Morgunblaðið - 08.05.1981, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.05.1981, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ1981 19 andi eiginkonu sinni Rósu Ingi- björgu Jafetsdóttur. Gengu þau í hjónaband 31. desember 1947. Byrjuðu búskap fyrst í Reykjavík, en fluttust fljótlega til Hafnar- farðar þar sem þau hafa búið síðan. Börnin urðu sex, þrjár systur og þrír bræður. Foreldrar okkar byggðu sér af samheldni og dugnaði hús við Erluhraun 6 og létu einskis ófreistað sem gat orðið heimili þeirra og börnum til blessunar. Hann vann í nokkur ár í Vél- smiðju Hafnarfjarðar en árið 1956 réðist hann sem bifreiðastjóri til Varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli og starfaði þar óslitið til dauðadags. Allri hans fórnfýsi og kærleik til okkar barnanna, tengdabarna og barnabarna finnst okkur bezt lýst með orðum Einars Bene- diktssonar. Þar segir m.a.: Kn ba'ri ok heim min brut uk minn harm. þú bruatir a( djúpum sefa. Þú vÚNt upp björx á þinn velka arm. ri vÍHHÍr ei hik efa efa. alheim éK þekkti einn einaata barm. sem allt kunni aA (yrirKefa. Við viljum þakka honum fyrir öll árin sem hann hefur gefið okkur. Megi Drottinn Guð blessa Haraldur Magnús- son - Minningarorð Þann 29. apríl síðastliðinn lést að Landakotsspítala Haraldur Magnússon, Hofsvallagötu 23 hér í borg. Verður hann til moldar borinn í dag, föstudag 8. maí, kl. 13.30, frá Fossvogskapellu. Þegar ég frétti lát Haralds Magnússonar, rifjuðust upp fyrir mér samskipti sem ég hafði við hann um þrjátíu ára tímabil, fyrst sem skipsfélaga um nokkurra ára skeið og svo sem nágranna í mörg ár, að aldrei féll skuggi á okkar samskipti. Ég minnist samverustundanna um borð í m/b Helgu RE 49, einnig samverustundanna sem við vinirnir þrír, Halli, Maggi Magg Minning: Jón Kristinn Kristjánsson og ég áttum saman er við hittumst ásamt konunum okkar. Allar þessar samverustundir hlýja manni um hjartarætur er maður minnist þeirra. En því miður veiktist Halli fyrir nokkrum árum og varð hann þess vegna að draga sig að mestu leyti í hlé. Hann bar veikindi sín með mestu karlmennsku og kvartaði aldrei þrátt fyrir að þurfa að dvelja langtímum á sjúkrahúsi. Haraldur var mjög dagfarsgóður maður og traustur og góður félagi og vinur vina sinna. Hann gerði sjómennsku að ævi- starfi og var eftirsóttur í skips- rúm og var því oft lengi í sama skipsrúmi með miklum aflaskip- stjórum, svo sem með Ármanni Friðrikssyni á m/b Helgu, Sævari Brynjólfssyni á m/b Skagaröst, svo einhverjir séu nefndir. Hann var einmitt við störf um borð í m/b Skagaröst þegar hann veiktist snögglega á besta aldri, eins og fyrr getur. Haraldur fæddist á Siglufirði þ. 7. ágúst 1926, sonur hjónanna Maríu Erlendsdóttur og Magnúsar Jónssonar. Árið 1948 giftist Haraldur eftir- lifandi konu sinni Guðbjörgu Ein- arsdóttur og eignuðust þau fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur, sem öll eru gift. Auk þess ólu þau upp son Guðbjargar sem hún átti áður. Ég vil með þessum fátæklegu orðum kveðja góðan vin og félaga og þakka honum fyrir ógleyman- legar stundir. Ég votta Guðbjörgu og börnum þeirra dýpstu samúð okkar hjóna. Iljálmar Ilclgason Ml í dag verður til moldar borinn faðir okkar Jón Kristinn Krist- jánsson, sem lézt 2. þ.m. Hann var fæddur í Hafnarfirði 21. júlí 1926, sonur hjónanna Þóru Guðlaugu Jónsdóttur og Kristjáns Bene- diktssonar og var hann elstur þriggja systkina þeirra Margrétar og Svölu. Hann ólst upp í góðum foreldra- húsum unz hann kynntist eftirlif- Messuheimsókn Siglfirðinga til Akureyrar UM NÆSTU helgi koma Sigl- firðingar í messuheimsókn til Akureyrarkirkju. Sóknar- presturinn á Siglufirði, séra Vigfús Þór Arnason, messar í Akureyrarkirkju klukkan 14 á sunnudag og í messunni syngja kirkjukór og barnakór Siglufjarðarkirkju undir stjórn organista Siglufjarðar- kirkju, Guðjóns Pálssonar. Raett hefur verið um það milli presta og kirkjukóra, að taka upp slíkar messuheim- sóknir. Hafa þær átt sér stað í nokkrum prestaköllum og mælst mjög vel fyrir. hann og varðveita minningu hans. Börn, tengdabörn oii harnahörn. Drnc3 VIKAN VILL NU HAFA UPP A ÖLLUM ÞEIM SEM EFNILEGIR ERU í MODELSTÖRF. Ljósmyndastofan IMYND tekur studio myndir af öllum í úrvalshópnum. Þær munu birtast á forsíðum Vikunnar. Faglegir raögjafar okkar verðaMODEL- SAMTÖKIN. Ábendingar sendist ritstjórn Vikunnar, Síðumúla 23. Nánari upplýsingar fást í síma 27022. Dóm- nefnd velur fyrst álit- \ legan hop úr ábend- ingunum og veröur ■!§% hann kynntur Módelsamtökin gefa öllum í úrvalshópnum þatttöku í námskeiði fyrir verðandi módel næsta haust. Þeim bestu verður komiö á framfæri við viðurkendar um- boðsskrifstofur erlendis. Vikan býður síðan efnilegustu dömunni og herranum í viku kynnisför tii NEW YORK SKILAFRESTUR ER TIL 20. MAÍ í HOLLYWOOD 3. júní. Úrvals- hópur, 10 manns kem- k ur svo fram í Hollywood 10. júní. Dómnefnd skipa: Sigurður Hreiöar Unnur Arngrímsdóttir {

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.