Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ; FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981 Peninga- markadurinn ------------------------> GENGISSKRÁNING Nr. 85 — 07. maí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,787 6,805 1 Sterlingspund 14,329 14,367 1 Kanadadollar 5,654 5,669 1 Dónsk króna 0,9508 0,9533 1 Norsk króna 1,2141 1,2174 1 Sœnsk króna 1,3985 1,4022 1 Finnskt mark 1,5921 1,5963 1 Franskur franki 1,2648 1,2682 1 Belg. franki 0,1839 0,1844 1 Svissn. franki 3,2843 3,2930 1 Hollensk florina 2,7009 2,7081 1 V.-þýzkt mark 2,9983 3,0042 1 ítölsk líra 0,00801 0,00603 1 Austurr. Sch. 0,4238 0,4249 1 Portug. Escudo 0,1127 0,1130 1 Spánskur peseti 0,0750 0,0752 ’ 1 Japanskt yen 0,03123 0,03131 1 Irskt pund 10,964 10,993 SDR (sórstök dráttarr.) 06/05 8,0350 8,0563 / / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 07. mái 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,466 7,486 1 Sterlingspund 15,762 15,804 1 Kanadadollar 6,219 6,236 1 Dönsk króna 1,0459 1,0486 1 Norsk króna 1,3355 1,3391 1 Sænsk króna 1,5384 1,5424 1 Finnskt mark 1,7513 1,7559 1 Franskur franki 1,3913 1,3950 1 Belg. franki 0,2023 0,2028 1 Svissn. franki 3,6127 3,6223 1 Hollensk florina 2,9710 2,9789 1 V.-þýzkt mark 3,2959 3,3046 1 ítölsk líra 0,00661 0,00663 1 Austurr. Sch. 0,4662 0,4674 1 Portug. Escudo 0,1240 0,1243 1 Spánskur peseti 0,0825 0,0829 1 Japansktyen 0,03435 0,03444 1 Irskt pund 12,060 12,092 k Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur..........36A% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 30,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1* .. 42,0% 6. Verötryggöir 6 mán. reikningar... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar..19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 9,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstaeöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(27,5%) 33,0% 2. Hlaupareikningar ...........(30,0%) 35,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afuröalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(31,5%) 38,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(34,5%) 43,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Flmm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maímánuö 1981 er 239 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janúar síöastliöinn 626 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.15: Frelsi til að velja Fræðsludagskrá um þjóðfélagsmál eftir bandaríska hagfræðinginn og Nóbelsverðlaunahafann Milton Friedman Á dagskrá sjónvarps kl. 21.15 er fyrsta fræðslu- dagskrá af þremur um þjóð- félagsmál, ríkisafskipti og rétt almennings gagnvart ríkisvaldinu. Bandaríski Nóbelsverðlaunahafinn í hag- fræði, Milton Friedman, er höfundur þessarar dagskrár, svo og hinna tveggja sem fluttar verða næstu tvö föstu- dagskvöld. Fyrst verða sýndir tveir þættir, Jafnbornir og Hvernig má ráða niðurlögum verðbólgunnar? Þýðandi er Jón Sigurðsson. Milton Friedman hlaut Nóbelsverðlaun í hagfræði 1976 og nýtur mikils álits í fræðigrein sinni, þótt um- Milton Friedman deildur sé. Hann er mjög eindreginn andstæðingur ríkisafskipta og telur frelsi manna til ákvarðana og framkvæmda tryggja best efnahagslegar framfarir. „Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11.00: Frá gömlum dög- um í Eyjafirði Á dagskrá hijóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Mér eru fornu minnin kær“ í umsjá Einars Kristjánssonar frá Hermundar- felli. Steinunn Sigurðardóttir les frásögu Þorgerðar Siggeirsdótt- ur á Öngulsstöðum úr fjórða bindi safnritsins „Aldnir hafa orðið". — Þorgerður Siggeirsdóttir er rúmlega níræð og segir þarna mest frá gamla tímanum, sagði Einar Kristjánsson. — Hún fluttist árið 1914 til Önguls- staða, sem eru í Staðarbyggð frammi í Eyjafirði, og hóf þar búskap, en ólst upp á Stekkjar- flötum og í Samkomugerði í Saurbæjarhreppi. Það er svolítið sérstakt, hvað Þorgerður er skýr í hugsun og minnug þrátt fyrir háan aldur, og talar auk þess með rödd miklu yngri konu. Hún Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli. hefur m.a. fengist