Morgunblaðið - 31.05.1981, Page 3

Morgunblaðið - 31.05.1981, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MAÍ1981 3 |*í 4 Nú eru flestar Útsýnarferöir sumarsins uppseldar hér er einstakt tækifæri handa þi ERT ÞÚ í HÓPI ÞEIRRA, SEM VILJA AÐEINS ÞAÐ BEZTA Á FERÐALÖGUM OG í SUMARLEYFI SÍNU? Þá bjóöum við þér tvö af glæsilegustu hótelum Evrópu með hálfu fæði á sérstöku kynningarverði. HOTEL VALPARAISO — MALLORCA HOTEL PUENTE ROMANO — MARBELLA Þar nýtur þú alls hins bezta í þjónustu og aðbúnaði og nýtur fullkomins næöis — ótruflaður af öðrum sólarlandaförum — en ferðast fvrir hálfvirði. HOTEL PUENTE ROMANO — MARBELLA » t ' Lignano — Gullna strönd ítalíu 12. júní Js H — 3 VIKUR Á HALFVIRÐI Ein bezta baðströnd Evrópu. Útborgun kr. 500.- eftirstöðvar á 5 mánuöum. Fullkomin gistiaðstaða og þjónustumiðstöð —LUNA — Eigin skrifstofa Útsýnar — þrautþjálfað starfs- fólk. Fjöldi kynnisferða til merkra staöa: Þriggja landa sýn — Júgósiavía, Austurríki, ítalía, Feneyjar, Flórenz, Dolomíta-alparnir, vikuferð til Rómar, ef næg þátt- taka fæst. Ogleymanlegt ævintýri fyrir fólk á öllum aldri. Gerið öll farseðla- og ferðaviðskipti við öruggt og traust fyrirtæki, sem treystir og eflir þjóðarhag jafnt og ykkar eigin. APEX-fargjöld, fjölskyldufargjöld og öll önnur afsláttarfargjöld fyrir hópa og einstaklinga. Feröaskrifstofan ÚTSÝIM Austurstræti 17, símar 20100 og 26611.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.