Morgunblaðið - 08.05.1981, Síða 6

Morgunblaðið - 08.05.1981, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981 I DAG er föstudagur 8. maí, sem er 128. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.34 og síó- degisflóö kl. 21.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.30 og sólarlag kl. 22.15. Sólin er í hádegisstaó í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 17.52. (Almanak Háskólans). Sjá herrann Drottinn kemur sem hetja, og armleggur hans aflar honum yfirráöa, sjá endurgjald hans fylgir honum og fengur hans fer á undan honum. (Jes. 40,10.) |KROSSGÁTA I 1 2 3 6 ■ ^ m i 8 9 10 ■ 11 14 15 ■ 16 LARÉTT: — 1. éta Kræðgisleifa. 5. hina. 6. vindhviða. 7. b«rða. 8. faeddur. 11. ósamstæðir. 12. eld- stæði. 14. valkyrja, 16. veitti nafnbót. LÓÐRÉTT: — 1. strfðsmanna. 2. á hesti. 3. skel, 4. karldýr, 7. hokstafur. 9. veitur. 10. reikninK- ur. 13. mannsnafn. 15. samhljóð- ar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1. fattan. 5. ai. 6. rufnar. 9. ill. 10. fa, 11. ní. 12. ein, 13. Kafl. 15. odd. 17. aurana. LÓÐRÉTT: - 1. forinKÍa. 2. tafl. 3. tin. 4. nárann. 7. olla, 8. afi, 12. elda, 14. for. 16. dn. | FRfeTTIR | Afram virðist norðaustan áttin eiga að halda landinu i kuldaKreipum sinum. Frost mun hafa verið um nær allt land í fyrrinótt. Varð það mest á láxlendi mínus 7 stÍK, austur á ÞinKvöilum. Hér í Reykjavík var 3ja stÍKa frost. Uppi á hálendinu, á Hveravöilum mældist frostið 10 stÍK. Heita má að úrkomu- laust hafi verið á landinu i fyrrinótt. í spárinnKanKÍ fyrir landið saKði Veðurstof- an að horfur væru á meira ok minna frosti um land ailt. að vísu Kerði hún ekki ráð fyrir frosti um sunnanvert landið að deKÍnum til, eins ok fyrir norðan. Ræðismaður hefur verið skipaður fyrir Island vestur í Winnipeg, er það tilk. í nýju Lögbirtingablaði. Er hinn nýi kjörræðismaður Birgir Brynjólfsson og er heimilis- fang ■ ræðismannsskrifstof- unnar: 1351 Clifton Street Winnipeg, Manitoba R3E 2VI, Canada. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund nk. mánudags- kvöld. kl. 20 í safnaðarheimil- inu. — Kvenfélag Garðabæj- ar kemur í heimsókn. Færeyska sjómannaheimilið við Skúlagötu hefur verið opnað aftur og mun starfa þar fram yfir miðjan júní- mánuð, að því er forstöð- umaðurinn Jóhann Olsen sagði í blaðinu í gær. Um helgina verður þar kaffisala til ágóða fyrir rekstur heimil- isins og kristileg samkoma verður á sunnudag. Kvenfél. Háteigssóknar efnir til árlegrar kaffisölu nk. sunnudag, 10. maí, milli kl. 15—18 í Domus Mediica. Fundur verður í félaginu nk. þriðjudagskvöld í sjómanna- skólanum kl. 20.30. í Bústaðasókn. — Félags- starf aldraðra í Bústaðasókn efnir til skemmtiferðar á morgun, laugardag. Ekið verður um Álftanes, skoðuð Bessastaðakirkja og staldrað við og skoðuð handavinnu- sýning á vegum félagsstarfs aldraðra í Kópavogi. Lagt verður af stað kl. 13 frá kirkjunni. Kvcnfélag Seljasóknar. Hið nýstofnaða félag heldur ann- an fund sinn nk. mánudags- kvöld kl. 20.30 að Seljabr. 54 (hús Kjöts & fisks). Ágústa Björnsdóttir ætlar að segja frá fjölærum jurtum. Konur í Seljasókn, sem vilja gerast stofnfélagar Kvenfélagsins, en ekki enn komið því við, geta gerst það á þessum fundi. Kvenféiag Neskirkju heldur kaffisölu og basar í safnaðar- heimili kirkjunnar á sunnu- daginn kemur, 10. maí, að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2 síðd. Tekið verður á móti kökum og basarmunum í safnaðarheimilinu frá kl. 11 sama dag (sunnudag). | FRÁ HÖFWIWNI ] í fyrradag kom Eyrarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Hjörleifur fór aftur til veiða og Arnarfell kom frá útlöndum. Leiguskipið Rísnes fór á ströndina. Þá lagði Rangá af stað áleiðis til útlanda og Coaster Emmy fór í strandferð. í gær lagði Litlafell af stað með lýsis- farm áleiðis til útlanda, en að utan kom Mánafoss og togar- inn Snorri Sturluson kom af veiðum og landaði hér. Tveir norskir rækjubátar sem komu til að taka vistir fóru út aftur í gær og þá fór erl. leiguskip hjá SIS á ströndina. | Awnao heilla I Afmæli. Á mánudaginn kem- ur, 11. maí, verður sjötugur Höskuldur Bjarnason sjó- maður Burstafelli á Drangs- nesi. — Afmælisbarnið tekur á móti gestum sínum á heim- ili sonar síns og tengdadótt- ur, sem einnig búa á Drangsnesi, á sunnudaginn, eftir kl. 15. Eiginkona Hösk- uldar er Anna Halldórsdóttir frá Bæ á Ströndum. | ME8SUR Aðventkirkjan Reykja- vík: Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. og guðsþjónusta kl. 11. Jón Hj. Jónsson