Morgunblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 10.04.1981, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981 atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast Vön stúlka 30—40 ára óskast til afgreiðslu- starfa frá kl. 1 til 6. Uppl. í Versl. Theodóru Skólavörðustíg (ekki _____________í síma).__________ Framtíðarstarf — Strax Ungt, reglusamt par meö eitt barn, óska eftir atvinnu úti á landi. Maðurinn hefur meirapróf, en allt kemur til greina. Æskilegt að húsnæði á staðnum geti fylgt. Bæði reglusöm og vilja vinna mikið. Uppl. í síma 92-2247. - Sumarvinna Knattspyrnufélagið Haukar óskar að ráða starfsmann á Hvaleyrarholtsvöll í sumar (4 mán.). Starfið felst m.a. í umhiröu valla og húss o.fl. Umsóknir skal senda í pósthólf 14, Hafnar- firði eöa til Mbl. fyrir 14. apríl n.k. merkt: „Haukar — 9687“. Járniðnaðarmenn Vegna stór-aukinna verkefna viljum við ráða plötusmiði, rafsuðumenn eða menn með reynslu í plötusmíði og/eða rafsuðu. Nánari upplýsingar gefnar í síma 20680. Landssmiðjan. Tiltektir og þrif Innflutningsverslun óskar eftir starfsmanni til þess að sjá um tiltektir og þrif í verslun og á lager. Vinnnutími frá 8 til 4 eða eftir samkomulagi. Uppl. greini frá aldri og fyrri störfum óskast sent afgr. Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „Framtíð- arstarf — 9867“. Verslunarstjóri Matvöruverslun í Reykjavík óskar að ráða konu eða karl. Skilyrði: góð vöruþekking og þjálfun í verslunarstörfum. Reglusemi áskilin. Þeir, sem áhuga hafa fyrir starfinu, leggi nöfn sín ásamt meðmælum inn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 15. apríl nk. merkt: „Verslunarstjóri — 9869“. Starfsmaður óskast á hænsnabúiö í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66130. Vanar saumakonur óskast til starfa allan daginn. Prjónastofan Iðunn hf. Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. 31 árs kona óskar eftir atvinnu frá 1—5 eða 1—6. 11 ára starfsreynsla við almenn skrifstofustörf fyrir hendi ásamt samvinnuskólaprófi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 11973 eftir kl. 3. Gigtarfélag íslands óskar eftir sölufólki til sölu happdrættismiða félagsins. Afgreiðsla miða verður í nýkeyptu húsnæði félagsins að Ármúla 5, Reykjavík, (3. hæð). Opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema föstudag- inn langa og páskadag. Sími 20780. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö fundir — mannfagnaöir Tilboð óskast Fisksalar í málningu á stigahúsinu aö Blikahólum 6, 8 og 10. Mála á húsin að utan. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir kl. 15.00 14. apríl merkt: „Blikahólar — 9686“. Tilboðin verða opnuð kl. 20.00 að Blikahól- um 8, sama dag. Utboö Byggingasamvinnufélag starfsmanna SÍS óskar eftir tilboðum í uppsteypu og lokun 22 steinsteyptra einbýlishúsa, parhúss og 24 bílskúra við Kögur- og Kleifarsel, Reykjavík. Byggingartími maí 1981 — nóvember 1982. Tilboðsfrestur til 30. apríl. Útboösgögn verða afhent gegn skilatryggingu, kr. 2000, á skrifstofum okkar. Teiknun sf., arkitektastofa, Fellsmúla 26. S.: 82022. Hönnun hf., verkfræðistofa, útibú Laugavegi 42. S.: 28770. Bjóöendur eru beðnir að panta gögn símleið- is með sólarhrings fyrirvara. teiknun sf hönnun hf ýmislegt Sumarnámskeið í ensku Bournemouthj International School 13.6— 11.7. 1981. Urvalsskóli í fögru umhverfi á suðurströnd Englands. Gamalreynd og traust þjónusta. Hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Rvík., sími 14029. Aðalfundur Fisksalafélags Reykjavíkur og Hafnarfjarðar verður haldinn laugardaginn 18. apríl kl. 2 að Hótel Esju. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Sauðárkrókur Fyrirhugað er að halda félags- og stjórnmála- námskeið á vegum Sjálfstæðisfélaganna á Sauðárkróki í maímánuði. Á námskeiðinu verður farið í eftirfarandi þætti: a) Ræðumennsku og fundarsköp. b) Stjórnun sveitarfélaga. c) Utanríkis- og öryggismál. Þeir, sem áhuga hafa á þátttöku í námskeið- inu eru vinsamlega beðnir að snúa sér til einhvers af undirrituöum: Árna Guðmundssonar, símar 5120 — 5444, Birnu Guðjónsdóttur, sími 5254, Pálma Jónssonar, símar 5137 — 5622. Vorboði — Hafnarfirði Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur Páska-kökubasar í Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 11. apríl nk. kl. 14. Einnig verður á boöstólum ýmiss konar páskaskraut. Félagskonur og aörir, sem vilja gefa kökur, eru vinsamlega beðnir að koma þeim í Sjálfstæðishúsið milli kl. 10 og 12 sama dag. Allur ágóði rennur í söfnun á „taugagreini" á alþjóðaári fatlaöra 1981. Stjórnin Hvað er framundan í at vinnumálum Rangæinga? Héraösráöstefna um atvinnumál aö Hvoli, Hvolsvelli laugardagínn 11. apríl og hefst kl. 13.00. Ráöherrar atvinnumála og þingmenn Suöurlandskjördæmis eru sérstaklega boðnir á þessa ráöstefnu auk forstööumönnum stofnana oag fyrirtækja. Hálfdán Guömundsson skattstjóri fundarstjórl Böövar Bragason sýslumaöur fundarstjóri. Hilmar Jónasson form. Rangæings framsögumaöur Davíö Scheving Thorsteinsson form. fél. ísl. iönrekenda framsögumaöur. Jón Þorgilsson form. samtaka sunnl. sveita- félaga framsögumaöur. Matthías Pétursson skrifstofustj. framsögumaöur. Jóhann G. Bergþórsson forstjóri Hraunvirkja hf. framsögumaöur. Bjarni Einarsson forstjóri byggöadeildar Framkvæmda- stofnunar framsögumaöur. Siguröur Óskarsson form. Atvinnu- málanefndar Rangárvallasýslu framsögumaöur. er hvatt tll aö mæta. Allt áhugafólk um atvinnumál í Rangárvallasýslu A Ivinnumálanefnd fíangárvaiiasýsiu. Verkalýðsfélagiö Rangæingur. Al!(íl,VSIN(iASIMINN KR 22480 JWerjjtwiliUilitþ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.