Morgunblaðið - 08.05.1981, Side 11

Morgunblaðið - 08.05.1981, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981 11 Fljótsdalsvirkjun: Samningsdrög virkjunaraðilja og íbúa hrepps ins samþykkt HREPPSFUNDUR Fljótsdals- héraðs samþykkti í síðustu viku samningsdrög virkjunaraðilja Fljótsdalsvirkjunar ok ibúa hreppsins með miklum meiri- hluta að viðba'ttri viðbótartillögu um gildistíma samkomulagsins. SamningsdröK þessi eru gerð á Krundvelli afréttarskerðinjfar, en meirihiuti afrétta er i ei«u ríkisins og nýttur af hrepps- búum, en enn er eftir að semja um bein eÍKnaratriði. Erling Garðar Jónasson, raf- veitustjóri RARIK á Egilsstöðum sagði í samtali við Morgunblaðið að virkjunaraðiljar fögnuðu þess- ari samþykkt, sem væri ákaflega mikilvægt skref í endanlega sam- komulagsátt. Hann sagði einnig, að hann fagnaði þeirri málsmeð- ferð að byrja á samningum við hlutaðeigandi bændur áður en virkjunarframkvæmdir væru ákveðnar, slíkt kæmi í veg fyrir ýmis erfið vandamál eins til dæm- is hefðu komið upp við Laxárvirkj- un. Morgunblaðið hafði ennfremur samband við Árna Halldórsson, lögfræðing íbúa Fljótsdalshrepps og sagði hann, að menn í hreppn- um sættu sig við þennan samning eftir atvikum og því hefði meiri- hluti áðurnefnds fundar samþykkt þau. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um málið. Ljósm.: Kristján FYRIRTÆKI Sævars Karls Ólasonar klæðskera hélt tízkusýningu á Ilótel Sögu síðastliÖinn sunnudag. Voru þar sýndar dragtir frá Vind- sor í Dýzkalandi og herraíatn- aður frá Pierre Cardin í Frakklandi. Til skamms tíma hefur fyrirtækið aðallega flutt inn dömu- og herrafrakka. meðal annars hið heimsþekkta merki Burderrys, en nú hefur verið hafinn á vegum fyrir- tækisins innflutningur á dömu- og herraklæðnaði í svipuðum gæðaflokkum. VERKSMIDJU SAMBANDSVERKSMIÐJANNA Á AKUREYRI SÝNINGAHÖLUNNIBÍLDSHÖFÐA Næst síðasti dagur ið frá kl. 1 — lO í kvöld Frá Gefjun Ullarteppi, teppi, teppa- bútar. áklæði, gluggatjöld, buxnaefni, kjól- efni, ullarefni, garn, loöband ■' lopi. Frá fatav.sm. Heklu: Úlpur, gallabuxur, peysur, samfestingar og sokkar. Frá verksm. Skinnu: Mokkakápur, mokkajakkar, mokkahúfur mokkalúffur. Það kostar ekkert að líta inn og með smá viðbót má tryggja sér margt eigulegt Ath: Strætisvagnaferðir frá Hlemmi með leið 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.