við það í sínum frístundum að safna ljóð- um og ýmsu efni, sem hún hefur haft áhuga á, úr blöðum og tímaritum og límt inn í möppur. Oft gerist það, þegar fólk fer að eldast, að það verður ósátt við samtið sína, sem er allt önnur og ólík þeirri sem það ólst upp við, en því er ekki þannig farið um Þorgerði, sem er einstaklega sátt við samtíðina ekki síður en það sem liðið er. Þorgerður Siggeirsdóttir. Föstudagsmyndin kl. 22.10: í Moskvu tek- ur enginn mark á tárum Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er sovésk bíómynd, í Moskvu tekur enginn mark á tárum, frá árinu 1980. Leikstjóri er Vladimir Menskov. Aðalhlutverk leikur Vera Alentova. Þýðandi er Hall- veig Thorlacius. Katrín er fönguleg kona á besta aldri, sem er framkvæmda- stjóri stórrar efnaverksmiðju. Hún býr með dóttur sinni, er hún eignaðist í misheppnuðu hjóna- bandi, sem stóð stutt og skildi eftir sig sár, er erfiðlega gekk að gróa. Kvikmynd þessi hlaut Óskars- verðlaun sem besta erlenda kvik- mynd ársins 1980. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 8. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Þorkell Steinar Ellertsson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kata frænka“ eftir Kate Seredy. Sigriður Guðmunds- dóttir les þýðingu Stein- gríms Arasonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Liszt og Bacarisse Fílharmóniusveit Lundúna leikur Ungverska rapsódiu nr. 2 eftir Franz Liszt; Stan- ley Black stj./ Narciso Yepes og Sinfóníuhljómsveit spænska útvarpsins leika Concertino I a-moll op. 72 fyrir gitar og hljómsveit eftir Salvator Bacarisse: Odón Alonso stj. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Ilermundarfelli sér um þátt- inn. Steinunn Sigurðardóttir les frásögu Þorgerðar Sig- geirsdóttur á Öngulsstöðum úr fjórða bindi safnritsins „Aldnir hafa orðið“. 11.30 Morguntónleikar Ýmsar hljómsveitir leika vinsæl lög og þætti úr sígild- um tónverkum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID______________________ 15.00 Innan stokks og utan Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.50 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tatjana Grindenko og Gidon Kremer leika með Sinfóniu- hljómsveitinni I Vín Konsert i C-dúr fyrir tvær fiðlur og hljómsveit (K190) eftir Moz- art; Gidon Kremer stj./ Ungverska fílharmóníusveit- in leikur Sinfóniu nr. 103 i Es-dúr eftir Joseph Haydn; Antal Dorati stj. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stehensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 19.40Á vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.10 „Hún réttláta Gunna“ Elín Guðjónsdóttir les smá- sögu eftir Tage Danielson í þýðingu Þorvarðar Magn- ússonar. 21.10 Frá Tónlistarhátíð ungra norrænna tónlistarmanna i Kaupmnnahöfn i janúar- mánuði sl. Knútur R. Magn- ússon kynnir siðari hluta, 21.45 Óíreskir íslendingar IV — Andrés klæðskeri Ævar R. Kvaran flytur fjórða og siðasta erindi sitt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Séð og lifað Sveinn Skorri Höskuldsson les endurminningar Indriða Einarssonar (20) 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 8. maí r 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni með Ilar- old Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum. 21.15 Frelsi til að velja. Sjónvarpið mun sýna þrjú föstudagskvöld fræðslu- þætti um þjóðfélagsmál, rikisafskipti og rétt al- mennings gagnvart ríkis- valdinu. Bandariski Nók eisverðlaunahafinn i hag- fræði, Milton Friedman, er höfundur þáttanna. Fyrst verða sýndlr tveir þættir. Jafnbornir og Hvernlg má ráða niðurlögum verðbólg- unnar? Þýðandi Jón Sigurðsson. 22.10 f Moskvu tekur eng- inn mark á tárum. Sovésk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Vladímir Menskov. Aðalhlutverk Vera Alentova. Katrín býr ein með dóttur sinni. Hún er forstjóri stórrar efnaverksmiðju, þótt hún sé ung að árum. og flest virðist ganga henni i haginn, en hún er óham- ingjusom i einkalifi sinu. Þessi mynd hlaut Óskars- verðlaun sem besta erlenda kvikmynd ársins 1980. Þýðandi Hailveig Thorlaci- us. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.