tti þftáááép* og verftw ekiu iftrtley** p&mtítw Uftn.um PtiM h«ppf}r«m*s*ímítifr m á sk'.ú < jmm ipg&m ém fíi únmwt, wm* hmn «igti Sala að hef jast á happ- drættisskuldabréfum MIÐVIKUDAGINN 8. þ.m. hefst sala á happdrættisskuldabréfum rikissjóðs. Skuldabréf 1981 — 1. fl. «K mun fjármunum. sem inn koma fyrir sölu þeirra. varið til viðbótar fjárframlóKum skv. veKaáætlun til framkvæmda við NorðurveK ok AusturveK. Á árunum 1972—1977 voru gefnir út alls 10 flokkar happdrættisskulda- bréfa vegna vegagerðar, m.a. vegna stórframkvæmda við brúa- og vega- gerð á Skeiðarársandi, sem opnaði hringveg um landið. Happdrættis- skuldabréf þessi nutu mikilla vin- sælda hjá almenningi og seldust flestir flokkarnir upp á mjög skömm- um tíma. Skuldbréfin eru verðtryggð og heildarfjárhæð, sem gefin var út nam 18,6 milljónum króna, en þau eru nú að verðgildi 178,2 milljónir króna. í þessum flokki eru gefin út happdrættisskuldabréf samtals að fjárhæð 5 millj. kr., en hvert bréf er að fjárhæð 100,00 krónur. Fjárhæð happdrættisvinninga nemur 15% af heildarútgáfunni og er dregið um þá einu sinni, hinn 1. júní nk. Vinningar skiptast þannig 1 vinningur á kr. 150 þ. = kr. 150 þ. 2 aukavinn. á kr. 20 þ. = kr. 40 þ. 10 vinningar á kr. 10 þ. » kr. 100 þ. 920 vinningar á kr. 500 þ. = kr. 460 þ 933 vinningar kr. 750 þ. Happdrættisskuldabréfin verða endurgreidd handahafa að 5 árum liðnum ásamt veröbótum í samræmi við þá hækkun, sem kann að verða á lánskjaravísitölu á lánstímanum. Happdrættisskuldabréfin eru undan- þegin framtalsskyldu og vinningar svo og verðbætur eru skattfrjálsar. Seðlabanki Islands sér um útboð happdrættislánsins fyrir hönd ríkis- sjóðs, en sölustaðir eru bankar, banka- útibú og sparisjóðir um land allt. Fréttatilkynning frá Seðiabankanum.) Ásbjörn M^gnússon ráðinn til Utsýnar ÁSBJÖRN Magnússon hefur ver- ið ráðinn markaðsstjóri innflutn- ingsdeiidar Ferðaskrifstofunnar Útsýnar, að því er örn Steinsen, sölu- og skrifstofustjóri Útsýnar staðfesti í samtali við Morgun- blaðið i gær. Sagði örn að Ásbjörn hæfi störf í dag, föstudag, og yrði starfssvið hans fyrst og fremst að „flytja inn fólk“, ef svo mætti að orði komast, að selja erlendu fólki ferðir til íslands. „Við hlökkum til að fá Ásbjörn hingað til starfa," sagði örn, „og við væntum okkur mikils af honum vegna mikillar reynslu hans og hæfileika á sviði ferða- mála.“ Ásbjörn Magnússon hefur um árabil starfað að ferðamálum, hann var stofnandi og aðaleigandi Ferðaskrifstofunnar Orlofs á sín- um tíma, og síðan starfaði hann um árabil hjá Loftleiðum og síðar Flugleiðum. Ásbjörn Magnússon, sem i dag hefur störf hjá Ferðaskrifsfof- unni Útsýn. Myndina tók F.mllía BjdrK Bjornsdúttlr. St. PETERSBURG BEACH - Vinsælasti staðurínn á Florída NEW YORK - Borgin sem býður ALLT Brottfarir vikulega - Afbragðs hótel á sjálfri strondinni - fjorugt næturlíf. Stutt til allra áhugaverðustu staða Florida — Viðdvbl moguieg i New York. URVAL vió Austurvöli, s: 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.