Morgunblaðið - 10.04.1981, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. APRÍL 1981
27
ALÞÝÐU-
LEIKHUSIÐ
í Hafnarbíói
Stjórnleysingi ferst
af slysförum
í kvöld kl. 20.30.
sunnudagskvöld kl. 20.30
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Kona
laugardagskvöld kl. 20.30.
þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Miöasala alla sýningardaga kl.
14.00—20.30, aðra daga kl.
14.00—19.00. Sími 16444.
Nemenda\/r
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson.
Sýning sunnudag kl. 20.
Síöaata »inn.
Miöasala opin í Lindarbæ frá kl.
16—19 alla daga nema laugar-
daga.
Miöapantanir í sím 21971 á
sama tíma.
Kópavogs-
leikhúsió
ÞORLÁKUR ÞREYTTI
Sýnlng laugardags-, sunnu-
dags- og mánudagskvöld kl.
20.30.
Allra aíðustu týningar.
Miöapantanlr allan sólahringinn
í síma 41985.
Miöasalan opin ( dag frá kl.
18.00.
tGARÐA-
LEIKHÚSID
Galdraland
Sýning í Kópvogsbíói á morgun
kl. 15 og sunnudag kl. 15.
Miöapantanir allan sólarhring-
inn sími 41985.
$m 1 kvöld; sm
Félcig$'vist kl.9
cCcUc4€WH&l kl. 1030-1
í TEmPLnRRHðiLinni
Ný 3ja kvölda spilakeppni hefst í kvöld.
%m Aðgöngumiðasala fró kt. 830- s. 20010
Hgpa
ISTAÐUR HINNA VANÐLÁTU
Skemmtikvöld hjá
okkur í kvöld kl. 10.
Haraldur, Þorhallur, Jörundur, Ingibjörg,
Guðrún og Birgitta skemmta gestum
okkar kl. 10. Mætið því tímanlega.
Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir
dansi.
Diskótek á neðri hæð.
Fjölbreyttur matseðill að venju.
Borðapantanir í síma 23333.
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa
boröum eftir kl. 9.
Velkomin í okkar glæsilegu salarkynni
og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtun-
ar.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur.
Komiö og kíkiö á frábæran kabarett á
sunnudagskvöldum. Boröapantanir í dag
frá kl. 4.
Helgarfjörið er í Bergási
Föstudag: Alltaf eitthvaö nýtt aö ske á
föstudögum. Þaö borgar sig aö mæta á
staöinn og sjá hvaö er aö ske.
Laugardagur: Danskeppni ( Bergási.
Danskeppni í Bergási
Næstu laugardagskvöld veröur háö
danskeppni í Bergási. Hvort kvöld
veröur valiö eitt par sem keppir svo til
úrslita. Glæsileg verölaun bæöi fyrir
hann og hana.
Ath.: Allir þeir sem mæta eiga mögu-
leika til sigurs.
Öll tónlist sem Opiö bæöi
leikin er fæst í kvöldin til kl. 2.
Víkurbæ
Bergás Keflavík
.<EL6ox)
iwptmmm
DAN5LEÍKUR
Föit.u<íag )0A Kl. 2i -o3
,KI-25ö
TONLEÍKAR
R*t*hkuV' Pí/lníkK
QHU
7AUóiADE/LDI>