Morgunblaðið - 08.05.1981, Síða 25

Morgunblaðið - 08.05.1981, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1981 25 félk í fréttum Veröur hann borgarstjóri ásunnudag + Svo sem kunnugt er af fréttum frá V-Berlín kom þar upp á yfirborðið í vetur fjármálahneyksli. Reyndist sjálfur borgarstjórinn Diet- rich Stobbe vera flæktur í máiið, sem upplýstist er byggingarfyrirtaeki í borg- inni fór á hausinn. Varð Stobbe hreinlega að segja af sér borgarstjórastörfum. Á sunnudaginn kemur fer fram borgarstjórnarkjör í V-Berl- ín. Borgarstjórinn Stobbe er flokksmaður Helmut Schmidts kanslara V-Þýska- lands, en flokkur hans, Sociai demokrater, bjóða fram sem borgarstjóra Hans-Jochen Vogel dómsmálaráðherra í ríkisstjórn Schmidts, en Vog- el er einn allra nánasti sam- starfsmaður kanslarans á hinu pólitíska sviði. Enn ertu fögur sem forðum + Það má ekki flokka það undir skaeting í garð þessara fallegu kvenna, en vissulega kemur manni í hug hið fornkveðna að peningarnir séu afl þeirra hluta sem gera þarf eða skal. Þeir sem komnir eru á miðjan aldur og framyfir mæta hér á þessari mynd gömlum elskum af hvíta tjaldinu: kvikmyndaleikkonunum Lorettu Young (til v.) og Zsa Zsa Gabor. Þær eru vissulega glæsilegar. Þetta er nýleg mynd af þeim, sem AP-fréttastofan tók af þeim í mannfagnaði miklum vestur í Hollywood, sem efnt var til er furstahjónin frá Mónakó, Rainier fursti og Grace Kelly, komu þangað. Þau héldu upp á silfurbrúðkaup sitt þar vestra fyrir skömmu. Nýir sendiherrar á íslandi + Nýlega afhentu nýir sendiherrar frú Vigdisi Finnbogadóttur forseta trúnaðarbréf sín, að viðstrtddum utanrikisráðherra Ólafi Jóhannessyni. Myndin til vinstri var tekin er hinn nýi sendiherra Bretlands, Williams R. McQuillan, afhenti trúnaðarbréf sitt. Á myndinni til hægri eru forseti og utanrikisráðherra með hinum nýja sendiherra Suður-Kóreu á íslandi, Suk Shin Choi, en hann hefur aðsetur i Osló. (Ljósmynd Gunnar G. Vigfússon.) + Svona okkar á milli ... Þessi mynd var tekin á blaðamannafundi sem fram fór í Hamborg fyrir nokkru, en þar sátu þá fyrir svörum blaðamanna þeir Helmut Schmidt, kanslari V-Þýska- lands, og, forsætisráðherra Spánar Leopoldo Calvo Sot- elo. — Á þessum fundi hvatti kanslarinn til þess að Spánn fengi aðild að Efnahags- bandalaginu og að NATO. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 65. og 68. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980, á Borgarholtsbraut 24 — hluta — þinglýstri eign Svövu Sigurðardóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. maí 1981 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 54. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Vatnsendabletti 102, þinglýstri eign Guðlaugar Sigmarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. maí 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. r Opna í dag ^ á Ingólfsstræti 6 Gamlir dúkar, gamlar gardínur, gömul box, gömul póstkort og aðrir gamlir munir. Einnig strútsfjaðrir í mörgum stærðum og litum. \ Kaupi og tek í umboðssölu gamla muni. i fV Opið fri kl. 12-b minud. til fostud. Opið kl. 10-12 laugardaga. MÍ Frída Frænka yívj/J Ingólfsstræti fí. ÆW/Æh idiSími 11730. Laugardagskvöld. Lokadansleikur hljóm- sveitin Skuggar og harmonikkusnillingurinn Grettir Björnsson skemmta frá 9—3. Hljómsveitin Drekar ásamt hinni síungu og sívinsælu söngkonu Mattý Jóhanns, skemmta í kvöld frá kl. 10—3. Gömlu og nýju dansarnir. Fjölmennum og skemmtum okkur í Ártúni, borð ekki tekin frá. Aóeins rúllugjald^ Allar veitingar. VEITINGAHJS VAGNHÖfOA 11 REYKJAVIA SIMI B \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.