Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.05.1981, Blaðsíða 15
ERLENT Bandarísk herþota sprakk á flugi Walersvielle. Maryland. 7. maí. AP. BANDARÍSK herþofa á æf- ingafluKÍ sprakk i loft upp yfir Maryland i Bandarikjunum i dag- 21 madur var um bord ok höfdu lik 20 þeirra fundist i Kærkvöldi. Talið er, að um borð í þotunni hafi m.a. verið eiginkonur tveggja áhafnarmeðlima. Talsmaður bandaríska flug- hersins sagði á blaðamanna- fundi, að orsök slyssins væri óljós, en ekki væri útilokað, að um skemmdarverk hefði verið að ræða. Veður víða um heim Akureyri +1 skýjaó Amsterdam 10 skýjað Aþena 20 skýjað Barcelona 17 alskýjað Berlin 18 heiðskírt BrUssel 22 heiöskírt Chicago 10 heiöskírt Dyflinni 12 skýjað Feneyjar 18 léttskýjað Frankfurt 12 skýjað Færeyjar 10 skýjað Genf 17 heíðskírt Helsinki 12 heiðskírt Hong Kong 29 heiðskírt Jerúsalem 23 heiðskírt Jóhannesarborg 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 11 skýjaö Kaíró 34 skýjaö Las Palmas 21 lóttskýjað Lissabon 23 skýjað London 19 skýjað Los Angeles 23 skýjað Madrid 27 skýjað Mallorka 23 alskýjað Malaga 20 skýjað Mexicoborg 28 heiðskírt Miamí 27 skýjaö Moskva 23 heiöskírt Nýja Delhi 39 þokumóða New York 24 heiöskírt Osió 10 heiöskírt Parfs 18 skýjað Reykjavík 3 léttskýjaö Rió de Janeiro 30 skýjað Rómaborg 21 heiöskírt San Francisco 19 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Sydney 20 heiðskírt Tel Aviv 24 heiðskírt Tókýó 16 rigning Vancouver 13 skýjað Vinarborg 6 heiðskírt MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981 Dómstóll bannar Die Aktuelt að birta hljóðritun prinsins I/ondon. 7. maí. AP. DÓMSTÓLL í Niirnberg hefur hannað vestur-þýska timaritinu Die Aktuelt að birta hljóðritanir af simtölum Karls Bretaprins og lafði Díönu Spencer, að því er tilkynnt var í Buckingham-höll í kvöld. I skipun réttarins segir enn- fremur að verði þetta bann ekki virt geti það leitt til 6 mánaða fangelsisvistar útgefenda eða sektar sem nemur 1,5 milljónum íslenskra króna. Eins og fram kom í Mbl. í gær segist breski blaðamaðurinn Sim- on Regan hafa undir höndum hljóðritanir af símtölum Karls Bretaprins og unnustu hans frá því Karl var í Ástralíu í sl. mánuði. Segir hann að þær hafi m.a. að geyma miður falleg orð prinsins um Ástralíu. Lögfræðingar prinsins og lafði Díönu komu því til leiðar sl. miðvikudag að breskur dómstóll bannaði Regan að dreifa hljóðrit- ununum. Þá hafði vestur-þýska tímaritið sýnt áhuga á að kaupa þær og hugðist birta úr þeim kafla nk. sunnudag. Talsmaður Buckinghamhallar sagði að ekki væri vitað hvort þær hljóðritanir sem blaðið hefði und- ir höndum væru raunverulega af samtölum prinsins og unnustu hans og bannið væri aðeins til bráðabirgða. Verndaðu fjármuni þína gegn verðbólgunni 7000 $ 1000 $ 1980 56,81 $ Eöalsteinar eru alþjóölegur gjaldeyrir hafin yfir verö- bólgu og fjárhagslegt óöryggi um allan heim. Veröbólg- an á íslandi er áætluö 60% í ár. Áriö 1980 var veröbólgan 58,6%. Hvernig hefur þú hugsaö þér aö vernda fjármuni þína? • DiamantFinans er í fararbroddi í Skandinavíu á sviöi fjárfestinga meö eöalsteina. Fyrirtækiö er eign stærstu heildsala Svíþjóöar sem versla meö dem- anta. • DiamantFinans ábyrgist skjótar greiöslur viö endur- sölu. • DiamantFinans er meölimur í Trans World Dia- monds, sem er alþjóöleg stofnun fjárfestingaraöila meö demanta. Viö höfum bestu lausnina sem verndar fjármuni þína og eykur verögildiö sem um munar. Ef þú fjárfestir í demöntum í tvö ár eöa meir greiöist engin skattur af þeirri veröaukningu sem salan gefur. Ég vil vita meir um á hvern hátt hægt er aö fjárfesta tryggilega í I eöalsteinum. I Ég ætla aö fjárfesta í demöntum ísl. kr. Nafn Heimili 15 í .til . Islands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Ðerglind 18. maí Ðakkafoss 25. maí Berglind 8. júní NEW YORK Bakkafoss 6. maí Bakkafoss 27 maí Ðakkafoss 17. júní HA'LIFAX Hofsjökull 11. maí Goöafoss 1. júní BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Eyrarfoss 11. maí Álafoss 18. maí Eyrarfoss 25. maí Álafoss 1. júní ANTWERPEN Eyrarfoss 12. maí Álafoss 19. maí Eyrarfoss 26. maí Álafoss 2. júní FELIXSTOWE Eyrarfoss 13. maí Álafoss 20. maí Eyrarfoss 27. maí Álafoss 3. júní HAMBORG Eyrarfoss 14. maí Álafoss 21. maí Eyrarfoss 28. maí Álafoss 4. júní WESTON POINT Urriöafoss 20. maí Urriöafoss 3. júní Urriöafoss 17. júní Urriöafoss 1. júlí NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 18 maí Dettifoss 1. júní Dettifoss 15. júní KRISTIANSAND Ménafoss 11. maí Mánafoss 25. maí Mánafoss 8. júní MOSS Mánafoss 12. maí Dettifoss 19. maí Mánafoss 26. maí Dettifoss 1. júní GAUTABORG Mánafoss 13. maí Dettifoss 20. maí Mánafoss 27. maí Dettifoss 2. júní KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 14. maí Dettifoss 21. maí Mánafoss 28. maí Dettifoss 3. júní HELSINGBORG Mánafoss 15. maí Dettifoss 22. maí Mánafoss 29. maí Dettifoss 4. júní HELSINKI Múlafoss 11. maí írafoss 18. maí Múlafoss 1. júní VALKOM Múlafoss 12. maí írafoss 19. maí Múlafoss 2. júní RIGA irafoss 12. maí Múlafoss 4. júní GDYNIA írafoss 11. maí Múlafoss 5. júní THORSHAVN Mánafoss frá Reykjavík 4. júní Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR EIMSKIP NÝTT: FRÁ ÍSAFIRÐI TIL AKUREYRAR OG REYKJAVÍKUR ALLA þRIÐJUDAGA. FRÁ AKUREYRI TIL REYKJAVÍKUR ALLA FIMMTUDAGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.