pré- dikar. Safnaðarheimili aðvent- ista Keflavik: Á morgun, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. og guðs- þjónusta kl. 11. Jóhann Ellert Jóhannsson prédik- ar. Safnaðarheimili aðvent- ista Selfossi: Á morgun, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. og guðs- þjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. | BLÖD OQ TlMARIT Skák-blaðið 3. tölublað er komið út. í ritstjórnar- grein er fjallað um erfiða fjárhagsstöðu ritsins. Má af leiðaranum sjá að það sé orðið spurning hvort „Skák“ muni lifa eða deyja. Ritstjóri blaðsins er Jóhann Þórir Jónsson og er þetta 31. árgangur. Að vanda eru birtar athyglis- verðar skákir eftir ýmsa af stórmeisturum skákíþrótt- arinnar svo sem Friðrik Ólafsson, Bent Larsen, Karpov og fleiri. Jón L. Árnason skrifar um „Heimsmeistaramót ungl- inga ’80“. Helgi Ólafsson skrifar um „Æfingamót Skáksambandsins" og Sig- urlaug R. Friðþjófsdóttir skrifar um „Ólympíuskák- mótið á Möltu". Stjómarfrumvarp á /Uþirigi: Skylda að nota bflbelti í f ram- sætum eftir 1. júní (xHúMD Hér hefur stjórnin ekið á undan með góðu fordæmi og tekist að lifa af hvert áfallið af öðru, með því einu að nota bílbeltin í hverju sæti! Kvöld-, n»tur og helgarþjónutta apótekanna í Reykjavík dagana 8. maí til 14. maí, aó báöum dögum meötöldum, veróur sem hér segir: í Háaleitia Apótaki. En auk þess er Veaturbaejar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Raykjavíkur á mánudögum *kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeíld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi viö lækni í síma Laaknafélaga Reykjavíkur 11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilauverndaratöóinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 4. maí til 10. maí aó báóum dögum meótöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótek- anna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keftavík: Kaftavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alta helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftír kl. 17. Selfoas: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensssdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingsrheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstsóir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafnl, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaó á laugard. 1. maí — 1. sept. AOALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími aö sumarlagi: Júní: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaó vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. SERÚTLÁN — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, bóka- kassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaó á laugard. 1. maí — 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlímánuó vegna sumarleyfa. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 1. sept. BÓKABÍLAR — Bæklslöð I Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaöir víös vegar um borgina *r*>*i*f*«fn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímasafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Tæknibókasefnió, Skipholti 37, er oplö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HöggmyndeMfn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er ooiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr: Er opiö sunnudaga og miövikudaga kl. 13.30 —16. SUNDSTAÐIR Laugardalilaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl 20.30 Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 III kl. 17.30. Á sunnudögum er oplð trá kl. 8 tll kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kt. 8 tii ki. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltat er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artíma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Braiöholti er opin virka daga: mánudaga til töstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í MoaMlaaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur timl). Síml er 66254. Sundhöll Koftavfkur er opin mánudaga — timmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og timmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö oplð frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—löstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heltukerln opln alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln ménudaga—lösludaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tiifeilum öörum sem borgarbúar teija sig þurfa aó fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.